Tjúnna cummins


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Tjúnna cummins

Postfrá lecter » 11.jan 2013, 10:29

ja ég mun ath i dag hvaða hlutir eru i þessari vel og fá nákvæmar tölur um hp og Nm og allt um skiptinguna lika og hvaðan millistikkin koma frá lika ,,,

eg send þér mynd af honum lika takið eftir kassanum á húddinu en það var bara hvergi plass fyrir turbinuna nema þarna og hún kælir sig fint þarna



User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Hr.Cummins » 11.jan 2013, 11:15

lecter wrote:ja ég mun ath i dag hvaða hlutir eru i þessari vel og fá nákvæmar tölur um hp og Nm og allt um skiptinguna lika og hvaðan millistikkin koma frá lika ,,,

eg send þér mynd af honum lika takið eftir kassanum á húddinu en það var bara hvergi plass fyrir turbinuna nema þarna og hún kælir sig fint þarna


Í USA eru þetta allt SAE stykki sem að boltast á milli...

Þá fá menn bara SAE #1, #2, #3 plötu bara fyrir hverja vél fyrir sig, ég held að það sé SAE #2 á NV4500 og eins á Allison..

Þannig að það á þá bara að vera direct fit...

Þetta SAE protocol á við um allt USA stuffið,

Caterpillar, Cummins, Detroit... allir nota þetta...

Þannig passar t.d. 10gíra RoadRanger aftan á 5.9 Cummins, og eins hinir og þessir glussagírar og whatnot...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Tjúnna cummins

Postfrá lecter » 12.jan 2013, 02:02

hér eru tölur af cummins ,,,vélin i Econoline hjá landsvirkjun er 500hp togar 1100 fp eða 1500 Nm flott tog þetta

við getum pantað svona nýa vél ef áhugi er fyrir þvi og sett hana i lika

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Freyr » 12.jan 2013, 02:40

lecter wrote:sælir eg hef nú ekki heyrt að hásingarnar seu núna vandamal i landsvirkunar bilnum ,, en motorinn er sami og fer i 350 ram á 1/4 milu 12,45sec sama og 550hp porsche ,,, svo hann er með vel tjúnnaðan motor ,, nú siðan eru liðin nokkur ár 4-5 ár hann er ekinn 45,000km á ári allt á off road ,, eða torfærum snjó um allt hálendið eða á milli allra atugunarstöðva á landinu ,,,

þessi bill kom með 6.0 litra ford hun hrundi strax svo var sett önnur 6,0l sama sagan .. þá var allt hreinsað úr bilnum og pöntuð cummins tjúnnuð 12 ventla vél og þessi alison skipting ,, sem hefur ekki klikkað siðan ,, þú þarft ekki að efast 1 sek cummins er málið i þessa storu jeppa 5.9 og 3.9 i litlu jeppana ,,,, að aka utan vegar 300,000km og ekkert bilar i velinni eða skiptingu ,, það er ekkert til betra ,,

en ég sem diesel véla vélvirki þá tek ég cummins ef val er um chervolet 6,2 6,5 olds 5,7 ,, eða ford 6,9 73 7,3 P stroke ,eða 6,0 þetta eru bara bensin vélar sem eru með diesel verk ,,,

cummins og cat ,john deer detroit eru iðnaðar vélar sem endast 40,000vinnustundir án þess að lita á þær 100,000vinnustundir með reglulegu viðhaldi eða 1milljón milur

i trukkum i usa þarftu að gera vélina upp fyrir 1 milljon milur annars dettur ábyrgðin út svo hver 1 milljón milur er hun gerð upp ,, með nyu setti sem er slifar stimplar hringir legur heddin skipt út tekin uppgerð hedd i staðin svo er ekið næsu 1 milljon


Ef minnið svíkur mig ekki þá hljómar sagan á þessa leið:

