Bifreiðagjöld 2013

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá Stebbi » 20.jan 2013, 10:03

Sammála síðustu tveim ræðumönnum. Ekki blanda skotvopnum í málið, einhverjum sem ræður reglunum gæti dottið það í hug að gera vesen úr því að eignast haglabyssu og það viljum við ekki.


Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
Bokabill
Innlegg: 51
Skráður: 31.mar 2011, 11:02
Fullt nafn: Jóhannes Jensson

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá Bokabill » 20.jan 2013, 10:37

Annar vinur minn fór þá leið að skipta út hluta af grind bílsins, setti í raun bara smá bút af 25 ára gamalli grind inní hina held ég og fékk þá bílinn skráðan fornbíl þar sem skráning fylgir grind. Engin bifreiðagjöld að sjálfsögðu og svo samdi hann um ódýrari tryggingar þar sem svona gamall bíll er lítið hreyfður.
Hafa menn eitthvað verið að leysa þetta þannig?

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá jeepson » 20.jan 2013, 13:44

Bokabill wrote:Annar vinur minn fór þá leið að skipta út hluta af grind bílsins, setti í raun bara smá bút af 25 ára gamalli grind inní hina held ég og fékk þá bílinn skráðan fornbíl þar sem skráning fylgir grind. Engin bifreiðagjöld að sjálfsögðu og svo samdi hann um ódýrari tryggingar þar sem svona gamall bíll er lítið hreyfður.
Hafa menn eitthvað verið að leysa þetta þannig?


Ég held að fleiri og fleiri séu farnir að hugsa að gera þetta svona.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Ofsi
Innlegg: 278
Skráður: 31.jan 2010, 22:32
Fullt nafn: Jón Garðar Snæland

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá Ofsi » 20.jan 2013, 13:53

Verður sennilega versti þráður ársins, allavega kandídat í það. Finnst að þeir sem hér hafa verið að tjá sig um Ferðaklúbbinn 4x4 ættu að skammast sýn. Bifreiðargjöld eru hreinlega minnsta vandamál sem jeppamenn standa frammi fyrir í dag. Ef ekki væri fyrir Ferðaklúbbinn 4x4, þá jeppaspjall ekki til, því þá væru þið í öðru sporti í dag og engu sem tengist vélknúinni umferð á fjöllum.


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá villi58 » 20.jan 2013, 14:13

Hvaða rugl er þetta, menn voru byrjaðir að keyra vélknúin ökutæki á hálendinu áður en 4x4 varð til


Ofsi
Innlegg: 278
Skráður: 31.jan 2010, 22:32
Fullt nafn: Jón Garðar Snæland

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá Ofsi » 20.jan 2013, 14:16

Þú er greinilega fæddur í gær í þessum málum. Jeppabreytingar væru einfaldlega bannaðar í dag ef ekki hefði komið til 2 ára barátta 4x4, þ.e Snorra Ingimarssonar og Hjalta. Það væri líka bannað að aka á snjó, nema vegna vinnu Kristínar Sigurðardóttu og 4x4. Það var líka Samút og 4x4 sem stoppuðu af 50 sentímetra ákvæði um snjóakstur

User avatar

Höfundur þráðar
Bokabill
Innlegg: 51
Skráður: 31.mar 2011, 11:02
Fullt nafn: Jóhannes Jensson

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá Bokabill » 20.jan 2013, 20:04

Hver er þessi Kristín?

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá -Hjalti- » 20.jan 2013, 20:55

Bokabill wrote:
Ég man líka þá tíma þegar 4x4-klúbburinn vann í hagsmunamálum jeppaeigenda.
Hvernig er það, er sá klúbbur bara orðinn einhver einka-þorrablótsklúbbur eða gettu-betur klúbbur í dag?


