Loftdælur ?

User avatar

Höfundur þráðar
kjellin
Innlegg: 202
Skráður: 13.sep 2011, 10:32
Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
Bíltegund: súzúkí

Loftdælur ?

Postfrá kjellin » 29.jan 2013, 16:23

sælir, nú er þanning mál með vexti að loftdælan mín vill ekki dæla meira, og eg væntanlega þarf að fá mér aðra,
með hverju mæla menn með í þessum efnum, (planið er að vera með dælu, kút og græja úhleipi búnað fyrir 38")
nú þekki ég ekki verðið á þessum fini dælum en menn víst lofa þær hástöfum annar fróður maður sagði mér bara kaupa níju tveggja stimpladæluna frá arb, hún væri að dæla jafn miklu á mínótu og næstum helmingi ódírari
svo talaði ég við artic trucs þeir eiga viar 400 dælu með kút og ollu sem til þarf að henda þessu í bílinn , en það var einhver 80.000 fanst það heldur mikið miða við það að dælan stök kostar 40,000
með hverju mæla menn með í þessum málum ?



User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Loftdælur ?

Postfrá jeepson » 29.jan 2013, 18:52

Ég keypti nýja finidælu í vor og hún kostaði 69þús minnir mig. Er með um 20l vörubíla kút og eitthvað heavy flott pressustat og seinstefnu loka á þessu. Það er mjög fljótlegt að pumpa í dekkin. Sérstaklega fyrsta dekkið þegar að loft kúturinn er fullur.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
kjellin
Innlegg: 202
Skráður: 13.sep 2011, 10:32
Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
Bíltegund: súzúkí

Re: Loftdælur ?

Postfrá kjellin » 30.jan 2013, 10:16

enginn annar buin að vera í þessum ´pælingum undanfarið ?


haffiamp
Innlegg: 269
Skráður: 21.jan 2012, 22:15
Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
Bíltegund: Terrano II 36"

Re: Loftdælur ?

Postfrá haffiamp » 30.jan 2013, 21:57

stilling eiga dælu, ég er búinn að eiga mína í rúm 2ár án vandræða

hún er 2 stimpla og með sömu afköst og fini og kostar 25-26 þús... færð ekki betri dælu fyrir peninginn

ég hinsvegar byrjaði á að eyða 6-7 þús auka hjá landvélum, en þeir græjuðu fyrir mig nýja og betri slöngu með hraðtengi sem og annan nákvæmari mæli....


Caphawk
Innlegg: 22
Skráður: 03.nóv 2012, 23:28
Fullt nafn: Haukur Sigmarsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Loftdælur ?

Postfrá Caphawk » 30.jan 2013, 23:32

Þú vilt ekki fórna AC dælunni ef hún er til staðar í bílnum. Ég lét setja AC dælu og er síðan með smurglas á henni. Hún dælir flott og ég er yfirleitt búin að dæla í tvo bíla meðan samferðamenn mínir eru á sínum fyrsta.


Siggi
Innlegg: 99
Skráður: 01.feb 2010, 00:09
Fullt nafn: Einar Sigurður Jónsson

Re: Loftdælur ?

Postfrá Siggi » 30.jan 2013, 23:38

Hvar fæst þessi nýja arb dæla?
Land Rover Defender 110 td5 '99 38''

User avatar

Gulli J
Innlegg: 168
Skráður: 22.mar 2010, 20:25
Fullt nafn: Guðlaugur Jónasson

Re: Loftdælur ?

Postfrá Gulli J » 30.jan 2013, 23:40

Tryggvi í stýrivélaþjónustunni í Hafnarfirði er með mjög fínar dælur svipaðar og Fini að ég held, nema verið er ca. helmingi lægra.
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2

Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.

User avatar

Höfundur þráðar
kjellin
Innlegg: 202
Skráður: 13.sep 2011, 10:32
Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
Bíltegund: súzúkí

Re: Loftdælur ?

Postfrá kjellin » 30.jan 2013, 23:54

Skilst ad at se med hana, en eg er ekki svo heppin ad vera med ac dælu


MIJ
Innlegg: 104
Skráður: 17.okt 2011, 21:36
Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: Loftdælur ?

Postfrá MIJ » 31.jan 2013, 00:09

Siggi wrote:Hvar fæst þessi nýja arb dæla?


Bílabúð Benna er með tveggja stimpla ARB dælurnar til sölu. kosta að mig minnir milli 120 og 130 þús.
If in doubt go flat out

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Loftdælur ?

Postfrá HaffiTopp » 31.jan 2013, 00:43

haffiamp wrote:stilling eiga dælu, ég er búinn að eiga mína í rúm 2ár án vandræða

hún er 2 stimpla og með sömu afköst og fini og kostar 25-26 þús... færð ekki betri dælu fyrir peninginn

ég hinsvegar byrjaði á að eyða 6-7 þús auka hjá landvélum, en þeir græjuðu fyrir mig nýja og betri slöngu með hraðtengi sem og annan nákvæmari mæli....

Gulli J wrote:Tryggvi í stýrivélaþjónustunni í Hafnarfirði er með mjög fínar dælur svipaðar og Fini að ég held, nema verið er ca. helmingi lægra.


Þetta er sama dælan, Stilling fær þessar dælur hjá Stýrisvélaþjónustunni. Ég er með svona dælu frá Stillingu og það þarf að "klappa" þessu aðeins svo þetta sé notendavænna og bili síður en ella. Skipta um tengi, slöngur og svo er raflagnafrágangur og allt þar í kring voða ódýrt og einfald :D


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 50 gestir