Síða 1 af 1
					
				Skipt um lit/ Sniðugt
				Posted: 28.jan 2013, 16:01
				frá sukkaturbo
				Sælir félagar hér er athyglisverð aðferð til að skipta um lit á bílnum og svo er hægt að fletta lakkinu af. Skoðið þessa þrjá linka. Hvernig að að sprauta. Hvernig á að taka af, og hvað þetta kostar
http://www.youtube.com/watch?v=h4NUjVh3zTAhttp://www.youtube.com/watch?v=kicJ8A4JAAwhttps://www.dipyourcar.com/product.php? ... =15&page=1 
			
					
				Re: Skipt um lit/ Sniðugt
				Posted: 28.jan 2013, 17:31
				frá Hfsd037
				Þetta er helfvíti sniðugt, það væri gaman að sjá hvað líterinn af þessu kostar
			 
			
					
				Re: Skipt um lit/ Sniðugt
				Posted: 28.jan 2013, 17:42
				frá birgir björn
				svona vill eg á sukkuna hver ætlar að panta?
			 
			
					
				Re: Skipt um lit/ Sniðugt
				Posted: 28.jan 2013, 18:06
				frá sukkaturbo
				Sælir það er einn linkur á verð sprautkanna og 5 gallon á stóran pickupp 500 dollara. Margir sem eiga rafmagnssprautukönnu og þurfa ekki að kaupa könnu. Er þetta ekki fínt fyrir Friðrik polsen eða einhvern álika að flytja þetta inn. kveðja guðni
			 
			
					
				Re: Skipt um lit/ Sniðugt
				Posted: 28.jan 2013, 18:16
				frá Haffi
				birgir björn wrote:svona vill eg á sukkuna hver ætlar að panta?
Ekki veitir af, þú skiptir um liti eins og brækur
 
			
					
				Re: Skipt um lit/ Sniðugt
				Posted: 28.jan 2013, 18:25
				frá lecter
				hver er tilgangurinn ,,   hentar kanski bankaræningjum
			 
			
					
				Re: Skipt um lit/ Sniðugt
				Posted: 28.jan 2013, 18:54
				frá Bawse
				lecter wrote:hver er tilgangurinn ,,   hentar kanski bankaræningjum
ódýr Sprautning sem auðvelt er að losna við ef maður fær leið á litnum ;)
 
			
					
				Re: Skipt um lit/ Sniðugt
				Posted: 28.jan 2013, 19:43
				frá Stebbi
				Hefði þetta verið til þegar ég var 17 þá hefði pottþétt verið nýr litur hverja helgi.
			 
			
					
				Re: Skipt um lit/ Sniðugt
				Posted: 28.jan 2013, 20:14
				frá dazy crazy
				leiðinlegt samt ef maður fer í hagkaup einhver fattar þetta og svo kemur maður út og bíllinn er "horfinn"
Annars er þetta mjög sniðugt á svona STI, stingur lögregluna af á rauðum, svo koma þeir heim til þín og hann er blár. :D
			 
			
					
				Re: Skipt um lit/ Sniðugt
				Posted: 28.jan 2013, 23:46
				frá StefánDal
				Þeir senda þetta víst ekki út fyrir USA. Eða gerðu ekki. Ég var að vísu að læka Plasti Dip Norge á facebook um daginn. Kannski hægt að versla þetta þaðan?
PS. Geri ráð fyrir því að þið séuð að tala um Plasti Dip, nennti ekki að opna youtube linkana;)
			 
			
					
				Re: Skipt um lit/ Sniðugt
				Posted: 28.jan 2013, 23:54
				frá Valdi B
				StefánDal wrote:Þeir senda þetta víst ekki út fyrir USA. Eða gerðu ekki. Ég var að vísu að læka Plasti Dip Norge á facebook um daginn. Kannski hægt að versla þetta þaðan?
PS. Geri ráð fyrir því að þið séuð að tala um Plasti Dip, nennti ekki að opna youtube linkana;)
  er ekki bara hægt að taka þetta í gegnum shopusa.is ? á maður ekki að geta reddað sér svoleiðis ef seljandi vill ekki senda út fyrir usa ? annars þá veit ég ekkert um það sjálfur,læt aðra um að panta fyrir mig hehe :D
 
			
					
				Re: Skipt um lit/ Sniðugt
				Posted: 29.jan 2013, 22:16
				frá helgierl
				Hugmynd að hafa þetta á bílnum yfir veturinn til að verja í  mesta slabbinu og tjörunni?
			 
			
					
				Re: Skipt um lit/ Sniðugt
				Posted: 29.jan 2013, 22:32
				frá kjellin
				En hverning er samt efad tettad er of lengi og i kulda, slabbi og svona, sa nu ad merkingarnar a bilonum i vinnunnu voru ad byrja ad flagna og tad sem var ordid laust var eiginlega bara ordid hart og molnadi fra hinu efad madur var ad fikta eitthvad i tvi, verdur tettad annars ekki svipud filma og tad sem er notad i svona merkingar ?
			 
			
					
				Re: Skipt um lit/ Sniðugt
				Posted: 30.jan 2013, 05:01
				frá Hfsd037
				kjellin wrote:En hverning er samt efad tettad er of lengi og i kulda, slabbi og svona, sa nu ad merkingarnar a bilonum i vinnunnu voru ad byrja ad flagna og tad sem var ordid laust var eiginlega bara ordid hart og molnadi fra hinu efad madur var ad fikta eitthvad i tvi, verdur tettad annars ekki svipud filma og tad sem er notad i svona merkingar ?
Þetta virðist vera meira svona latexkenndara heldur en stökkt eins og gamalt plast verður, ég hef góða trú á þessu
 
			
					
				Re: Skipt um lit/ Sniðugt
				Posted: 30.jan 2013, 12:52
				frá Brjótur
				hehehe þetta vil eg fa :)
			 
			
					
				Re: Skipt um lit/ Sniðugt
				Posted: 30.jan 2013, 16:00
				frá dabbigj
				
			 
			
					
				Re: Skipt um lit/ Sniðugt
				Posted: 30.jan 2013, 17:12
				frá lecter
				þetta er gert við fyrirtækis bila hér i norge og sjúkrabilana  svo eru þessir bilar seldir þá er lakkið eins og nýtt þegar filman er tekin af  en einn svona bil er i fyrtækinu sem ég vinn hjá  hann er silfur metalic  en hvitur undir 
en er þetta ekki cool á fjöllum i skamdeiginu
http://www.youtube.com/watch?v=z48729NmusY 
			
					
				Re: Skipt um lit/ Sniðugt
				Posted: 31.jan 2013, 00:32
				frá Billi
				Þið hafið séð kvikmyndina The Jackel er það ekki ?
http://www.imdb.com/title/tt0119395/Sprautar Caravan hvítan og háþrýsti þvær hann svo og þá er hann grænn eða blár minnir mig.