Síða 1 af 1

hvaða tegund af intercooler virkar best

Posted: 11.jan 2013, 10:17
frá lecter
hafið þið skoðun á þvi

Re: hvaða tegund af intercooler virkar best

Posted: 11.jan 2013, 10:30
frá Hr.Cummins
lecter wrote:hafið þið skoðun á þvi


Hvað ertu þá að tala um ??

Top Mount, Front Mount, Side Mount ??

Eða ertu að tala um Water to Air eða Air to Air ???

Ég er hrifnastur af Air to Air og Front Mount...

Re: hvaða tegund af intercooler virkar best

Posted: 11.jan 2013, 10:34
frá Hfsd037
Sér maður ekki FMIC oftast vera notað

Re: hvaða tegund af intercooler virkar best

Posted: 11.jan 2013, 10:57
frá lecter
ég hef ekki seð neinn cooler komast nálægt þessum sem stál og stansar seldi sem voru vatnskældir með sér kælibúnaði ,, litlum vatnskassa og vatnsdælu,,, og hann komst fyrir milli trurbinu og loft intaks ,, ofan á velinni það sem breyttist við að taka stóran cooler úr var að snerpan varð strax og einginn biðtimi myndaðist ,, (turbinan fyllir loftrymið strax )

þannig cooler svipar til sjókældu kælana sem virka best

td toyota 4,2 er til fra Nanni 320hp minnir mig og aðeins með sjókælum og 3,0 velin 220hp i marin