Síða 1 af 1
hefur einhver séð svona
Posted: 17.jan 2013, 17:37
frá andrijo
Getið þið frætt mig um þessa hásingu, hef aldrei séð svona og er mjög forvitinn.
http://www.zgt.ru/index.php?id=172&im=5
Re: hefur einhver séð svona
Posted: 17.jan 2013, 17:44
frá gambri4x4
Tja ekki veit eg hvaða tegund af hásingu þetta er en miðað við síðuna sem þetta kemur af er þetta eitthvað Rússneskt og er klárlega með niðurgírun útí hjól
Re: hefur einhver séð svona
Posted: 17.jan 2013, 17:49
frá Ofsi
Gæti þetta verið Volvo. Er ekki einhver tegundinn af Lappa með eitthvað svona
Re: hefur einhver séð svona
Posted: 17.jan 2013, 17:52
frá ellisnorra
Hahaha en ljótt! :)
6x6 all terrain vehicle Kerzhakov TTC-30076


Svo er einhver annar:


Þetta er svolítið skemmtileg síða að skoða
http://www.zgt.ru/index.php?id=0
Re: hefur einhver séð svona
Posted: 17.jan 2013, 17:56
frá andrijo
Þetta er allavega mjög sérstakt, og bílarnir eru að taka ljótt upp á nýtt level.
Re: hefur einhver séð svona
Posted: 17.jan 2013, 18:02
frá Bokabill
Belarus framhásingar.
Gæðabúnaður sem klikkar aldrei.
Re: hefur einhver séð svona
Posted: 17.jan 2013, 18:40
frá sukkaturbo
Framhásingar unda Belarus traktor
Re: hefur einhver séð svona
Posted: 17.jan 2013, 20:25
frá bennzor
Ofsi wrote:Gæti þetta verið Volvo. Er ekki einhver tegundinn af Lappa með eitthvað svona
ég man ekki hvort það var lapplander eða einhver rússajeppinn en ég sá svona undir einum fyrir nokkrum árum hér á landi í fullu fjöri, gæti hafið verið einhverstaðar fyrir austan
Re: hefur einhver séð svona
Posted: 17.jan 2013, 20:28
frá fordson
það eru portal (niðurgírun út í hjól) hásingar undir lappa 303 öðru nafni valp
Re: hefur einhver séð svona
Posted: 17.jan 2013, 21:21
frá lecter
ja en æðislegt og hann er á 30km hraða drifi ef þetta er undan tractor ,,fint að leggja af stað i júni þá nær maður vetrinum