Síða 1 af 1

Íslandróver hruninn

Posted: 16.jan 2013, 21:58
frá palsson
Veit einhver hér hvað er í gangi með vefsíðu íslandróver?
Var klúbburinn bara lagður niður yfir hádegi?

http://www.islandrover.is

Re: Íslandróver hruninn

Posted: 16.jan 2013, 22:02
frá Stebbi
Mér er bara kastað yfir á www.1984.is

Ætli þeir hafi ekki gleymt að borga af hýsinguni.

Re: Íslandróver hruninn

Posted: 16.jan 2013, 22:23
frá Aparass
Er semsagt allt land rover alltaf bilað, sama hvort það er síðan eða bíllinn :P

Re: Íslandróver hruninn

Posted: 16.jan 2013, 22:26
frá Haffi
Aparass wrote:Er semsagt allt land rover alltaf bilað, sama hvort það er síðan eða bíllinn :P

Vonum að 1984.is keyri ekki á Lucas rafkerfi ;)

Re: Íslandróver hruninn

Posted: 16.jan 2013, 22:40
frá palsson
Sko.
Það er almennur misskilningur að bílar séu einhverntíman heilir.
Ástand á Land Rover er þó þekkt :-)

Aparass wrote:Er semsagt allt land rover alltaf bilað, sama hvort það er síðan eða bíllinn :P

Re: Íslandróver hruninn

Posted: 16.jan 2013, 22:48
frá ellisnorra
:)

Re: Íslandróver hruninn

Posted: 18.jan 2013, 01:21
frá Boggi
Við verðum að vera þolinmóðir gagnvart Lucas (King of darkness), það kviknar á honum á endanum...

Vandamálið er ekki tilkomið vegna greiðsluörðugleika Íslandrover. Um er að ræða kerfisbreytingu hjá 1984.is en þeir eru að vinna að því að koma síðunni aftur í loftið.

Frábært að vita til þess að Sherlock Holmes sé á meðal jeppamanna. Einstaklega fljótur að ráða gátuna og finna sökudólginn....

Kv. Borgþór Stefánsson, stjórnarmaður í Íslandrover.

Re: Íslandróver hruninn

Posted: 18.jan 2013, 09:07
frá gislisveri
Jeppaspjallið er líka hýst hjá 1984.is, það er ágætt að þeir slökkva ekki á báðum í einu.
Kv.
Gísli.

Re: Íslandróver hruninn

Posted: 18.jan 2013, 09:16
frá juddi
Það yrði skelfilegt ástand jeppamenn yrðu kanski að fara tala við konuna á kvöldin

Re: Íslandróver hruninn

Posted: 18.jan 2013, 11:33
frá Stebbi
juddi wrote:Það yrði skelfilegt ástand jeppamenn yrðu kanski að fara tala við konuna á kvöldin


Já eða fara út að jeppast. :)

Re: Íslandróver hruninn

Posted: 18.jan 2013, 11:35
frá -Hjalti-
Stebbi wrote:
juddi wrote:Það yrði skelfilegt ástand jeppamenn yrðu kanski að fara tala við konuna á kvöldin


Já eða fara út að jeppast. :)


Það gerist nú seint :)

Re: Íslandróver hruninn

Posted: 18.jan 2013, 11:36
frá Stebbi
-Hjalti- wrote:
Stebbi wrote:
juddi wrote:Það yrði skelfilegt ástand jeppamenn yrðu kanski að fara tala við konuna á kvöldin


Já eða fara út að jeppast. :)


Það gerist nú seint :)


Verðum við ekki að trúa því að það sé alltaf von.