Síða 1 af 1
Dekkjaverkstæði?
Posted: 21.jan 2013, 19:31
frá Haffi
Sælir
Ég þarf að láta ballansera 38" gang hjá mér. Hverjir eru ódýrastir en þó góðir?
N1 Réttarhálsi hafa ekki verið sanngjarnir við mig..
Re: Dekkjaverkstæði?
Posted: 21.jan 2013, 19:34
frá kjartanbj
Bílabúð benna ballanceraði 44" hjá mér um daginn.. var einhver 9þ kall
Re: Dekkjaverkstæði?
Posted: 21.jan 2013, 19:39
frá hobo
Lét Nýbarða í Garðabæ umfelga, líma og ballansera 4 dekk haustið 2011.
Kostaði mig 11 þús. Fínir kallar.
Re: Dekkjaverkstæði?
Posted: 21.jan 2013, 19:51
frá Hfsd037
Af öllum þessum dekkjarverkstæðum sem ég hef farið á þá stendur Arctic Trucks lang hæst.
Þar er maður á dekkjaverksæðinu sem tekur ballanseringu alvarlega :)
Re: Dekkjaverkstæði?
Posted: 21.jan 2013, 19:54
frá Hagalín
Lét umfelga 46" um daginn og líma á felguna, skipti um 8stk ventla líka og bíllinn alveg stein liggur.
Verðið var um 15kall
Re: Dekkjaverkstæði?
Posted: 21.jan 2013, 19:57
frá kjartanbj
Hfsd037 wrote:Af öllum þessum dekkjarverkstæðum sem ég hef farið á þá stendur Arctic Trucks lang hæst.
Þar er maður á dekkjaverksæðinu sem tekur ballanseringu alvarlega :)
Ballanceringavélin hjá þeim var biluð þegar ég lét ballancera hjá mér um mánaðarmótin
Re: Dekkjaverkstæði?
Posted: 21.jan 2013, 20:05
frá Kiddi
hobo wrote:Lét Nýbarða í Garðabæ umfelga, líma og ballansera 4 dekk haustið 2011.
Kostaði mig 11 þús. Fínir kallar.
Já þeir eru flottir og ég hef góða reynslu af þeim
Re: Dekkjaverkstæði?
Posted: 21.jan 2013, 20:07
frá GFOTH
Hagalín wrote:Lét umfelga 46" um daginn og líma á felguna, skipti um 8stk ventla líka og bíllinn alveg stein liggur.
Verðið var um 15kall
hvaða verkstæði var það
Re: Dekkjaverkstæði?
Posted: 21.jan 2013, 20:22
frá Freyr
Vönduðustu vinnubrögð sem ég hef séð hvað þetta varðar eru hjá AT. Fara þangað og biðja um að "huntera" dekkin á felgurnar, það er magnað hversu vel það tekst í mörgum tilfellum. Verð þó að láta fljóta með að ég er farin að vinna hjá At en hef verið þessarar skoðunnar síðan ég lét þá fyrst setja saman dekk og felgur fyrr mig fyrir um 3 árum síðan.
Kv, Freyr
PS, vélin er komin í lag....
Re: Dekkjaverkstæði?
Posted: 21.jan 2013, 20:28
frá jeepson
Ég mæli altaf með dekkjahöllinni.
Re: Dekkjaverkstæði?
Posted: 22.jan 2013, 01:01
frá Fetzer
Hagalín wrote:Lét umfelga 46" um daginn og líma á felguna, skipti um 8stk ventla líka og bíllinn alveg stein liggur.
Verðið var um 15kall
what, vantar ekki núll fyrir aftan 15 hja þér :) , ég lét nu umfelga 38" GH gang og 4 ventla, ballerinsering og ég kíttaði sjálfur á meðan ég beið með mínu kítti, held eg hafi borgað um 26 þúsund!! hjá N1
Re: Dekkjaverkstæði?
Posted: 22.jan 2013, 12:48
frá AT405
Sælir félagar, Þórður heiti ég og vinn á dekkjaverkstæðinu hjá Arctic Trucks, Ef það eru einhverjar spurningar, ef ég get eitthvað hjálpað ykkur þá endilega sendið mér línu.
Kv. Þórður G.
Arctic Trucks :)
Re: Dekkjaverkstæði?
Posted: 22.jan 2013, 13:06
frá AgnarBen
Bílabúð Benna eru fáránlega ódýrir en þeir gátu því miður ekki balance-erað 39,5" dekkin mín síðasta haust með spöngina fyrir úrhleypibúnaðinum á, ég er með svo mikið backspace og mjóar felgur (13"). Ég tékkaði á þremur stöðum og þeir einu sem gátu gert þetta voru N1 (tékkaði reyndar ekki á AT). N1 eru dýrir en flott vinnubrögð og eru fljótir að græja hlutina fyrir mann, hef notað þá í mörg ár.
kveðja
Agnar
Re: Dekkjaverkstæði?
Posted: 24.jan 2013, 08:10
frá Hagalín
GFOTH wrote:Hagalín wrote:Lét umfelga 46" um daginn og líma á felguna, skipti um 8stk ventla líka og bíllinn alveg stein liggur.
Verðið var um 15kall
hvaða verkstæði var það
Þetta var þarna í Tangarhöfða/Vagnhöfða....
Re: Dekkjaverkstæði?
Posted: 24.jan 2013, 19:02
frá Haffi
Hagalín wrote:GFOTH wrote:Hagalín wrote:Lét umfelga 46" um daginn og líma á felguna, skipti um 8stk ventla líka og bíllinn alveg stein liggur.
Verðið var um 15kall
hvaða verkstæði var það
Þetta var þarna í Tangarhöfða/Vagnhöfða....
Benni ;)
Kíki þangað á morgun, takk fyrir svörin :)
Re: Dekkjaverkstæði?
Posted: 24.jan 2013, 19:22
frá jeepcj7
Er ekki Hagalín að tala um Höfðadekk eða hvað það heitir núna?
Re: Dekkjaverkstæði?
Posted: 24.jan 2013, 19:59
frá Haffi
Dekkjaverkstæðið hjá Benna er allavega við Tangarhöfða...