Bólstrari? ódýr enn góður...?
Posted: 08.feb 2013, 14:50
frá Big Red
Hafa menn einhverja reynslu af þessum sem eru að gera þetta og hver er ódýrastur?
Re: Bólstrari? ódýr enn góður...?
Posted: 08.feb 2013, 15:45
frá valberg86
ég veit ekki hvað verðið er þarna en þeir eru með langa reynslu í þessu
http://www.hsbolstrun.is/page/29483/
Re: Bólstrari? ódýr enn góður...?
Posted: 08.feb 2013, 23:08
frá Lada
Sæll.
Þessi hefur reynst mér og vinum mínum mjög vel, og er nokkuð sanngjarn í verðlagningu. Held að það sé bara ekkert sem hann getur ekki gert.
Auðunn Jónsson bólstrari
Kársnesbraut 55 - 200 Kópavogi
Sími:554 0987
Farsími:897 6537
Kv.
Ásgeir