Skipta um bílstjórasæti í Suzuki?

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Skipta um bílstjórasæti í Suzuki?

Postfrá StefánDal » 18.jan 2013, 17:10

Eru einhverjir stólar sem passa beint í Suzuki Vitara '97?
Bílstjórasætið er að drepa mig í þessum annars ágæta bíl...



User avatar

Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Skipta um bílstjórasæti í Suzuki?

Postfrá Haffi » 18.jan 2013, 19:52

Held að ekkert passi "beint" nema bara orginal.

Hins vegar er hægt að mixa allt..
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Skipta um bílstjórasæti í Suzuki?

Postfrá jeepson » 18.jan 2013, 20:27

Er ekki til nóg af sætum úr svona bílum? Eða er þetta kanski einhver standart að það sé vont að sitja í þessum sætum??
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Skipta um bílstjórasæti í Suzuki?

Postfrá Hfsd037 » 18.jan 2013, 20:39

Erum við ekki vanir að láta allt passa við jeppana okkar :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Skipta um bílstjórasæti í Suzuki?

Postfrá StefánDal » 18.jan 2013, 20:44

jeepson wrote:Er ekki til nóg af sætum úr svona bílum? Eða er þetta kanski einhver standart að það sé vont að sitja í þessum sætum??


Veit ekki hvort þetta sé standard svona ömurlegt. Ætla að prufa að setjast í annan svona bíl og sjá hvernig það er. Annars læt ég bara eitthvað passa. Á alltaf stóla úr Cherokee XJ sem eru bestu sæti sem ég hef prufað.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Skipta um bílstjórasæti í Suzuki?

Postfrá jeepson » 18.jan 2013, 20:48

StefánDal wrote:
jeepson wrote:Er ekki til nóg af sætum úr svona bílum? Eða er þetta kanski einhver standart að það sé vont að sitja í þessum sætum??


Veit ekki hvort þetta sé standard svona ömurlegt. Ætla að prufa að setjast í annan svona bíl og sjá hvernig það er. Annars læt ég bara eitthvað passa. Á alltaf stóla úr Cherokee XJ sem eru bestu sæti sem ég hef prufað.


Það var ágætt að sitja í súkkuni sem að ég átti. Annars er þá bara að láta önnur sæti passa. Ég þarf einmitt að fara að drullast til þess að setja leðursætin í jeppa garminn minn. Ég er með leður sæti grand cherokee. En hvernig er breiddin á xj sætunum í samanburði við súkku sætin Stebbi?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Skipta um bílstjórasæti í Suzuki?

Postfrá Sævar Örn » 19.jan 2013, 00:58

súkkusæti eru viðbjóður, allt of lítil og mjó, halla alltof lítið aftur(sessan) og enginn almennilegur stuðningur hvorki í sessu né baki

Ekki hika við að mixa eitthvað skárra í bílinn þá verður margfalt skemmtilegra að keyra hann
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur