Xenon/Led


Höfundur þráðar
Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Xenon/Led

Postfrá Heiðar Brodda » 08.jan 2013, 09:28

sælir nennir einhver að skrifa hér inn muninn á led og xenon kv Heiðar Brodda



User avatar

jongud
Innlegg: 2626
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Xenon/Led

Postfrá jongud » 08.jan 2013, 11:12

Það er svolítið tvírætt hvað menn kalla Xenon ljós.
Það er um að ræða tvo möguleika;
-annarsvegar "venjulega" peru með glóðarþræði sem er fyllt með xenon gasi. ljósið myndast þegar glóðarþráðurinn glóir
-hinsvegar HID xenon ljós þar sem peran er glerhylki fyllt með xenon gasi og með rafskautum í endunum. ljósið myndast í ljósboga á milli rafskautana

LED stendur fyrir "light emitting diode"
þar er einfaldlega um að ræða díóðu sem gefur frá sér ljós.
LED perur eru mjög oft með margar díóður í klasa, enda notar hver díóða oft ekki nema 0,-eitthvað volt.


Höfundur þráðar
Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Xenon/Led

Postfrá Heiðar Brodda » 08.jan 2013, 14:36

það sem ég var að spá í var kastarar á jeppa xenon/ led kannski er ekki komin þógu mikil þróun á led en skal vera hreinskilinn nenni yfirleitt ekki að lesa svona enska texta kv HB


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Xenon/Led

Postfrá birgthor » 08.jan 2013, 15:59

Hafa spennarnir ekki verið að fara illa í Xenon í jeppum? Þá vegna titrings.

Led er að mínu mati málið, lítil orkunotkun og góður endingartími.
Kveðja, Birgir

User avatar

isak2488
Innlegg: 199
Skráður: 25.okt 2010, 21:22
Fullt nafn: Ísak Jansson
Bíltegund: LC HJ61

Re: Xenon/Led

Postfrá isak2488 » 08.jan 2013, 16:52

http://www.snakeracing.com.au/rigid-led-lights/LED-Light-Bar-Hilux-0482.jpg

Ég pantaði mér svona led ljós, bæði punkt og dreifigeisli í því.
Kom mér á óvart hvað þetta lýsir langt,

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Xenon/Led

Postfrá Stebbi » 08.jan 2013, 16:55

svopni wrote:Það sem ég hef skoðað þá er LED málið í vinnuljós og þokuljós en XENON/HID í kastara sem eiga að ná lengra. Hugsanlega til LED með góðri linsu sem punktljós.


Tek undir það LED er ekki enþá komið á þann stað að það sé hægt að nota það sem almennilega kastara. Þau LED ljós sem ég hef séð sem gera einhverja hluti eru komin skuggalega nálægt venjulegum Halogen perum í wattatölu þannig að ávinningurinn á svoleiðis ljósum er lítll sem enginn.
LED sem vinnuljós, bakkljós, inniljós og til að skipta út öðrum perum í bílnum er algjörlega málið, þar er hægt að spara sér hellings rafmagn og nota í eitthvað skemmtilegt.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Xenon/Led

Postfrá Stebbi » 08.jan 2013, 16:58

isak2488 wrote:http://www.snakeracing.com.au/rigid-led-lights/LED-Light-Bar-Hilux-0482.jpg

Ég pantaði mér svona led ljós, bæði punkt og dreifigeisli í því.
Kom mér á óvart hvað þetta lýsir langt,


Hvaða stærð tókstu?
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

isak2488
Innlegg: 199
Skráður: 25.okt 2010, 21:22
Fullt nafn: Ísak Jansson
Bíltegund: LC HJ61

Re: Xenon/Led

Postfrá isak2488 » 08.jan 2013, 17:03

20" 126w 10,000 Lumen minnir mig

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Xenon/Led

Postfrá Stebbi » 08.jan 2013, 17:08

Það verður gaman að fá samanburð á þessu og 2 góðum kösturum með 55w perum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Xenon/Led

Postfrá jeepson » 08.jan 2013, 18:46

Mér fynst stæðsti gallinn við þessi led ljós vera að þau hitna ekki og bræða þá ekki snjóinn af sér.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

isak2488
Innlegg: 199
Skráður: 25.okt 2010, 21:22
Fullt nafn: Ísak Jansson
Bíltegund: LC HJ61

Re: Xenon/Led

Postfrá isak2488 » 08.jan 2013, 19:07

mér var sagt að þegar að led ljósin væru komin yfir 4500 lumen þá byrja þau að bræða af sér,

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Xenon/Led

Postfrá jeepson » 08.jan 2013, 19:15

isak2488 wrote:mér var sagt að þegar að led ljósin væru komin yfir 4500 lumen þá byrja þau að bræða af sér,


Ok. Þá er nú alt í lagi að skoða kaup á svona ljósum. Félagi minn er með 2 led ljós og 4 díóður í hverju ljósi og þau lýsa rosalega vel. En honum fanst það einmitt vera vont að þau bræddu ekki af sér. Ég veit reyndar ekki hvað þau eru öflug.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Eiður
Innlegg: 177
Skráður: 06.mar 2011, 16:07
Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
Bíltegund: Patrol Y61

Re: Xenon/Led

Postfrá Eiður » 08.jan 2013, 19:21

en svona led bar eins og tildæmis í radíoraf, það dregur 35wött og lýsir fáránlega og varla er það ástæða fyrir því að fá sér ekki led að þurfa að berja af því á morgnanna

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Xenon/Led

Postfrá jeepson » 08.jan 2013, 19:36

Eiður wrote:en svona led bar eins og tildæmis í radíoraf, það dregur 35wött og lýsir fáránlega og varla er það ástæða fyrir því að fá sér ekki led að þurfa að berja af því á morgnanna


Þetta er eini led kastarinn sem að finn á síðuni þeirra. og tekur 28W http://radioraf.is/index.php?page=shop. ... &Itemid=31
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

isak2488
Innlegg: 199
Skráður: 25.okt 2010, 21:22
Fullt nafn: Ísak Jansson
Bíltegund: LC HJ61

Re: Xenon/Led

Postfrá isak2488 » 08.jan 2013, 20:00

Veit að aukaraf er með svona led bar, en ég pantaði mitt að utan

User avatar

Eiður
Innlegg: 177
Skráður: 06.mar 2011, 16:07
Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
Bíltegund: Patrol Y61

Re: Xenon/Led

Postfrá Eiður » 08.jan 2013, 20:18

jeepson wrote:
Eiður wrote:en svona led bar eins og tildæmis í radíoraf, það dregur 35wött og lýsir fáránlega og varla er það ástæða fyrir því að fá sér ekki led að þurfa að berja af því á morgnanna


Þetta er eini led kastarinn sem að finn á síðuni þeirra. og tekur 28W http://radioraf.is/index.php?page=shop. ... &Itemid=31



júbb þeir eru með svona lengjur kosta eins og ipf kastarapar spurning með ljósmagn


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 78 gestir