Síða 1 af 1
46 og 44 vigtun og mál
Posted: 25.jan 2013, 18:32
frá sukkaturbo
Sælir félagar var að brasa með 46" Mickey Thompsson 44" Dic Cepek og 44" Pitbull allt á felgum 16" breiðum í dag. Mældi hæðar munin á nýjum 46" og 44 Dic Cepek sem er slitinn um 4mm og var hann 3.8 cm Dickinn var með munsturdýpt 12mm.Óslitinn er hann um 16mm. Dekkin með 20 pund af lofti. Pittbullinn var slitinn um 8 mm og munaði þar og á 46" 3,4 cm. Þyngd á dekk og felgu á 46" á 16 breiðir felgu 16" hárri 8 gata var 84kg. Dic 44" á 16" breiðri felgu 15" hárri 6 gata var 61 kg slitinn um 4 mm. Pittbull slitinn um 8mm á 16" breiðri og 15" hárri 8 gata var 79.kg. Þetta er bara svona til gamans ef menn eru að pæla í stærð og þyngd. Svo 46" sem ég er með á 20" breiðum felgum og hel skorinn er 70kg og eru þau svo til jafnhá og nýr 44 Dic Cepeck og 9 kg þyngri þrátt fyrir svona breiðar felgur. Vonandi skilst þetta kveðja guðni
Re: 46 og 44 vigtun og mál
Posted: 25.jan 2013, 18:40
frá gislisveri
Semi-on topic, hvar fæst keyptur góður pundari?
Ég er með dýrindis rafmagnstalíu og sífellt að hífa dót með henni og stundum er ég hreinlega að springa úr forvitni um vigtina á dótinu.
Re: 46 og 44 vigtun og mál
Posted: 25.jan 2013, 18:41
frá nobrks
Takk fyrir upplýsingarnar Guðni.
Re: 46 og 44 vigtun og mál
Posted: 25.jan 2013, 19:02
frá jeepson
Mældu hæðina frá gólfi á þessum 3 dekkjum. 44DC stendur ekki nema 42" Mér er sagt að pittbull og mt séu nánast jafn há. En í þínum mælingum er það ekki að sjá. En endilega mældu hvert af þessum 3 dekkjum og póstaðu því inn. Menn segja að 44" pittbull standi málin. Miðað við þínar mælingar vantar 16mm uppá að þau nái 46mt. Sem þýðir að mt er ekki að standast málin ef að pittbull dekkin gera það..
Re: 46 og 44 vigtun og mál
Posted: 25.jan 2013, 19:07
frá kjartanbj
var með ca hálfslitin 46" MT við hliðina á mínum 44" dc óslitnum, og það var ótrúlega lítill munur á hæð á þeim
tildæmis ekkert mál að henda 46" undir hjá mér passa fínt
það er ekkert svo gríðarlegur munur á þessum dekkjum
finnst skrítið ef að 44" dc eigi bara standa 42" að það sé svona sáralítill munur á þeim og hálfslitnum 46" MT
Re: 46 og 44 vigtun og mál
Posted: 25.jan 2013, 19:09
frá jeepson
kjartanbj wrote:var með ca hálfslitin 46" MT við hliðina á mínum 44" dc óslitnum, og það var ótrúlega lítill munur á hæð á þeim
tildæmis ekkert mál að henda 46" undir hjá mér passa fínt
það er ekkert svo gríðarlegur munur á þessum dekkjum
finnst skrítið ef að 44" dc eigi bara standa 42" að það sé svona sáralítill munur á þeim og hálfslitnum 46" MT
Ég var ekki að trúa þessu heldur fyrr en ég mældi nokkur dekk.
Re: 46 og 44 vigtun og mál
Posted: 25.jan 2013, 19:12
frá kjartanbj
þá hljóta 46" MT bara að standa 44" eða eitthvað
Re: 46 og 44 vigtun og mál
Posted: 25.jan 2013, 19:20
frá jeepson
Ég heyrði að þau væru um 45"
Re: 46 og 44 vigtun og mál
Posted: 25.jan 2013, 19:33
frá Brjótur
Sælir þetta hefur nu oft verið rætt aður :) en þetta er ekkert nytt með DC dekkin en pibull er ansi nalægt þvi að standa 44
og 46 er ekki 46 heldur ja svona 45 en samt ser maður nu alveg goðan mun a pitbull 44 og MT 46 en pitbull er jafnbreiður og Mt46 og það gerir þau helv,,, goð :) en nota bene malin hja kananum miða við 10 tommu breiðar felgur :) breiðari felgur lata dekkin standa lægra, teygir þau ut, og banann niður i leiðinni
kveðja Helgi
Re: 46 og 44 vigtun og mál
Posted: 25.jan 2013, 19:47
frá sukkaturbo
Hér er Pittbullinn hann er til sölu og víkur fyrir 46" það er sama sólabreidd á þessum dekkum hann stendur 44" þó tæplega. Mikkinn 46" stendur um 45". Bæði Mickey Thompson og Pittbull eru með 19.5" breiðan sóla. Mikið slitinn 46 eins og ég er með, er að standa sama og 44" góður Dick Cepeck en er mikið stífari nema hann sé skorinn og 7 til 10 kg þyngri en mikið betra að aka á Mikkanum og léttara að snúa honum úrhelyptum. Þetta fann ég vel á Ofur Foxinum sem er freka kraftlaus. kveðja guðni
Re: 46 og 44 vigtun og mál
Posted: 25.jan 2013, 19:51
frá jeepson
Guðni sendu mér einka skilaboð með verði á pittbull dekkjunum. Ég hef engan á huga á felgunum með þeim. Þær eru altof mjóar.
Re: 46 og 44 vigtun og mál
Posted: 25.jan 2013, 19:59
frá Magni
Það er rétt sem Brjótur segir. Dekkin standa mismundandi há eftir breidd á felgum.
Svo er spurning hvort einhverjir hafa verið að mæla hæðina á dekkjunum undir bíl..
Það væri reyndar gaman að vita hvað 44"DC stendur á 14" breiðum felgun annars vegar og 18" breiðum felgum hins vegar.
Re: 46 og 44 vigtun og mál
Posted: 25.jan 2013, 20:01
frá sukkaturbo
Sæll þarna eru dekkin öll á sömu felgubreiddinni eða 16" með 20 pund í lofti ekki hægt að hafa þetta betra kveðja guðni
Re: 46 og 44 vigtun og mál
Posted: 25.jan 2013, 20:02
frá Magni
sukkaturbo wrote:Sælir félagar var að brasa með 46" Mickey Thompsson 44" Dic Cepek og 44" Pitbull allt á felgum 16" breiðum í dag. Mældi hæðar munin á nýjum 46" og 44 Dic Cepek sem er slitinn um 4mm og var hann 3.8 cm Dickinn var með munsturdýpt 12mm.Óslitinn er hann um 16mm. Dekkin með 20 pund af lofti. Pittbullinn var slitinn um 8 mm og munaði þar og á 46" 3,4 cm. Þyngd á dekk og felgu á 46" á 16 breiðir felgu 16" hárri 8 gata var 84kg. Dic 44" á 16" breiðri felgu 15" hárri 6 gata var 61 kg slitinn um 4 mm. Pittbull slitinn um 8mm á 16" breiðri og 15" hárri 8 gata var 79.kg. Þetta er bara svona til gamans ef menn eru að pæla í stærð og þyngd. Svo 46" sem ég er með á 20" breiðum felgum og hel skorinn er 70kg og eru þau svo til jafnhá og nýr 44 Dic Cepeck og 9 kg þyngri þrátt fyrir svona breiðar felgur. Vonandi skilst þetta kveðja guðni
Þá mundar bara 3 cm á óslitnum 44DC og 46MT
Og bara 1.8 cm á óslitnum 44Pittbull og 46MT
Re: 46 og 44 vigtun og mál
Posted: 25.jan 2013, 20:04
frá sukkaturbo
jeepson wrote:Guðni sendu mér einka skilaboð með verði á pittbull dekkjunum. Ég hef engan á huga á felgunum með þeim. Þær eru altof mjóar.
Sæll Gísli Gunnar á þessi dekk og er hann með tvö dekk undir Raminum sem nú víkja fyrir nýjum 46 svo á hann í misjöfnu ástandi 4 dekk til viðbótar meira slitinn og tuskuð. Best er að hringja í hann og ræða málinn við hann síminn er 8924161 kveðja guðni
Re: 46 og 44 vigtun og mál
Posted: 25.jan 2013, 20:10
frá sukkaturbo
Magni81 wrote:sukkaturbo wrote:Sælir félagar var að brasa með 46" Mickey Thompsson 44" Dic Cepek og 44" Pitbull allt á felgum 16" breiðum í dag. Mældi hæðar munin á nýjum 46" og 44 Dic Cepek sem er slitinn um 4mm og var hann 3.8 cm Dickinn var með munsturdýpt 12mm.Óslitinn er hann um 16mm. Dekkin með 20 pund af lofti. Pittbullinn var slitinn um 8 mm og munaði þar og á 46" 3,4 cm. Þyngd á dekk og felgu á 46" á 16 breiðir felgu 16" hárri 8 gata var 84kg. Dic 44" á 16" breiðri felgu 15" hárri 6 gata var 61 kg slitinn um 4 mm. Pittbull slitinn um 8mm á 16" breiðri og 15" hárri 8 gata var 79.kg. Þetta er bara svona til gamans ef menn eru að pæla í stærð og þyngd. Svo 46" sem ég er með á 20" breiðum felgum og hel skorinn er 70kg og eru þau svo til jafnhá og nýr 44 Dic Cepeck og 9 kg þyngri þrátt fyrir svona breiðar felgur. Vonandi skilst þetta kveðja guðni
Þá mundar bara 3 cm á óslitnum 44DC og 46MT
Og bara 1.8 cm á óslitnum 44Pittbull og 46MT
Sæll þetta er ótrúlega lítill munur þarna standa Dic Cepekinn og Pittbullinn á milli tveggja 46" Mikcey Thompson öll á sama lofti á sömu felgubreidd mæld með sama málbandinu af spreng lærðum vélstjóra með flugmannspróf og sér mentaður á reiknistokk og málband og lög giltum jeppamanni sem hefur sérstaklega mikinn áhuga á dekkum. En nú er ég farinn að hafa áhuga á Rússa dekkunum þau eru flott mjúk og góð. kveðja guðni
Re: 46 og 44 vigtun og mál
Posted: 25.jan 2013, 21:26
frá -Hjalti-
Skemmtilegur þráður :)
Getið þið hrakið eða staðfest þá kenningu að Dick Cepek FC 44" sé bara 42.5" ?
