Bjórkvöld JEEP klúbbsins
Posted: 08.feb 2013, 15:41
Það er kannski helst til seint að henda þessu hérna inn.
Við Í JEEP klúbbnum erum ekki alveg dauðir úr öllum æðum, því við ætlum að halda bjórkvöld næstkomandi föstudagskvöld 8 feb. á kránni Úrillu Górillunni við Stórhöfði 17.
Hugmyndin er sú að hittast upp úr 20:00 og taka létt spjall og horfa kannski á nokkur JEEP videó á breiðtjaldi.
Þeir á Úrillu Górillunni ætla vera með tilboð fyrir okkur á milli 20:00 og 24:00,
Bjór : 500 kr.
Skot: 500 kr.
Einfaldur í orkudrykk: 1000 kr.
Vonumst við til þess að sjá sem flesta.
Kv. JEEP klúbburinn

Við Í JEEP klúbbnum erum ekki alveg dauðir úr öllum æðum, því við ætlum að halda bjórkvöld næstkomandi föstudagskvöld 8 feb. á kránni Úrillu Górillunni við Stórhöfði 17.
Hugmyndin er sú að hittast upp úr 20:00 og taka létt spjall og horfa kannski á nokkur JEEP videó á breiðtjaldi.
Þeir á Úrillu Górillunni ætla vera með tilboð fyrir okkur á milli 20:00 og 24:00,
Bjór : 500 kr.
Skot: 500 kr.
Einfaldur í orkudrykk: 1000 kr.
Vonumst við til þess að sjá sem flesta.
Kv. JEEP klúbburinn
