V8 vélar ,renna sveifarása


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá lecter » 22.jan 2013, 00:32

sælir ,, ertu að gera upp vél ,, er sveifarásinn skemdur ,, hér er min skoðun ,, Ekki láta renna ásinn ,, keiptu nýan ,,
ég geri alldrei upp v8 usa vél nema að kaupa nýan sveifarás ,, og skiptir eingu máli hvort hann er stál eða pottstál ,og læt ekki renna ása,
og sjá þessi renniverkstæði hér vera að renna ása sem eiga að fara i race vélar eða snjó jeppa ,,, allt niður i 0.10 ..0:20 eða jafn vel 0:30 ,,, það er bara yfirborðs hersla i ST eða 0:00 menn vita þetta vel i þessum véla renniverkstæðum ,, en renna samt ása ,,,

ég hef bara eitt ráð hendið ásnum ef hann er ekki góður í ST ,,, að minu mati eru ásar einota

(ég er bara að fá umræðu um þetta þar sem margir vita ekki mikið um vélar ) og eru kanski að endursmiða rándýrar vélar

berið saman verð á chevy 350 ás og hvað kostar að renna ásinn en nýr ás kemur oft með nýum legum lika ,,



User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá Freyr » 22.jan 2013, 01:03

Áhugaverður þráður, var að spa´í að starta einum nær eins þræði þar til ég sá þennann.

Er með í höndunum ónýtan sveifarás sem þarf að renna ef það á að nota hann aftur. Fór í dag að spá hvort maður væri á einhvern hátt verr settur með renndann ás heldur en nýjan í std. málum. Nú hafa vélaverkstæðin hér eins og þú bendir á rennt ása úr ótal mörgum vélum, hefur það í raun sýnt sig að það sé ekki í lagi og að styrkur/áreiðanleiki fari minnkandi við rennsli?

Kv. Freyr


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá lecter » 22.jan 2013, 02:36

http://www.ebay.com/itm/Eagle-Sbc-Strok ... 1f&vxp=mtr

ég fór á ebay til að skoða ásana i td 350chevy þar er verið að selja ása frá nokrum merkjum og er 383 kitt frá 600-800usd eins og þetta hér að ofan

ásinn á fra 150-300usd þá er hægt að fa ás hingað um 50,000 með legum


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá lecter » 22.jan 2013, 02:58

eg hef tekið ása úr vélum sem eru eknir 50,000 og 30,000 km báðir mikið skornir eða töluvert af röndum komið og legurnar lika þó ekki alveg niður úr hvitmálminum en mikið rispað ..sem bendir til að herslan er ekki leingur til staðar ,,. annar i chevy350 hinn úr 289ford báðar komnar fra viðurkendum vélaverkstæðum sem renna ása ..og komu uppgerðar frá þeim



td , bens 352 vélin ef ásinn i henni er rendur brotnar hann .


Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá Þorri » 22.jan 2013, 09:28

td , bens 352 vélin ef ásinn i henni er rendur brotnar hann .


Það á líka við um ásinn í 6,2 og 6,5 gm diesel.


stebbiþ
Innlegg: 304
Skráður: 26.feb 2010, 17:14
Fullt nafn: Stefán Þ. Þórsson

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá stebbiþ » 22.jan 2013, 10:03

Sammála þér Hannibal. Smíðaði 350 chevy í Gúrkuna (Chevy Van '82) fyrir mörgum árum og þá keypti ég ný hedd með öllu frá Summit, á ca.1000 dollara. Hefði verið jafndýrt, ef ekki dýrara að gera upp gömlu "smog"heddin sem ég var með, ef ég hefði farið með þau á verkstæði. Þetta borgar sig aldrei, a.m.k. ef menn eru með vélar sem eru algengar. Ég myndi aldrei fara með sveifarás á verkstæði ef smíða á gamaldags ameríska V8. Kaupi bara nýjan. Þekki ekki kostnaðinn við kaup á sveifarás og nýju heddi í japanskar vélar, þ.e. hvort það borgar sig.
Ég set líka spurningamerki við gæðin á vinnuni hjá sumum vélaverkstæðum.

Kv, Stebbi Þ.

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá Kiddi » 22.jan 2013, 12:38

En eru menn ekkert smeykir við að taka séns á að kaupa ódýran sveifarás sem gæti síðan verið bara úr rusl efni?


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá lecter » 22.jan 2013, 13:07

Já tala nú ekki um ál heddin i dag á diesel jeppana og alment ... en þetta var að kosta helling og verðin 200-300.000 fyrir hedd

þa er verðid að drepa alla og menn setja jafnvel gamla ventla i nytt hedd og vélin er ekin 200-300,000

ég nota ekki gamla ventla ef eg geri upp vel hvort sem er nytt eða gamalt hedd ef velin er ekin yfir 200.000

ég hef lent i þvi að ventill brotni eftir 3 vikur frá uppgerð og eigandi vélarinnar krafðist þess að ekki væri skipt um ventla
þetta var 2,5 pajero diesel motor ,,

sama með patrol 2.8 þetta eru mjög grannir ventlar ,, ég hef reindar ekki gert upp patrol vél bara skipt um legur og hringi og nytt hedd ,,, svona smá srevice ,,

ok vélin ekin 250-350,000km heddið fer ,, þá tek ég lika stimplana úr hreinsa sótið undan hringum hóna blokkina nýa hringi og legur,, en legur verða lausar i og spennan minkar þó að sjáist ekki á þeim skipti ég um þær. og geri þetta með vélina i bilnum ef það er jeppi er oft pláss til að taka pönnuna niður ..
svona servich er ég að gera alla daga i skipum og bátum

sem er upp til 10,000hp merki eru, Rolls Royce , Cummins , Mitsubishi , cat , Perkings ,Nanni , Detroit


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá lecter » 22.jan 2013, 13:07

Já tala nú ekki um ál heddin i dag á diesel jeppana og alment ... en þetta var að kosta helling og verðin 200-300.000 fyrir hedd

þa er verðid að drepa alla og menn setja jafnvel gamla ventla i nytt hedd og vélin er ekin 200-300,000

ég nota ekki gamla ventla ef eg geri upp vel hvort sem er nytt eða gamalt hedd ef velin er ekin yfir 200.000

ég hef lent i þvi að ventill brotni eftir 3 vikur frá uppgerð og eigandi vélarinnar krafðist þess að ekki væri skipt um ventla
þetta var 2,5 pajero diesel motor ,,

sama með patrol 2.8 þetta eru mjög grannir ventlar ,, ég hef reindar ekki gert upp patrol vél bara skipt um legur og hringi og nytt hedd ,,, svona smá srevice ,,

ok vélin ekin 250-350,000km heddið fer ,, þá tek ég lika stimplana úr hreinsa sótið undan hringum hóna blokkina nýa hringi og legur,, en legur verða lausar i og spennan minkar þó að sjáist ekki á þeim skipti ég um þær. og geri þetta með vélina i bilnum ef það er jeppi er oft pláss til að taka pönnuna niður ..
svona servich er ég að gera alla daga i skipum og bátum

sem er upp til 10,000hp merki eru, Rolls Royce , Cummins , Mitsubishi , cat , Perkings ,Nanni , Detroit


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá Valdi B » 22.jan 2013, 13:11

hvernig er með að láta króma sveifarás ef hann er orðinn rispaður ? það var gert við sveifarás sem er í boxer mótor í subaru hjá mér því það voru komnar smá rispur í hann
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá lecter » 22.jan 2013, 13:14

gæðin eru spipað og standard ,, i ásum sem eru að kosta 200usd en þitt er valið að fara upp i 5-600usd

ég hef ekki séð neinn mun .. en þessi umræða er til að kalla allt fram ykkar sögu takk ,,,

svo við veljum bestu leiðina

User avatar

íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá íbbi » 22.jan 2013, 13:29

finnst þetta rosalega ódýrir sveifarásar að utan, menn eru nú að brjóta eagle og flr hérna í stórum stíl, sem kosta mun meira
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá lecter » 22.jan 2013, 13:58

flott að fá umræðu um þetta ég er með 4bolta 350 chevy sem ég kaupi 383 kitt í en verðin eru frá 600usd
hvaða kitt er gott hvað mælið þið með ,,,,

ég er ekki chevy trúaður minn trúarbögð eru Mopar ,, svo ég veit minna um ykkar trúarbrögð en langar að læra meira um chevy ,,, hvað með kitt frá Eagle ´þar em allt kemur ásinn stangir stimplar hringir legur flexplata sagt ballanserað

er þetta nothæft kostar á ebay 600-800usd sagt upp að 500hp proof , eða puff
Síðast breytt af lecter þann 22.jan 2013, 17:01, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

dazy crazy
Innlegg: 251
Skráður: 13.feb 2011, 15:12
Fullt nafn: Dagur Torfason
Bíltegund: Kangoo og Ferguson
Staðsetning: Skagafjörður

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá dazy crazy » 22.jan 2013, 16:38

Er ekki talsvert meira álag á sveifarás og legur í svona stroker kittum eða er það bara svipað?


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá lecter » 22.jan 2013, 17:07

að sprauta málmi á annan mál með þunnri húð ,,, virkar eitt hvern tima ,, þetta er gert með gasbrennara sem hitar málminn
,, skamtima redding ,, gaman að sjá svona viðgerð fara 300,000km ,,,


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá lecter » 22.jan 2013, 17:13

bara heyrt talað um að byggja vélina upp fyrir 6000rpm ekki meira eða sama rpm og original ég hef ekki trú á að stroke sé að brotna frekar enn annað ég held að hér þurfi reinslu fra torfærumönnum sem hafa full keyrt þessa hluti með miklu álagi og nitro


hrappatappi
Innlegg: 123
Skráður: 11.feb 2010, 22:13
Fullt nafn: Hjalti Melsted

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá hrappatappi » 22.jan 2013, 19:24

En hvernig er með að ballancera gamlan Ás sem að er igóðu lagi? Er einhver hér heima sem að gerir það?


Svenni Devil Racing
Innlegg: 77
Skráður: 18.des 2011, 15:26
Fullt nafn: Sveinn H Friðriksson

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá Svenni Devil Racing » 22.jan 2013, 19:47

hrappatappi wrote:En hvernig er með að ballancera gamlan Ás sem að er igóðu lagi? Er einhver hér heima sem að gerir það?


Stáll og stansa eru víst komnir með svoleiðis græju að ég held ,LOKSINS , alveg merkilegt hva ísland er mjög oft aftarlega
i sumum málum ,

En annars var ég með LT1 385 stroker í camaroinum hjá mér og var búin að keyra hann 7000 km rúma þegar sveifarásin brotnaði og það var nýr eagle ás sem á að þola 500 höhö , frekar svekkjandi þegar maður er búin að eyða alveg nokkrum 100 þúsund köllunum í svona og þetta helvítis drasl brotnar , en oft er þetta saman sem merki við hva hlutir eru dýrir hvað þeir eru góðir en samt ekki í öllum tilfellum ,

allavegana með chevrolet að ef þú ert með orginal sveifarás og hann er góður þá er ekki spurning um að halda í hann ef maður sé ekki að fara að stroka , hef aldrei heyrt um það hér á íslandi að orginal ás úr chevy hafi brotnað , þeir eru nebblilega alveg glettilega sterkir og alveg óhætt að vera með þá í motor sem er einhver 450 500 hö

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá Freyr » 23.jan 2013, 00:01

Hvað segið þið með ás úr gamalli 258 AMC línu sexu sem er úrbræddur á öllum legum? Ég taldi í fínu lagi að láta bara renna hann og nota hann í 250hp/400 Nm vél en þarf ég e.t.v. að skoða málið betur?

Kv. Freyr


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá Dodge » 23.jan 2013, 09:49

Það liggur nú slatti af 258 sleggjum um allt land, væri kannski sterkur leikur að finna sér skárri ás til að byrja með..

En varðandi V8 sleggjur almennt þá mundi ég frekar nota þokkalegann orginal ás en nýjann 200 dollara ás. Orginal dótið frá t.d. GM og mopar er gott stöff, en eitthvað nýtt 200 dollara kína stöff getur verið handónýtt. Alls ekki sömu standardar á þessari framleiðslu.


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá lecter » 23.jan 2013, 10:19

já takk það vantar fleiri til að koma með reinslu að þessum sveifarásum svo menn kaupi ekki drasl og brjóti góðar blokkir

ég veit að original ásar eru sterkir og endast fint en sama þar að endingin er alltaf minni við hverja renslu ,,, og ég man ekki eftir að hafa seð mopar ás brotinn bara úrbræddann ,,,, og ásar sem kept var á 10 ár td 440 BB voru i finustandi eftir 10 sumur en ég er samt búinn að bræða úr 440 vél sem ég var með i Roatrunner 68 ,,, en hann þoldi ekki að vera á 6000rpm timum saman á langkeyrslu hann einfaldlega tæmdi pönnuna held ég .. en i dag er til endurhannað smurkerfi fyrir allar velar það er kanski næsti þráður hjá mér

User avatar

íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá íbbi » 23.jan 2013, 10:43

já maður hefur séð/heyrt af merkilega mörgum premium brand ásum brotna, þ.a.m callies

þetta eru yfirleitt vel yfir þúsund dollara ásar einir og sér.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


S.G.Sveinsson
Innlegg: 62
Skráður: 18.okt 2011, 20:57
Fullt nafn: Sveinn Guðberg Sveinsson

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá S.G.Sveinsson » 23.jan 2013, 18:00

lecter wrote:eg hef tekið ása úr vélum sem eru eknir 50,000 og 30,000 km báðir mikið skornir eða töluvert af röndum komið og legurnar lika þó ekki alveg niður úr hvitmálminum en mikið rispað ..sem bendir til að herslan er ekki leingur til staðar ,,. annar i chevy350 hinn úr 289ford báðar komnar fra viðurkendum vélaverkstæðum sem renna ása ..og komu uppgerðar frá þeim



td , bens 352 vélin ef ásinn i henni er rendur brotnar hann .


Það er nú ekki allveg örugt þar sem að óhreyndid og smurþrýstingur eru MUN líklegri til að vald rispum í legum heldur en hr. munur tvegja málma það eru þó undantekningar sér í sagi þeggar að um riðfrí efni er að ræða. En í ríðfría eru líka önnur lögmál að verki.Svo er líka spurning um hverging yfirborðs áferð er skilað en það er afar mikilvægt.
Freyr wrote:Hvað segið þið með ás úr gamalli 258 AMC línu sexu sem er úrbræddur á öllum legum? Ég taldi í fínu lagi að láta bara renna hann og nota hann í 250hp/400 Nm vél en þarf ég e.t.v. að skoða málið betur?

Kv. Freyr

Freyr ég ætla bara að gefa mitt álit og þú ræður bara hvort að þú takir því ef að þú getur fundið anna ás sem er í betra standi fyrir lítin penging er það klárlega lausnin en þú verður líka að vera vist um að hann sé í góðu. Ég þekki ekki hvort að þessar AMC vélar séru inbirðis jafnvægisstiltar eða hvort um heildar balansstilingu sé að ræða (munurinn er hvort að það sé jafnvægistilt með kasthjóli eða ekki) en hvort sem er þá væri örugara að taka kasthjólið með að MÍNU MATI.

hrappatappi wrote:En hvernig er með að ballancera gamlan Ás sem að er igóðu lagi? Er einhver hér heima sem að gerir það?

Ég hélt að Vélaverkstæði Egils væru græaðir í þetta ..... svo minirmig líka að þeir sér úttbúnir til að suðusprauta .....en ég er ekki viss. En suðu sptautun (stundum kalað krómsprautun er líka ein lausn þá er hægt að ná upp standar mali á sveifar áss.

En varðandi þessa umræðu í heild sinni þá er líka vert að minast þessa að þau vinibrögð sem viðhafast við vélar upptekt skifta GRÍÐARLEGU máli .

Ég sjálfur myndi alveg treysta rendum áss ef hann er inna þeira marka sem famleiðandinn gefur upp.
Mercedes Benz 230CE 1983 (farinn)
Land Rover 90 1987 fyrst dísel svo bensín V8 svo dísel aftur
Toyota Corolla XLI 1996
Land Rover Discovery 1997 fornaður á altari uppgerðar
Renault Megane 2003
Sími 8216406


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá Dodge » 24.jan 2013, 09:54

lecter wrote:já takk það vantar fleiri til að koma með reinslu að þessum sveifarásum svo menn kaupi ekki drasl og brjóti góðar blokkir

ég veit að original ásar eru sterkir og endast fint en sama þar að endingin er alltaf minni við hverja renslu ,,, og ég man ekki eftir að hafa seð mopar ás brotinn bara úrbræddann ,,,, og ásar sem kept var á 10 ár td 440 BB voru i finustandi eftir 10 sumur en ég er samt búinn að bræða úr 440 vél sem ég var með i Roatrunner 68 ,,, en hann þoldi ekki að vera á 6000rpm timum saman á langkeyrslu hann einfaldlega tæmdi pönnuna held ég .. en i dag er til endurhannað smurkerfi fyrir allar velar það er kanski næsti þráður hjá mér


Ég einmitt hef verið að reisa með ca 700hp 440 mopar með orginal cast ás árgerð 73, hann þolir það flott, meiraðsegja í einu reisinu beigði ég undirlyftustöng, missti undirlyftu uppúr gatinu (sem gerir það að verkum að smurþrýstingurinn hverfur samstundis).
Það eiðilagði legurnar en sá ekki á ásnum.

User avatar

íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: V8 vélar ,renna sveifarása

Postfrá íbbi » 24.jan 2013, 11:44

lét renna fyrir mig ás í 1600 mmc vél árið 2002. hann var illilega úrbræddur á 2, yfirstærð af legum,

hann er búinn að rúlla um 150þús km núna á rennda ásnum,
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 77 gestir