Dísel/Metan
Posted: 18.júl 2010, 23:33
Nú eru menn talsvert farnir að spá í Metan á bílana og þá aðalega á bensínbíla en hvernig er með díselbílana? eftir því sem ég hef séð þá segja menn það frekar flókið að setja metan á díselvél, en á spjalli Íslandrover kom einn með þessa síðu og virðist þetta vera frekar einfalt. En þar sem ég hef ekki hundsvit á svona dóti þá get ég svosem enga skoðun sett fram á þessu nema hvað ég hugsa að þetta gæti virkað. Kíkið á linkinn og skoðið þetta ef þið hafið áhuga og endilega tjá sig svo.
http://www.delucafuelproducts.com/
http://www.delucafuelproducts.com/