Síða 1 af 1
Tæknin við að rétta beyglur
Posted: 05.feb 2013, 02:44
frá Hfsd037
Sælir, er að velta fyrir mér hvernig þessi tækni virkar sem þessi maður notar í myndbandinu
þá á ég við hvernig hann lemur á svæðin í kringum beygluna.
Og til þeirra sem kunna til verka, það væri ekki verra ef þið deilduð tækninni bakvið það að rétta beyglur án þess að þurfa að mála á eftir
[youtube]1QyImSIkXE4[/youtube]
Re: Tæknin við að rétta beyglur
Posted: 05.feb 2013, 09:27
frá birgir björn
nei fjandin
Re: Tæknin við að rétta beyglur
Posted: 05.feb 2013, 09:32
frá joias
Eru ekki smáréttingar með einhverja svipaða tækni?
Re: Tæknin við að rétta beyglur
Posted: 05.feb 2013, 14:16
frá villi58
Hfsd037 wrote:Sælir, er að velta fyrir mér hvernig þessi tækni virkar sem þessi maður notar í myndbandinu
þá á ég við hvernig hann lemur á svæðin í kringum beygluna.
Og til þeirra sem kunna til verka, það væri ekki verra ef þið deilduð tækninni bakvið það að rétta beyglur án þess að þurfa að mála á eftir
[youtube]1QyImSIkXE4[/youtube]
Þetta virkar allt sem hann var að gera, er með sett sem ég keypti frá Dentcraft límstaukar, og fullt af plaststykkjum sem maður límir á og tosar út. Ef lakkið er ósprungið þá er hægt að gera flotta hluti, bara vanda sig og setja upp lesgleraugun.
Re: Tæknin við að rétta beyglur
Posted: 05.feb 2013, 14:28
frá Hfsd037
villi58 wrote:Hfsd037 wrote:Sælir, er að velta fyrir mér hvernig þessi tækni virkar sem þessi maður notar í myndbandinu
þá á ég við hvernig hann lemur á svæðin í kringum beygluna.
Og til þeirra sem kunna til verka, það væri ekki verra ef þið deilduð tækninni bakvið það að rétta beyglur án þess að þurfa að mála á eftir
[youtube]1QyImSIkXE4[/youtube]
Þetta virkar allt sem hann var að gera, er með sett sem ég keypti frá Dentcraft límstaukar, og fullt af plaststykkjum sem maður límir á og tosar út. Ef lakkið er ósprungið þá er hægt að gera flotta hluti, bara vanda sig og setja upp lesgleraugun.
Hvar fékkstu límstaukasettið? :)
Ertu að lemja á svæðin í kringum beygluna þegar þú ert að rétta? ætli að það sé gert til að draga spennuna af blikkinu
Re: Tæknin við að rétta beyglur
Posted: 05.feb 2013, 15:37
frá Navigatoramadeus
joias wrote:Eru ekki smáréttingar með einhverja svipaða tækni?
hef fylgst með Jóa í smáréttingum rétta alveg stærðarinnar dældir sem ég hefði að óreyndu haldið að þyrftu á lakkverkstæði (og voru reyndar á leiðinni þangað) !
Re: Tæknin við að rétta beyglur
Posted: 05.feb 2013, 16:47
frá villi58
Hfsd037 wrote:villi58 wrote:Hfsd037 wrote:Sælir, er að velta fyrir mér hvernig þessi tækni virkar sem þessi maður notar í myndbandinu
þá á ég við hvernig hann lemur á svæðin í kringum beygluna.
Og til þeirra sem kunna til verka, það væri ekki verra ef þið deilduð tækninni bakvið það að rétta beyglur án þess að þurfa að mála á eftir
[youtube]1QyImSIkXE4[/youtube]
Þetta virkar allt sem hann var að gera, er með sett sem ég keypti frá Dentcraft límstaukar, og fullt af plaststykkjum sem maður límir á og tosar út. Ef lakkið er ósprungið þá er hægt að gera flotta hluti, bara vanda sig og setja upp lesgleraugun.
Hvar fékkstu límstaukasettið? :)
Ertu að lemja á svæðin í kringum beygluna þegar þú ert að rétta? ætli að það sé gert til að draga spennuna af blikkinu
Ég pantaði sett frá Dentcraft.com Það er bankað eins og þú sérð á myndbandinu, minnkar spennu í kringum beyglur en þetta er töluverð æfing að vinna við svona
Re: Tæknin við að rétta beyglur
Posted: 05.feb 2013, 17:14
frá villi58
villi58 wrote:Hfsd037 wrote:Sælir, er að velta fyrir mér hvernig þessi tækni virkar sem þessi maður notar í myndbandinu
þá á ég við hvernig hann lemur á svæðin í kringum beygluna.
Og til þeirra sem kunna til verka, það væri ekki verra ef þið deilduð tækninni bakvið það að rétta beyglur án þess að þurfa að mála á eftir
[youtube]1QyImSIkXE4[/youtube]
Þetta virkar allt sem hann var að gera, er með sett sem ég keypti frá Dentcraft límstaukar, og fullt af plaststykkjum sem maður límir á og tosar út. Ef lakkið er ósprungið þá er hægt að gera flotta hluti, bara vanda sig og setja upp lesgleraugun.
Ég sá myndband á netinu þar sem plaststykkin voru með augum það þýðir að það er hægt að raða slatta á í línu og þræða tein í gegnum nokkra eða fleiri og tosa. Ég mundi kaupa þá því það sem ég keypti er bara hægt að nota einn tappa í einu.
Re: Tæknin við að rétta beyglur
Posted: 06.feb 2013, 13:13
frá dabbigj
það getur meiraðsegja virkað að hella sjóðandi vatni á svona smábeyglur þegar að það er kallt í veðri