vhf bilun
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
vhf bilun
sælir er með jesú vhf talstöð og lenti í því á heimleið úr jeppaferð að ég gat kallað og það heyrðist í mér en ég heyri ekkert í þeim sem svara,hvað er eiginlega að stöðinni kv Heiðar Brodda
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: vhf bilun
Heiðar Brodda wrote:sælir er með jesú vhf talstöð og lenti í því á heimleið úr jeppaferð að ég gat kallað og það heyrðist í mér en ég heyri ekkert í þeim sem svara,hvað er eiginlega að stöðinni kv Heiðar Brodda
Er ekki málið að láta standbylgjumæla loftnetið?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: vhf bilun
Hfsd037 wrote:Heiðar Brodda wrote:sælir er með jesú vhf talstöð og lenti í því á heimleið úr jeppaferð að ég gat kallað og það heyrðist í mér en ég heyri ekkert í þeim sem svara,hvað er eiginlega að stöðinni kv Heiðar Brodda
Er ekki málið að láta standbylgjumæla loftnetið?
Ef það heyrist vel í þér, Þá eru loftnet, loftnetstengi og lotnetskapplar í lagi. Það er samt alltaf gott láta mæla loftnet og fara yfir frágang á loftneti en miðað við lýsinguna þá er það ekki vandamálið hérna.
Það væri ágætt að vita hvernig jesú stöð þetta er
Fyrst að þú talar um að stöðin bilaði á heimleiðinni þá hefur hún væntanlega verið að virka í upphafi ferðar? Ef svo er þá getum við gefið okkur að bæði senditíðni og móttökutíðni eru réttar. Hvar er hátalarinn staðsettur er þetta innbyggður hátalari, hátalari á lausum front eða utanáliggjandi hátalari? Þú þarft með einhverju móti að útiloka hátalaran. Það gæti reynst snúið ef þetta er innbyggður hátalari. Ef hátalarinn er í lagi og það heyrist fínt í þér, þá er bilun í stöðinni.
Var pottþétt prófa að kalla í þig úr fleiri en einni stöð?
Kv.
Óskar Andri
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: vhf bilun
Óskar - Einfari wrote:Hfsd037 wrote:Heiðar Brodda wrote:sælir er með jesú vhf talstöð og lenti í því á heimleið úr jeppaferð að ég gat kallað og það heyrðist í mér en ég heyri ekkert í þeim sem svara,hvað er eiginlega að stöðinni kv Heiðar Brodda
Er ekki málið að láta standbylgjumæla loftnetið?
Ef það heyrist vel í þér, Þá eru loftnet, loftnetstengi og lotnetskapplar í lagi. Það er samt alltaf gott láta mæla loftnet og fara yfir frágang á loftneti en miðað við lýsinguna þá er það ekki vandamálið hérna.
Það væri ágætt að vita hvernig jesú stöð þetta er
Fyrst að þú talar um að stöðin bilaði á heimleiðinni þá hefur hún væntanlega verið að virka í upphafi ferðar? Ef svo er þá getum við gefið okkur að bæði senditíðni og móttökutíðni eru réttar. Hvar er hátalarinn staðsettur er þetta innbyggður hátalari, hátalari á lausum front eða utanáliggjandi hátalari? Þú þarft með einhverju móti að útiloka hátalaran. Það gæti reynst snúið ef þetta er innbyggður hátalari. Ef hátalarinn er í lagi og það heyrist fínt í þér, þá er bilun í stöðinni.
Var pottþétt prófa að kalla í þig úr fleiri en einni stöð?
Kv.
Óskar Andri
Nákvæmlega, ég er sjálfur með jesú en ég hef lent oft í því að heyra í mönnum sem heyra ekki í mér, en það úr mikilli fjarlægð. Það fyrsta sem ég myndi gera í þínum sporum væri að fara og láta mæla loftnetið hjá aukaraf, þeir rukka skitinn 2-3 kall fyrir það eða gefa þér það, gott að útiloka það fyrst!
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: vhf bilun
sælir þetta er jesú 42 eitthvað og stöðin hefur alltaf verið í lagi en eftir að hafa ráðfært mig við jóa í bílanaust sem hafði samband við sérfræðing í reykjavík þá erum við nokkuð vissir að þetta sé hátalarinn þarf að skoða þetta aðeins betur því það er aukahátalari þarna líka kv Heiðar
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: vhf bilun
Það sést strax hvort stöðin er að móttaka því þá ætti að koma ljós á hana á meðan. Getur vel verið að útgangurinn fyrir hátalarann sé brunnin.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: vhf bilun
sælir þetta lagaðist allt þegar ég tók auka hátalaran úr sambandi og ég sá að það var verið að kalla í mig það kom græna ljósið á stöðinni en heyrði ekkert en nú er þetta komið í lag kv Heiðar Brodda
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur