mótorpælingar


Höfundur þráðar
eli87
Innlegg: 27
Skráður: 27.aug 2012, 22:43
Fullt nafn: Elí Jón Johannesen

mótorpælingar

Postfrá eli87 » 30.jan 2013, 21:50

góða kvöldið eg er með 88árg af toyota hilux sem er 44" breittur en það er í honum 3L V6 bensín mótor en var að spá í að setja eithvern annan mótor í hann eru menn með eithverjar hugmyndir um eithvað senðugt sem fer vel í húddið hjá mer??



User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: mótorpælingar

Postfrá ellisnorra » 30.jan 2013, 21:59

Það eru til fullt fullt af þráðum hérna á vefnum um nákvæmlega þessar pælingar.

En ágætt er að byrja á að mynda sér skoðun á hvort þú viljir mikið afl (mikla eyðslu) eða "hæfilegt" afl og praktíska eyðslu.

Einnig hvort þú hallast frekar að bensín eða dísel.

Þá er hægt að fara að íta þér frekar að einhverjum ákveðnum mótorum.
http://www.jeppafelgur.is/


Hilmar Örn
Innlegg: 116
Skráður: 07.feb 2011, 18:05
Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
Bíltegund: 44" 4Runner
Staðsetning: Kópavogur

Re: mótorpælingar

Postfrá Hilmar Örn » 30.jan 2013, 22:04

Þetta er spurning hvað þú vilt. Viltu kraftmikinn bensínmótor sem hægt er nota í sprauta upp brekkur og fræsa um á, eða viltu fá dísilvél sem torkar sæmilega og er góð í ferðajeppa.

Val á vél fer eftir því hvað þú ætlar að nota jeppan í. Einnig ber að hafa í huga að það er oft dýrara að kaupa diselmótor en á móti kemur að þeir eyða yfirleitt minna. Svo geta menn reiknað út þá niðurstöðu sem hentar þeim.


Höfundur þráðar
eli87
Innlegg: 27
Skráður: 27.aug 2012, 22:43
Fullt nafn: Elí Jón Johannesen

Re: mótorpælingar

Postfrá eli87 » 30.jan 2013, 22:43

eg hef hugsað mikið um að setja dísel mótor í hann en veit ekki hvernig mótor meður ætti að fá sem!! eithverjar hugmyndir??


hjalti18
Innlegg: 307
Skráður: 13.feb 2011, 20:41
Fullt nafn: hjalti bergsteinn bjarkason

Re: mótorpælingar

Postfrá hjalti18 » 30.jan 2013, 22:54

goða kvoldið ég mundi fá mer isuzu 3,1 turbo disel rósalega flottur mótur og er að vinna vel og endist griðarlega

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: mótorpælingar

Postfrá ellisnorra » 30.jan 2013, 23:00

Ég setti 2.7 úr terrano ofan í húddið hjá mér. Svakalega fín vinnsla í honum.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: mótorpælingar

Postfrá Stebbi » 30.jan 2013, 23:25

Vertu fyrstur til að setja 3.0 patrol og sjálfskiptingu í Hilux. Svoleiðis vél á örugglega eftir að fíla sig í botn í 1800kg jeppa á lágum drifum.

Þá þarftu líka bara að plokka V6 af bílnum og getur haldið 3.0 merkinu. Geðveikur vinnusparnaður.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: mótorpælingar

Postfrá lecter » 30.jan 2013, 23:32

það er bara ein Diesel vél sem kemur til greina að minu mati 3.9cummins 4cyl hún hefur mun meira tog en v8 SB samt bara 150hp -220hp torkið er frá 450 Nm -650nm jafnvel meira hún er seld oft með alison skiptingu eins og 5,9 cummins eg er að skoða svona motor akkurat núna á 3000usd

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: mótorpælingar

Postfrá íbbi » 30.jan 2013, 23:37

svei mér þá ef ég er ekki bara búinn að fá leið á þessari 3.9 vél til lífstíðar án þess að hafa svo mikið sem séð svona mótor :)
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: mótorpælingar

Postfrá Stebbi » 30.jan 2013, 23:41

íbbi wrote:svei mér þá ef ég er ekki bara búinn að fá leið á þessari 3.9 vél til lífstíðar án þess að hafa svo mikið sem séð svona mótor :)


Ég hugsa að ég myndi ekki setja Cummins mótor í bíl hjá mér þó ég fengi hann gefins eftir þessa saurgun á jeppaspjallinu. Svo fyrir utan það að þessi 3.9 vél er jafn sjaldséð og svört sæðisfruma hér á landi.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: mótorpælingar

Postfrá -Hjalti- » 30.jan 2013, 23:42

íbbi wrote:svei mér þá ef ég er ekki bara búinn að fá leið á þessari 3.9 vél til lífstíðar án þess að hafa svo mikið sem séð svona mótor :)


Er ekki hægt að gera þetta að eitthverju bannorði hérna ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: mótorpælingar

Postfrá Magni » 30.jan 2013, 23:45

Fáðu þér 3.1 Izuzu vél. Þær eru með stálheddi. Auðvelt að fá meira útúr þeim, aðeins að auka við olíu og boost. Endast vel. Kosta ekki handlegg.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: mótorpælingar

Postfrá -Hjalti- » 30.jan 2013, 23:51

Eða 2.8 nissan , eins einfalt rafkerfi og það gerist , hægt að fá vélar og bíla á klink útum allt og með intercooler og rétt stilltu oliuverki þá virkar þetta helling í léttum bíl eins og Hilux. Fyrir utan hvað 6cylendra diesel vélar eru mikið þíðgengari en nokkurtíman 4cyl
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


smararos
Innlegg: 25
Skráður: 21.sep 2011, 20:59
Fullt nafn: Kristinn Guðmundsson

Re: mótorpælingar

Postfrá smararos » 30.jan 2013, 23:59

Eg er með landcruiser rj73 89 a39,5 og er buinn að spyrja mikið um þetta og eg endaði
A izusu 3,1 turbo disel og er að vinna i að koma honum i
Eg borgaði 150 fyrir hann með öllu kraminu og i topp standi


Höfundur þráðar
eli87
Innlegg: 27
Skráður: 27.aug 2012, 22:43
Fullt nafn: Elí Jón Johannesen

Re: mótorpælingar

Postfrá eli87 » 31.jan 2013, 15:49

hvar fæ eg isuzu 3,1 turbo disel mótor og hvað þarf að taka eithvað rafkerfinun með til að þetta virki um allt vel??

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: mótorpælingar

Postfrá Hfsd037 » 31.jan 2013, 16:14

Stebbi wrote:Vertu fyrstur til að setja 3.0 patrol og sjálfskiptingu í Hilux. Svoleiðis vél á örugglega eftir að fíla sig í botn í 1800kg jeppa á lágum drifum.

Þá þarftu líka bara að plokka V6 af bílnum og getur haldið 3.0 merkinu. Geðveikur vinnusparnaður.




Nákvæmlega, hörku skemmtilegar vélar og auðvelt að tjúna með smá tölvufikteríi
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Lalli
Innlegg: 59
Skráður: 03.sep 2011, 20:35
Fullt nafn: Lárus Helgason
Bíltegund: jeep
Staðsetning: rvk

Re: mótorpælingar

Postfrá Lalli » 31.jan 2013, 17:53

ég held að 4,3 vortec væri snilld í svona bíl, hægt að fá annað kúplingshús á toyotu kassann þá passar hann við 4.3
http://www.advanceadapters.com/products ... using-kit/

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: mótorpælingar

Postfrá gislisveri » 31.jan 2013, 18:03

-Hjalti- wrote:
íbbi wrote:svei mér þá ef ég er ekki bara búinn að fá leið á þessari 3.9 vél til lífstíðar án þess að hafa svo mikið sem séð svona mótor :)


Er ekki hægt að gera þetta að eitthverju bannorði hérna ?


Klárt!

Test: Cummins

User avatar

Eiður
Innlegg: 177
Skráður: 06.mar 2011, 16:07
Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
Bíltegund: Patrol Y61

Re: mótorpælingar

Postfrá Eiður » 31.jan 2013, 18:29

Hfsd037 wrote:
Stebbi wrote:Vertu fyrstur til að setja 3.0 patrol og sjálfskiptingu í Hilux. Svoleiðis vél á örugglega eftir að fíla sig í botn í 1800kg jeppa á lágum drifum.

Þá þarftu líka bara að plokka V6 af bílnum og getur haldið 3.0 merkinu. Geðveikur vinnusparnaður.




Nákvæmlega, hörku skemmtilegar vélar og auðvelt að tjúna með smá tölvufikteríi



Þú segir að það sé auðvelt að tjúna 3.0l patrol með smá tölvufikti, er semsagt hægt að gera eitthvað annað en að kaupa tölvukubb fyrir 100þúsundir plús?

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: mótorpælingar

Postfrá -Hjalti- » 31.jan 2013, 18:53

gislisveri wrote:
-Hjalti- wrote:
íbbi wrote:svei mér þá ef ég er ekki bara búinn að fá leið á þessari 3.9 vél til lífstíðar án þess að hafa svo mikið sem séð svona mótor :)


Er ekki hægt að gera þetta að eitthverju bannorði hérna ?


Klárt!

Test: Böööööö


Cummins cummins cummins cummins

you're the man!
Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: mótorpælingar

Postfrá Hfsd037 » 31.jan 2013, 19:06

Eiður wrote:
Hfsd037 wrote:
Stebbi wrote:Vertu fyrstur til að setja 3.0 patrol og sjálfskiptingu í Hilux. Svoleiðis vél á örugglega eftir að fíla sig í botn í 1800kg jeppa á lágum drifum.

Þá þarftu líka bara að plokka V6 af bílnum og getur haldið 3.0 merkinu. Geðveikur vinnusparnaður.




Nákvæmlega, hörku skemmtilegar vélar og auðvelt að tjúna með smá tölvufikteríi



Þú segir að það sé auðvelt að tjúna 3.0l patrol með smá tölvufikti, er semsagt hægt að gera eitthvað annað en að kaupa tölvukubb fyrir 100þúsundir plús?



Gott betur en það, það er maður sem er kallaður Hr. X sem kemur hingað árlega, hann tengir tölvuna sína við bílinn og tekur rúnt með þér á meðan hann mælir og forritar hana upp á nýtt, bara eftir því hvernig maður vill hafa powerið :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: mótorpælingar

Postfrá Oskar K » 31.jan 2013, 20:34

cummins :D bwahahahaha
1992 MMC Pajero SWB

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 874
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Toyota

Re: mótorpælingar

Postfrá Polarbear » 31.jan 2013, 20:40

Cummins BAHAHA þetta er snilld :)

User avatar

Eiður
Innlegg: 177
Skráður: 06.mar 2011, 16:07
Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
Bíltegund: Patrol Y61

Re: mótorpælingar

Postfrá Eiður » 31.jan 2013, 21:55

Gott betur en það, það er maður sem er kallaður Hr. X sem kemur hingað árlega, hann tengir tölvuna sína við bílinn og tekur rúnt með þér á meðan hann mælir og forritar hana upp á nýtt, bara eftir því hvernig maður vill hafa powerið :)[/quote]

nú ég þarf að skoða það, er hann ekki alltaf að brasast í bmw-unum

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: mótorpælingar

Postfrá Stebbi » 31.jan 2013, 21:57

gislisveri wrote:
-Hjalti- wrote:
íbbi wrote:svei mér þá ef ég er ekki bara búinn að fá leið á þessari 3.9 vél til lífstíðar án þess að hafa svo mikið sem séð svona mótor :)


Er ekki hægt að gera þetta að eitthverju bannorði hérna ?


Klárt!

Test: Böööööö

Takk þetta gerir lífið mun bærilegra, er einhver séns að fá töflur til að setja út á Cherio'sið hjá þessum Cummins köllum sem gerir það sama bara í alvöruni.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: mótorpælingar

Postfrá Hfsd037 » 31.jan 2013, 22:21

Eiður wrote:Gott betur en það, það er maður sem er kallaður Hr. X sem kemur hingað árlega, hann tengir tölvuna sína við bílinn og tekur rúnt með þér á meðan hann mælir og forritar hana upp á nýtt, bara eftir því hvernig maður vill hafa powerið :)


nú ég þarf að skoða það, er hann ekki alltaf að brasast í bmw-unum[/quote]

Jú það passar
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


smararos
Innlegg: 25
Skráður: 21.sep 2011, 20:59
Fullt nafn: Kristinn Guðmundsson

Re: mótorpælingar

Postfrá smararos » 31.jan 2013, 23:01

Sæll eli 87
Sa sem eg fekk motorinn hja sagði að það þyrfti að taka reli boxið fyrir gloðakertin og eitthvað fl. Það eru 3 reli i boxinu.
Kv kiddi


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 26 gestir