Hvar hefur þú verið undanfarin ár ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Ofsi
Innlegg: 278
Skráður: 31.jan 2010, 22:32
Fullt nafn: Jón Garðar Snæland

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá Ofsi » 20.jan 2013, 22:19

Kristín (Stína í fjallasport) fyrrverandi formaður 4x4. Drifkrafturinn í verkefninu "Á réttum slóðum" ofl


Cruser
Innlegg: 156
Skráður: 29.mar 2010, 17:05
Fullt nafn: Bjarki Logason

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá Cruser » 20.jan 2013, 23:56

villi58 wrote:Hvaða rugl er þetta, menn voru byrjaðir að keyra vélknúin ökutæki á hálendinu áður en 4x4 varð til

Gæti verið rétt hjá þér, en heldur þú að við værum að keyra um á svona breyttum bílum ef f4x4 væri ekki til?
Ég leyfi mér að efa það.

Kv Bjarki
Kv
Bjarki


Ofsi
Innlegg: 278
Skráður: 31.jan 2010, 22:32
Fullt nafn: Jón Garðar Snæland

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá Ofsi » 21.jan 2013, 00:06

Á þeim tíma fóru menn með dekkinn í kerrum á fjöll og settu þau undir í skjóli myrkus. Á þeim tíma voru margir stoppaðir.

User avatar

DABBI SIG
Innlegg: 306
Skráður: 01.feb 2010, 00:02
Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
Staðsetning: Garðabær
Hafa samband:

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá DABBI SIG » 21.jan 2013, 00:14

Jæja þessi þráður fór greinilega vel út fyrir efni sitt.

Tek fastlega undir orð Ofsa, Guðna og fleiri um að við skulum bera virðingu fyrir F4x4 og því gífurlega starfi sem þar hefur verið unnið þó spjallið þar sé kannski ekki það líflegasta. Án þess klúbbs værum við ekki hér né eigendur breyttra jeppa og það veit hver maður sem hefur eitthvað aðeins kynnt sér sögu jeppamennsku á Íslandi.
En gleymum því ekki eins og einn benti á á F4x4 síðunni að við sauðirnir sjálfir sköpum líflegar umræður, enginn annar :D

Það er víst hverju orðu sannarra að bifreiðagjöldin eru ekki stærsta áhyggjuefni jeppamannsins þessa dagana heldur lokun hálendisins og þar þurfum við öll að berjast fyrir réttindum. Vonandi eru bjartari tímar framundan hvað það varðar! Bendi á þetta í því samhengi:
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... 46#p184121

Varðandi skotvopn og líkamsmeiðingar finnst mér sú umræða algjörlega komin út fyrir velsæmismörk, hversu alvarleg sem þau orð voru og við skulum því einbeita okkur að því að halda þessu spjalli málefnalegu og jákvæðu eins og það hefur hingað til verið!
-Defender 110 44"-

User avatar

theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá theodor » 21.jan 2013, 13:24

Bokabill wrote:Hvernig er með þessi svokölluðu hagsmunasamtök bífreiðaeigenda eins og t.d. FIB, hafa þau eitthvað verið að beita sér í þessum málum? Ég er reyndar ekki félagi þar í dag, enda þarf ég ekki á FÍB-hjálparbílnum þeirra að halda ennþá.

Ég man líka þá tíma þegar 4x4-klúbburinn vann í hagsmunamálum jeppaeigenda.
Hvernig er það, er sá klúbbur bara orðinn einhver einka-þorrablótsklúbbur eða gettu-betur klúbbur í dag?



Næ ekki alveg þessu einka-þorrablótsklúbbs dæmi. Það eru 12 sæti laus og svo eru menn að tala um klíku??? Hvernig væri frekar að skrá sig ?

