Síða 1 af 1
Stofuborð
Posted: 05.feb 2013, 19:54
frá ivar-a
sorry strákar ég vona að það sé í lagi að henda inn einum þráð hérna sem er ekki jeppatengdur.
þannig er mál með vexti að mig er farið að langa að smíða mér sjálfur stofuborð,
eru þið með einhverjar sniðugar hugmyndir af ódýrum og öðruvísi stofuboðrum ? endilega deilið þeim hérna
Re: Stofuborð
Posted: 05.feb 2013, 20:02
frá kjellin
2euro pallettur màladar og glerplata ofanà ( efad tu ert ad tala um bord vid sofann)
Re: Stofuborð
Posted: 05.feb 2013, 20:05
frá ivar-a
já er að pæla í borði við sófann. búinn að sjá þessa euro palletu hugmynd. algjör snild
Re: Stofuborð
Posted: 05.feb 2013, 20:27
frá ellisnorra

Ógeðslega töff.
Re: Stofuborð
Posted: 05.feb 2013, 20:32
frá Haukur litli
Gefin eða ódýr V6 eða V8 mótor, þægilegast að nota álblokk. Strípa hana, glerblása, setja stimpilstangir og stimpla ofan á blokkina og glerplötu ofan á stimpilkollana. Auka stig ef þú getur selt utan af mótornum til að borga fyrir glerblásturinn.
Þú getur sett ljósaseríu í blokkina og geymt vínflöskur, fjarstýringar, dagskrána og fleira í strokkunum.


Re: Stofuborð
Posted: 05.feb 2013, 20:35
frá Haukur litli
Djöfullinn. Elli var aðeins sneggri, en þessi V8 mynd er alveg málið.
Re: Stofuborð
Posted: 05.feb 2013, 20:38
frá halli7
Re: Stofuborð
Posted: 06.feb 2013, 09:34
frá ivar-a
þetta eru snildar hugmyndir. þarf að redda mér v6 eða v8 mótor nuna
Re: Stofuborð
Posted: 06.feb 2013, 11:51
frá khs
Það verður svo að setja í þetta einhversskonar unit sem gefur frá sér öflugt vélarhljóð eins og hún væri í gangi. Það væri alger snilld. bara lítinn ipod og þokkalega hátalara.
Re: Stofuborð
Posted: 06.feb 2013, 12:16
frá dabbigj
ég bjó mér til einn svona gæja í seinasta mánuð, tók 3 tíma og kemur frekar vel út
það fór hálf krossviðarplata í þetta sem að ég fékk meiraðsegja gefins
http://makeprojects.com/Project/Plywood ... GjMD00xp9B
Re: Stofuborð
Posted: 06.feb 2013, 20:01
frá Lindemann

ég er með svona stofuborð ´hjá mér :)
Re: Stofuborð
Posted: 26.feb 2013, 21:21
frá ellisnorra
Geggjaður vaskur!

Re: Stofuborð
Posted: 27.feb 2013, 23:51
frá grimur
"LÆK" á þennan vask.
Smá sannfæringarkraft og til að konan samþykki svona stofuborð....það kemur allt saman...