Síða 1 af 1

Re: Stórferð F4x4

Posted: 07.feb 2013, 22:51
frá jeepson
Já hver vill taka það að sér að láta gera jeppaspjall límmiðana? Þetta er flott fjáröflum fyrir þessa frábæru síðu.

Re: Stórferð F4x4

Posted: 07.feb 2013, 23:13
frá -Hjalti-
Ætli það séu ekki meira og minna flestir í þessari Stóru ferð með aðgang á Jeppaspjallinu eða reglulegir lurkerar

Re: Stórferð F4x4

Posted: 07.feb 2013, 23:30
frá -Hjalti-
svopni wrote:Það er ekki pointið. Ert þú kominn inn Hjalti?


Ég er nr 2 á biðlista , hef engar áhyggjur að renna ekki með :)

Re: Stórferð F4x4

Posted: 07.feb 2013, 23:31
frá kjartanbj
Sjálfsögðu fer maður , fleiri á listanum sá ég sem ætla mæta, tildæmis Freyr sá ég og örugglega margir fleiri

þetta verður skemmtileg ferð :) maður var alveg tilbúin að skrá sig tímanlega enda var ótrúlega fljótt eftir að var opnað fyrir skráningar sem það fylltust þessi 120 pláss
sem var gert ráð fyrir í byrjun, en víst eitthvað verið að vinna í því að fá fleiri pláss

Re: Stórferð F4x4

Posted: 08.feb 2013, 00:06
frá Ofsi
Það komast allir með auðvita, Tútturnar eru að redda þessu frétti ég. Heyrði líka að enginn færi með nema vera búinn að skrifa undir á ferðfrelsis.is. En þið eru auðvita löngu búnir að því er það ekki :-Þ

Re: Stórferð F4x4

Posted: 08.feb 2013, 12:30
frá kjartanbj
jújú skildist að ferðafrelsi.is listinn verði samkeyrður stórferðar listanum

Re: Stórferð F4x4

Posted: 08.feb 2013, 12:41
frá Ofsi
:-)

Re: Stórferð F4x4

Posted: 08.feb 2013, 17:23
frá jeepson
Bíddu nú við. Hvernig stendur á því að þráður sem svopni startaði er alt í einu að líta út eins og ég hafi startað?

Re: Stórferð F4x4

Posted: 08.feb 2013, 17:34
frá Magni
Allir þræðirnir hans hurfu eftir að hann afskráði sig.

Re: Stórferð F4x4

Posted: 08.feb 2013, 17:44
frá -Hjalti-
jeepson wrote:Bíddu nú við. Hvernig stendur á því að þráður sem svponi startaði er alt í einu að líta út eins og ég hafi startað?


Já á að skella sér? :)

Re: Stórferð F4x4

Posted: 08.feb 2013, 19:09
frá jeepson
Magni81 wrote:Allir þræðirnir hans hurfu eftir að hann afskráði sig.


Er hann hættur á spjallinu?

Re: Stórferð F4x4

Posted: 08.feb 2013, 19:10
frá jeepson
-Hjalti- wrote:
jeepson wrote:Bíddu nú við. Hvernig stendur á því að þráður sem svponi startaði er alt í einu að líta út eins og ég hafi startað?


Já á að skella sér? :)


Nei ég kem ekki. Jeppinn sætis laus ég suðu laus og er en að bíða eftir hliðar legum í framdrifið. En vonandi verður maður nú orðinn ferðafær um mánaðarmótin eða uppúr þeim.

Re: Stórferð F4x4

Posted: 09.feb 2013, 02:46
frá kjartanbj
stórferðin er nú ekki fyrr en um miðjan næsta mánuð