Kveðja, Theodór.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá Stebbi » 21.jan 2013, 21:38

Ég heyrði því fleygt í kæruleysi að þessi svokallaða 'klíka' væri farin að telja hátt í 70 manns. En það var frá mjög svo kærulausum manni sem á ekki einu sinni jeppa. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá theodor » 21.jan 2013, 23:58

Stebbi wrote:Ég heyrði því fleygt í kæruleysi að þessi svokallaða 'klíka' væri farin að telja hátt í 70 manns. En það var frá mjög svo kærulausum manni sem á ekki einu sinni jeppa. :)


Ok, það var gaman að heyra að 4x4 klúbburinn sé að halda klíkublót. Vissi ekki af því, eina sem ég veit er að 4x4 klúbburinn er að halda blót og það eru laus pláss, þannig að ég endurtek að ég skil ekki þessi skot á 4x4 klúbbinn.


btg
Innlegg: 124
Skráður: 06.feb 2010, 14:00
Fullt nafn: Bjarni Þór

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá btg » 22.jan 2013, 00:42

Man ekki betur en að þessi 'tímabundni skattur' hefði verið lagður á sínum tíma til að standa straum af kostnaði við uppbyggingu vega sem þurfti að rjúka í. Nokkur hundruð prósenta hækkunum síðar, erum við ennþá með einbreiðar brýr út um allt og ökum á stórhættulegum vegum -> http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/ ... ettulegur/

Það er nú eitthvað mikið að þarna í vegamálaráðuneytinu!

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá Hfsd037 » 22.jan 2013, 03:30

btg wrote:Man ekki betur en að þessi 'tímabundni skattur' hefði verið lagður á sínum tíma til að standa straum af kostnaði við uppbyggingu vega sem þurfti að rjúka í. Nokkur hundruð prósenta hækkunum síðar, erum við ennþá með einbreiðar brýr út um allt og ökum á stórhættulegum vegum -> http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/ ... ettulegur/

Það er nú eitthvað mikið að þarna í vegamálaráðuneytinu!


Ég keyrði frá AK á 38" en var komin í RVK á 40" dekkjum
Vegagerðin fær að borga ef þessi malbiksrúntur skyldi eitthvað tjón eftir sig, kemur í ljós á morgun.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Höfundur þráðar
Bokabill
Innlegg: 51
Skráður: 31.mar 2011, 11:02
Fullt nafn: Jóhannes Jensson

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá Bokabill » 22.jan 2013, 11:48

theodor wrote:
Bokabill wrote:Hvernig er með þessi svokölluðu hagsmunasamtök bífreiðaeigenda eins og t.d. FIB, hafa þau eitthvað verið að beita sér í þessum málum? Ég er reyndar ekki félagi þar í dag, enda þarf ég ekki á FÍB-hjálparbílnum þeirra að halda ennþá.

Ég man líka þá tíma þegar 4x4-klúbburinn vann í hagsmunamálum jeppaeigenda.
Hvernig er það, er sá klúbbur bara orðinn einhver einka-þorrablótsklúbbur eða gettu-betur klúbbur í dag?



Næ ekki alveg þessu einka-þorrablótsklúbbs dæmi. Það eru 12 sæti laus og svo eru menn að tala um klíku??? Hvernig væri frekar að skrá sig ?

Kveðja, Theodór.


Ætli það sé einhver öryrkjaafsláttur á blótið?
(Er að spyrja fyrir vin minn)


s.f
Innlegg: 308
Skráður: 08.feb 2010, 20:50
Fullt nafn: steinþór friðriksson

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá s.f » 22.jan 2013, 12:15

svopni wrote:Þessi keyrði í gær SKR-AK-SKR. Heyrði að það hefði verið notuð repjuolía í tjöruna í stað whitespirit, sem svo orsakaði þetta.

þá er bara að hækka bifreiðargjaldið en meira til að standa undir kosnaði af þessu klúðri ef það er rétt að það hafi verið notuð önnur efni en venjulega sem orsaka þetta, ekki fer ríkið að sækja á triggingar félag verktakans til að fá þetta bætt

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá Hr.Cummins » 22.jan 2013, 12:29

s.f wrote:
svopni wrote:Þessi keyrði í gær SKR-AK-SKR. Heyrði að það hefði verið notuð repjuolía í tjöruna í stað whitespirit, sem svo orsakaði þetta.

þá er bara að hækka bifreiðargjaldið en meira til að standa undir kosnaði af þessu klúðri ef það er rétt að það hafi verið notuð önnur efni en venjulega sem orsaka þetta, ekki fer ríkið að sækja á triggingar félag verktakans til að fá þetta bætt


Vitaskuld ekki, þetta kemur alltsaman úr okkar vasa... á einn hátt eða annan...

Bifreiðagjöld og álögur á eldsneyti hækka og hækka... ekkert allmennilegt ökugerði komið í notirnar ennþá og vegirnir enn crap...

Þetta er náttúrulega allt til fyrirmyndar... og varðandi blótið... þá held ég að það hljóti að vera innifalið í bifreiðagjöldunum...

Annars skil ég ekki hvers-vegna Metan bíll ætti að borga lægri bifreiðagjöld þar sem að þeir slíta malbikinu alveg jafn mikið og við hinir... og það er það sem að peningarnir EIGA AÐ FARA Í...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


fastur
Innlegg: 15
Skráður: 26.maí 2011, 18:23
Fullt nafn: Birkir Jónssons

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá fastur » 22.jan 2013, 13:26

Bokabill wrote:
theodor wrote:
Bokabill wrote:Hvernig er með þessi svokölluðu hagsmunasamtök bífreiðaeigenda eins og t.d. FIB, hafa þau eitthvað verið að beita sér í þessum málum? Ég er reyndar ekki félagi þar í dag, enda þarf ég ekki á FÍB-hjálparbílnum þeirra að halda ennþá.

Ég man líka þá tíma þegar 4x4-klúbburinn vann í hagsmunamálum jeppaeigenda.
Hvernig er það, er sá klúbbur bara orðinn einhver einka-þorrablótsklúbbur eða gettu-betur klúbbur í dag?



Næ ekki alveg þessu einka-þorrablótsklúbbs dæmi. Það eru 12 sæti laus og svo eru menn að tala um klíku??? Hvernig væri frekar að skrá sig ?

Kveðja, Theodór.


Ætli það sé einhver öryrkjaafsláttur á blótið?
(Er að spyrja fyrir vin minn)


Ég skal tékka hvort öryrkjar fái afslátt af gistingu. Restin er á föstu gengi. Enginn hagnaður er af blótinu. (þeas. bjór keyptur ofan í blót fara fyrir það sem stendur út af.)

En engin klíka er. Ef menn borga ekki eru menn úti. Svo auðvelt er það.

Þessi blót hafa verið fyrirtaksskemmtun. Og alltaf verið fyrstir koma fyrstir fá.

Kveðja, Birkir ,,fastur''

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá jeepson » 22.jan 2013, 17:21

Hfsd037 wrote:
btg wrote:Man ekki betur en að þessi 'tímabundni skattur' hefði verið lagður á sínum tíma til að standa straum af kostnaði við uppbyggingu vega sem þurfti að rjúka í. Nokkur hundruð prósenta hækkunum síðar, erum við ennþá með einbreiðar brýr út um allt og ökum á stórhættulegum vegum -> http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/ ... ettulegur/

Það er nú eitthvað mikið að þarna í vegamálaráðuneytinu!


Ég keyrði frá AK á 38" en var komin í RVK á 40" dekkjum
Vegagerðin fær að borga ef þessi malbiksrúntur skyldi eitthvað tjón eftir sig, kemur í ljós á morgun.


Loka þessum hellvídas vegi og rífa það sem eftir er af honum og gera þetta almennilega. Vonandi hafa menn séð það núna að það borgar sig ekki að spara krónuna og kasta hundraðkallinum. Miðað við þessi okur bifreiðagjöld og okur skatta á eldsneytinu þá ættum við að vera með eitt flottasta vegakerfi í evrópu. En nei í staðin ökum við en um á hestakerru slóðum sem að eiga að kallast góðir vegir.. Þetta er ekki boðlegt lengur, en því miður virðumst við ekkert græða á því að mótmæla. En ef að við gætum nú einusinni fengið alla þjóðina og þá meina ég ALLA þjóðina til að standa saman þá gætum við kanski mótmælt með árangri. Það hefur komið fram hér áður í þræðinum að við ættum að taka okkur saman og leggja inn númerin á bílunum okkar. Með því að gera það fær ríkið ekkert í bifreiðagjöld. Ekkert í okur háa bensín skatta og tryggingafélögin fá engan aur af okkur. En að einhver einn eða tveir kansi 10 geri þetta hefur lítið sem engin áhrif. Það eru aðvitað til þeir sem bara hreinlega geta ekki lagt inn númerin af ökutækjunum sínum vegna búsetu, en það eru svo fáir á móti okkur hinum sem gætum gert þetta.. Hugsið ykkur. Þetta eru friðsæl mótmæli sem að ég er viss um að myndu svín virka. Vonandi eru fleiri sammála bullinu í mér í þetta skiptið.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


fastur
Innlegg: 15
Skráður: 26.maí 2011, 18:23
Fullt nafn: Birkir Jónssons

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá fastur » 23.jan 2013, 13:20

fastur wrote:
Bokabill wrote:Ætli það sé einhver öryrkjaafsláttur á blótið?
(Er að spyrja fyrir vin minn)


Ég skal tékka hvort öryrkjar fái afslátt af gistingu. Restin er á föstu gengi. Enginn hagnaður er af blótinu. (þeas. bjór keyptur ofan í blót fara fyrir það sem stendur út af.)

En engin klíka er. Ef menn borga ekki eru menn úti. Svo auðvelt er það.

Þessi blót hafa verið fyrirtaksskemmtun. Og alltaf verið fyrstir koma fyrstir fá.

Kveðja, Birkir ,,fastur''


Það er ekki afsláttur af afsláttar gjaldinu sem er á gistingunni þessa helgi. Borgum bara fyrir eina nótt hvort eð er.

Kveðja, Birkir

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá Stebbi » 23.jan 2013, 20:03

fastur wrote:
fastur wrote:
Bokabill wrote:Ætli það sé einhver öryrkjaafsláttur á blótið?
(Er að spyrja fyrir vin minn)


Ég skal tékka hvort öryrkjar fái afslátt af gistingu. Restin er á föstu gengi. Enginn hagnaður er af blótinu. (þeas. bjór keyptur ofan í blót fara fyrir það sem stendur út af.)

En engin klíka er. Ef menn borga ekki eru menn úti. Svo auðvelt er það.

Þessi blót hafa verið fyrirtaksskemmtun. Og alltaf verið fyrstir koma fyrstir fá.

Kveðja, Birkir ,,fastur''


Það er ekki afsláttur af afsláttar gjaldinu sem er á gistingunni þessa helgi. Borgum bara fyrir eina nótt hvort eð er.

Kveðja, Birkir


En ef að menn lofa að sofa ekkert. Þarf þá líka að borga. (Er að spurja fyrir frænda vinar vinar míns sem þekkir Bo Hall) :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá theodor » 23.jan 2013, 20:29

En ef að menn lofa að sofa ekkert. Þarf þá líka að borga. (Er að spurja fyrir frænda vinar vinar míns sem þekkir Bo Hall) :)[/quote]

Það er frítt fyrir þá sem sofa ekkert og koma ekki á staðinn. Hinir þurfa að borga, líka Bo.

User avatar

lc80cruiser1
Innlegg: 277
Skráður: 17.jan 2012, 12:40
Fullt nafn: Björgvin Björgvinsson
Bíltegund: LC 80

Re: Bifreiðagjöld 2013

Postfrá lc80cruiser1 » 23.jan 2013, 20:44

Minn reikningur er 31000fyrir hálft ár á 1991 80 Cruiser
Land Cruiser 80 1991


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 19 gestir