Síða 1 af 1

Brettakantar burt á gömlum jeppa.

Posted: 26.jan 2013, 16:06
frá Alpinus
Góðan dag

Mig langar að rífa brettakantana af 12 ára gömlum Patrol Y61 sem ég á. Ég reikna með að brettin undir köntunum megi taka í nefið.

Hefur einhver hér látið laga svona, lappa upp á brettin og sprauta, og ef svo er, hvað kostaði sú vinna?

Hansi

Re: Brettakantar burt á gömlum jeppa.

Posted: 26.jan 2013, 16:27
frá lecter
ef að ryð er komið undir kantana hvernig er þá restin af bilnum

Re: Brettakantar burt á gömlum jeppa.

Posted: 26.jan 2013, 20:23
frá Alpinus
Restin af bílnum er nánast ryðlaus. Það er ekki svo að kantarnir séu þannig hannaðir að ekkert salt eða önnur drulla nái að setjast inn á milli og marinera stálið í friði og ró.