Re: 46 og 44 vigtun og mál
Posted: 25.jan 2013, 22:50
frá jeepson
sukkaturbo wrote:Magni81 wrote:sukkaturbo wrote:Sælir félagar var að brasa með 46" Mickey Thompsson 44" Dic Cepek og 44" Pitbull allt á felgum 16" breiðum í dag. Mældi hæðar munin á nýjum 46" og 44 Dic Cepek sem er slitinn um 4mm og var hann 3.8 cm Dickinn var með munsturdýpt 12mm.Óslitinn er hann um 16mm. Dekkin með 20 pund af lofti. Pittbullinn var slitinn um 8 mm og munaði þar og á 46" 3,4 cm. Þyngd á dekk og felgu á 46" á 16 breiðir felgu 16" hárri 8 gata var 84kg. Dic 44" á 16" breiðri felgu 15" hárri 6 gata var 61 kg slitinn um 4 mm. Pittbull slitinn um 8mm á 16" breiðri og 15" hárri 8 gata var 79.kg. Þetta er bara svona til gamans ef menn eru að pæla í stærð og þyngd. Svo 46" sem ég er með á 20" breiðum felgum og hel skorinn er 70kg og eru þau svo til jafnhá og nýr 44 Dic Cepeck og 9 kg þyngri þrátt fyrir svona breiðar felgur. Vonandi skilst þetta kveðja guðni
Þá mundar bara 3 cm á óslitnum 44DC og 46MT
Og bara 1.8 cm á óslitnum 44Pittbull og 46MT
Sæll þetta er ótrúlega lítill munur þarna standa Dic Cepekinn og Pittbullinn á milli tveggja 46" Mikcey Thompson öll á sama lofti á sömu felgubreidd mæld með sama málbandinu af spreng lærðum vélstjóra með flugmannspróf og sér mentaður á reiknistokk og málband og lög giltum jeppamanni sem hefur sérstaklega mikinn áhuga á dekkum. En nú er ég farinn að hafa áhuga á Rússa dekkunum þau eru flott mjúk og góð. kveðja guðni
Ég er lengi búinn að pæla í þessum rússa dekkjum eins og þú veist Guðni. Ég held að það sé alveg þess virði að prufa þessi dekk. Ef einhver hérna veit um síðu þar sem hægt er að skoða verð á þessum dekkjum þá væri gaman að fá link hingað inn :)
Re: 46 og 44 vigtun og mál
Posted: 25.jan 2013, 23:13
frá dabbigj
44" dc er tæpar 42" á 3 bílum sem að ég hef mælt á
Re: 46 og 44 vigtun og mál
Posted: 25.jan 2013, 23:14
frá sukkaturbo
Sæll Gísli þá er bara að stofna ehf. Hérna eru Rússnesk dekk til sölu 52" dekk kostar miðað við gengið í dag 71.625 úti.
http://en.trecol.ru/shini/1280530_533/#center
Re: 46 og 44 vigtun og mál
Posted: 25.jan 2013, 23:36
frá Magni
dabbigj wrote:44" dc er tæpar 42" á 3 bílum sem að ég hef mælt á
Voru þau undir bílunum?
Re: 46 og 44 vigtun og mál
Posted: 26.jan 2013, 10:56
frá Hansi
http://www.alibaba.com/product-free/109 ... _tyre.htmlEitthvað af þessum dekkjum á Alibaba.
Virðast vera með svo stórar felgur alltaf.
Hægt að biðja um verð þarna, það er hinsvegar minnsta málið. Flutningurinn kálar öllum verðum og svo aðflutningsgjöldin + vsk. Þarf að taka gám til að ná sæmilegum verðum :)
Væri samt gaman að prófa :)
Svo má bara hanna til dekkjamót með þeim specum sem menn vilja 44"- 46" senda til Kína og láta framleiða :)
Það gerir Arctic Trucks...
Mbk. Hans
Re: 46 og 44 vigtun og mál
Posted: 26.jan 2013, 12:49
frá Heiðar Brodda
hönnum dekkjamót og búum til 44'' radial það væri snilld og síðan 46'' radial hehe alltaf langað í 44'' radial verðum við ekki að kaupa dekkja verksmiðju í kína í næsta góðæri kv Heiðar Brodda