Ég er með óbreyttan, sjálfskiptan LC 90 með 1KZ-TE vélinni.  Hann er að fara með rétt tæpa 14L/100km þessa dagana í 100% innanbæjarskjökti. Er að velta fyrir mér muninum eyðslu á sambærilegum 120 Krúser.  Er einhver með eyðslutölur í kollinum? 
Kveðja 
Helgi
			
									
									Eyðsla LC 120 vs LC 90
- 
				olafur f johannsson
 
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Eyðsla LC 120 vs LC 90
Ég hef farið nokrar ferðir á lc120 frá Akureyri til Reykjavíkur og er eyðslan á sjálfskiptum lc 120 dísel um 9,5l-10.2l en hef líka farið á beinskiptum og er eyðslan á þeim 10.7l-11.7l þetta er mín reinsla af þessu
			
									
										Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
						Hilux Sr5 22re 1995
Re: Eyðsla LC 120 vs LC 90
ég átti 2003 LC120 VX sjálfskiptann og hann var með 12-13L/100km innanbæjar í RVK
			
									
										Ford F-150 2006
						Re: Eyðsla LC 120 vs LC 90
Pabbi átti  2004 módel af GX 120, stóð í 11,9 í innanbæjar og fór í 9,x í utanbæjar, allt eftir akstri
			
									
										
						Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur