patrol 3 litra


Höfundur þráðar
ofur patti
Innlegg: 103
Skráður: 28.feb 2011, 21:43
Fullt nafn: Jóhann Hólmar Þórsson

patrol 3 litra

Postfrá ofur patti » 05.feb 2013, 19:01

sælir allir er með patrol 2000 árg 3 litra hann hefur verið að slá út þegar ég hef gefið honum inn eða þegar hann er undir átaki fór með hann í tölvu og fundu menn ekki neitt að honum en menn töldu túrbinuna ónyta ekki er neitt hljóð í henni svo fékk ég mér túrbinuþristimælir og setti í hann þá sá maður hvað er að gerast þristingurinn fer stundum uppúr öllu valdi og þá slær hann út mælirinn synir mest 20 pund hann fer meira en það nálin á mælinum fer næstum hringinn hvað halda menn um þetta hvað er að þarf ég að kaupa aðra túrbinu og hvað má þetta blása endilega komið þið með uppástungur



User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: patrol 3 litra

Postfrá hobo » 05.feb 2013, 19:04

Ég myndi byrja á að skoða wastegate ventilinn á túrbínunni hvort hann sé nokkuð fastur lokaður.

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: patrol 3 litra

Postfrá Magni » 05.feb 2013, 19:21

Ég hef nú heyrt það nokkrum sinnum að 3.0 patrol blási kringum 40 pund orginal. *Það er líklega kringum 18-20pund, mig misminnti eitthvað*
Síðast breytt af Magni þann 05.feb 2013, 20:30, breytt 1 sinni samtals.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -


Höfundur þráðar
ofur patti
Innlegg: 103
Skráður: 28.feb 2011, 21:43
Fullt nafn: Jóhann Hólmar Þórsson

Re: patrol 3 litra

Postfrá ofur patti » 05.feb 2013, 20:16

magni 81 getur þetta verið satt það er ótrúlega mikill þristingur vestegate ventillin er góður það er búið að keyra þessa vél 362 þúsund km kannski er ekkert vit að kosta nokkuð uppá vélina en hún virðist vera góð að öðru leiti ef væri farið í vélaskypti hvað væri auðveldast að fara í þá er verið að tala um disel

User avatar

Eiður
Innlegg: 177
Skráður: 06.mar 2011, 16:07
Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
Bíltegund: Patrol Y61

Re: patrol 3 litra

Postfrá Eiður » 05.feb 2013, 20:20

mér skilst að bínan blási orginal 18psi... leyfi mér að þykja 40psi fjarstæðukennt


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: patrol 3 litra

Postfrá villi58 » 05.feb 2013, 20:25

ofur patti wrote:sælir allir er með patrol 2000 árg 3 litra hann hefur verið að slá út þegar ég hef gefið honum inn eða þegar hann er undir átaki fór með hann í tölvu og fundu menn ekki neitt að honum en menn töldu túrbinuna ónyta ekki er neitt hljóð í henni svo fékk ég mér túrbinuþristimælir og setti í hann þá sá maður hvað er að gerast þristingurinn fer stundum uppúr öllu valdi og þá slær hann út mælirinn synir mest 20 pund hann fer meira en það nálin á mælinum fer næstum hringinn hvað halda menn um þetta hvað er að þarf ég að kaupa aðra túrbinu og hvað má þetta blása endilega komið þið með uppástungur

Þetta er flott bara keyra

User avatar

Eiður
Innlegg: 177
Skráður: 06.mar 2011, 16:07
Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
Bíltegund: Patrol Y61

Re: patrol 3 litra

Postfrá Eiður » 05.feb 2013, 21:08

villi58 wrote:
ofur patti wrote:sælir allir er með patrol 2000 árg 3 litra hann hefur verið að slá út þegar ég hef gefið honum inn eða þegar hann er undir átaki fór með hann í tölvu og fundu menn ekki neitt að honum en menn töldu túrbinuna ónyta ekki er neitt hljóð í henni svo fékk ég mér túrbinuþristimælir og setti í hann þá sá maður hvað er að gerast þristingurinn fer stundum uppúr öllu valdi og þá slær hann út mælirinn synir mest 20 pund hann fer meira en það nálin á mælinum fer næstum hringinn hvað halda menn um þetta hvað er að þarf ég að kaupa aðra túrbinu og hvað má þetta blása endilega komið þið með uppástungur

Þetta er flott bara keyra


maður græðir ekkert á því að fá allt of mikið loft inná vélina, aflið kemur frá olíuni og því óþarfi að láta heddið fjúka af EF hann er að blása of mikið


grimur
Innlegg: 891
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: patrol 3 litra

Postfrá grimur » 06.feb 2013, 00:08

Málið er að hann fer að missa afl ef bínan er að puða alltof miklu auka lofti inná vél. Bæði gerir það ekkert gagn ef olíu vantar á móti og svo myndast mikill mótþrýstingur í greininni.


JLS
Innlegg: 87
Skráður: 31.jan 2012, 21:15
Fullt nafn: Jens Líndal

Re: patrol 3 litra

Postfrá JLS » 06.feb 2013, 12:27

Ég lenti í að gera við 3 lítra patrol fyrir stuttu síðan, hann var stöðugt að fara í útslátt, var aflaus en reykti ekkert og var eðlilegur að öðru leyti. túrbó þrystingur inná intercooler fór nánast í 30 psi og ekkert óeðlilegt kom í ljós við aflestur fyrir utan overboost kóðann. En vandamálið var að EGR ventillinn var fastur opinn en mældist samt með eðlilega virkni, Lausnin var að loka EGR lögninni við soggrein og stilla túrbínuna niður í 18 psi sem er það mesta sem hún á að geta blásið, en það þarf að stilla "wastegate" dótið á túrbínunni þegar EGR inu er lokað, núlla svo tölvuna og bíllinn varð eins og nýr miðað við hvernig hann var. Best hefði verið að sjálfsögðu að setja nýjan EGR ventil en eigandinn hafði ekki áhuga á að fjárfesta í nýjum svona óþarfa búnaði :)


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 71 gestur