Síða 1 af 1
2005 ram2500 brettakantar
Posted: 21.jan 2013, 12:37
frá JonHrafn
Sælir
Hvar fær maður netta kannta á svona bíl sem covera 35" dekk. Það er hægt að kaupa kannta hérna sem eru 33-38" en það er alltof vítt fyrir 35", dekkin hverfa inn í þá.
Re: 2005 ram2500 brettakantar
Posted: 21.jan 2013, 18:28
frá Hr.Cummins
fer nú alveg eftir backspace-inu a felgunum ??
Er þetta a svarta bilinn hjá Una ?
Ég á samt dually pall handa þér... þá þarftu bara að redda framköntum :mrgreen:
Re: 2005 ram2500 brettakantar
Posted: 21.jan 2013, 18:59
frá Kiddi
Re: 2005 ram2500 brettakantar
Posted: 21.jan 2013, 19:41
frá Dreki
Sæll
Ég er með svona kannta hjá mér á með grófa 33" á 10" breiðum felgum og kemur það ótrúlega vel út þar sem að þetta eru 37" kanntar
þessi hérna er með eins kannta og er á 38"
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1þetta eru kanntar sem eru 11cm breiðir en 38" kanntarnir eru 15 cm svo eru þeir líka með 5-6 sm kannta
Kv.Smari
Re: 2005 ram2500 brettakantar
Posted: 21.jan 2013, 23:02
frá JonHrafn
5-6cm kanntar er það sem þarf, bjalla í formverk á morgun.
Já þetta er á svarta :)=