Ég fór á sýninguna hjá Toppstöðinni um helgina þar sem bílar, hannaðir og smíðaðir á Íslandi voru til sýnis. Það var ókeypis og ljómandi gott framtak, marga af þessum bílum hefur maður séð áður en aldrei alla samankomna.
Ég var hins vegar svo ólukkulegur að gleyma minniskortinu í myndavélina og gat því ekki myndað herlegheitin.
Var einhver þarna á ferðinni sem vill vera svo vænn að deila myndum með okkur hinum?
Kv.
Gísli
Bílasýningin
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur