Síða 1 af 1

Glóðahiti á Hilux

Posted: 14.jan 2013, 18:49
frá ihþ
Er að spá hvað getur verið að angra mig á Hilux diesel 92. Er með ný glóðarkerti en samt er eins og hann sé ekki að hita sig nægilega mikið. Ef ég hita 2-3 þá er þetta allt annað mál.

Re: Glóðahiti á Hilux

Posted: 14.jan 2013, 19:40
frá Refur
Eru nýju kertin jafnmörg volt og þau gömlu?

Re: Glóðahiti á Hilux

Posted: 14.jan 2013, 23:33
frá Hlunkur
Ertu búinn að skoða fimmta kertið sem er neðan í soggreininni?