Síða 1 af 1

skipta um tima reim i tima

Posted: 03.feb 2013, 22:04
frá lecter
Hæ ég er búinn að vera að lenda i að i 4 bilum sem ég hef átt að timareimin hefur ekki dugað timan/ km sem gefin er upp eða akkurat slitnað á timanum eða km sem gefin er upp allar vélarnar brotnuðu eða skemdust ,,

ég er farinn að skipta um reim allavega 20,000 km undir upp gefnum tima eða km

hver er ástæðan ,,

1, eru þetta eftir markaðs reimar
2, eða eru reimar að minka i gæðum
3 eru menn ekki að vinna rett við sterkkingu reimana

svona nokkrar spurningar fyrir ykkur

Re: skipta um tima reim i tima

Posted: 03.feb 2013, 22:48
frá magnusv
aldur segir líka rosalega mikið um reimina held að þær eigi bara að duga 5 ár

Re: skipta um tima reim i tima

Posted: 03.feb 2013, 22:58
frá jeepson
Einn félagi minn í noregi skiptir altaf um reimar á 40þús km fresti. Það er bara regla hjá honum.

Re: skipta um tima reim i tima

Posted: 03.feb 2013, 23:25
frá villi58
Nú þarft þú að fara leggja þig !

Re: skipta um tima reim i tima

Posted: 04.feb 2013, 00:26
frá oggi
ég á LR discovery keyrðan 460 þús og það er reim nr3 í honum fyrri eigandi lét skipta um reim í 90þú keyfti svo aðra rétt áður en billinn datt í 180þús en setti hana aldrei í ég setti hana í þegar kaupi bílinn keyrðan 416þús

Re: skipta um tima reim i tima

Posted: 04.feb 2013, 09:57
frá lecter
ja við vorum með escort her hann for akkurat i 70,600km 600km yfir bom velin ónit
svo for transporterinn hjá mer ekki einusinni yfir en hann var ekinn 250,000 en hann lak oliu með knastásinum en svo litið að það sást ekkert og fór allt inn i reimina eða coverið hlitur að eiga að skipta um packdós i 200,000 km ,,
svo for timareim i iveco sendi bil sem ég á hann var ekinn 160,000 en ég kannaði með þá rútu fyrirtækin eins og teitur skipta i 40,000 eða einusinni á ari (vandræða vél)

Re: skipta um tima reim i tima

Posted: 04.feb 2013, 19:25
frá jeepson
Ég þekki einn sem á orðið nokkrar opel östrur. Hann er með eina sem er keyrð 90 þús og 3ðja reimin farin. Ef þú ætlar að eiga östru skiptu þá um reim á 20-25þús km fresti sagði hann. En þetta vandamál er víst bara í 16ventla bílnum. Er einhver sem veit hvað er að orsaka þessu??

Re: skipta um tima reim i tima

Posted: 04.feb 2013, 19:30
frá StefánDal
jeepson wrote:Ég þekki einn sem á orðið nokkrar opel östrur. Hann er með eina sem er keyrð 90 þús og 3ðja reimin farin. Ef þú ætlar að eiga östru skiptu þá um reim á 20-25þús km fresti sagði hann. En þetta vandamál er víst bara í 16ventla bílnum. Er einhver sem veit hvað er að orsaka þessu??


Astran er gefin upp á 60.000 minnir mig. Minnir að þetta hafi svo verið lagað í yngri bílunum með því að breikka reimina. Þar er ástæðan sennilega.

Re: skipta um tima reim i tima

Posted: 04.feb 2013, 19:50
frá jeepson
StefánDal wrote:
jeepson wrote:Ég þekki einn sem á orðið nokkrar opel östrur. Hann er með eina sem er keyrð 90 þús og 3ðja reimin farin. Ef þú ætlar að eiga östru skiptu þá um reim á 20-25þús km fresti sagði hann. En þetta vandamál er víst bara í 16ventla bílnum. Er einhver sem veit hvað er að orsaka þessu??


Astran er gefin upp á 60.000 minnir mig. Minnir að þetta hafi svo verið lagað í yngri bílunum með því að breikka reimina. Þar er ástæðan sennilega.


Ok. Þetta voru alt 94-96 eða 7 bílar sem að þessi á. Þessu er hent í hann þegar að reimarnar fara. Þannig að ég veit um helling af pörtum ef mönnum vantar. Ef að hann hefur þá ekki hent þessu.