Málið er að á upprunalegu vélina var sett propan innspíting sem notuð var óspart með 46" dekkjum í drekkhlöðnum bíl með kerru og smiplarnir kvöddu þennan heim, einn af öðrum þar til vélin stoppaði. Það var ekki slegið af þó hún færi að ganga undarlega heldur beðið eftir stóra stoppinu. Þá var skipt um vél og "sama sagan" var því á hana var gamla smurolíusíuhúsið skrúfað óþrifið (fullt af svarfi og öðrum huggulegheitum) á vél nr. 2, minnir að bíllinn hafi aldrei farið út af verkstæðinu með þeirri vél. Næsta skref var að sá sem að vinnunni stóð sannfærði notanda bílsins um að cummins passaði vel í hann og við tók ofboðslega dýrt og langt breytingaferli. Það gefur auga leið að cummins gæti varla verið ólíkari þeirri upphaflegu: Ford vs. Dodge, lína 6 vs. V8, rafstýrð vs. mekkanísk, tölvustúyrð skipting vs. mekkanísk....... Það dýrasta í ferlinu var að fá skiptingu til að vinna rétt með þessu. Minnir að upphaflega hafi miklu púðri verið eytt í að láta ford skiptinguna virka með þessu án árangurs og því farið í allison. Ég held að þetta ferli hafi tekið jafnvel 2 ár eða meira.

Þetta breytir því þó ekki að þessi econoline er hrikalega töff græja sem ég væri mjög til í að prófa!

Kveðja, Freyr


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Tjúnna cummins

Postfrá lecter » 12.jan 2013, 03:42

já þetta tók tima sérstaklega að fá fjármagn og leifi til að umbilta bilnum og henda ford ruslinu úr og hætta að hugsa um það alveg
nú cummins hafði ekki verið settur i svona bil áður svo mart varð að smiða ,,,eg vann ekki við þessa smiði svo eg get ekki talað fyrir viðar Finsson en hann smiðaði þetta i bilinn ,,,, en svo þegar velin kom for hún i bilinn og skiptingin kom lika á sama tima eða svipuúm tima eithvað af millistikkjum var en verið að þróa úti á sama tima lika ,,,svo allt var smiðað jafn óðum ,,,

en billinn virkar fint og sögur um að ford vélin hafi verið skemd i ganni veit ég ekki um ,,, vél 2 var úr pick up og var ekki sama svo hún passaði ekki og var ekki séns að nota hana nema að fa allt rafkerfið ur pick up það var allt önnur vel ,, þó heita þær 6,0 ,,,

svo á þessu augnabliki var það akveðið að fa alvöru vél i bilinn sem væri til friðs næstu milljón km


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Tjúnna cummins

Postfrá lecter » 12.jan 2013, 03:53

econoline
Viðhengi
002.JPG
001.JPG

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Hr.Cummins » 12.jan 2013, 05:31

Sorry, en Cummins hefur OFT verið settur í Ford í USA...

DeStroked, FumminsPower og fleiri sjá um svona breytingar daglega... E series eða F series það skiptir engu...

lecter wrote:hér eru tölur af cummins ,,,vélin i Econoline hjá landsvirkjun er 500hp togar 1100 fp eða 1500 Nm flott tog þetta

við getum pantað svona nýa vél ef áhugi er fyrir þvi og sett hana i lika


Þetta er ARFASLAKT tog fyrir þessi hestöfl !!

Oskar K wrote:cummins hvað ?

Image


http://www.youtube.com/watch?v=z7EL1hK1JIs

Sjáumst í Sumar ;)
Síðast breytt af Hr.Cummins þann 12.jan 2013, 05:32, breytt 1 sinni samtals.
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Hr.Cummins » 12.jan 2013, 05:31

úps... 2x
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Tjúnna cummins

Postfrá ellisnorra » 12.jan 2013, 12:07

Viktor hvað er bíllinn hjá þér að eyða í normal akstri þar sem megnið af hestöflunum eru geymd, þe blandaður normal akstur?
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Hr.Cummins » 12.jan 2013, 12:08

elliofur wrote:Viktor hvað er bíllinn hjá þér að eyða í normal akstri þar sem megnið af hestöflunum eru geymd, þe blandaður normal akstur?


Ég hef ekki reiknað það nema þá gróflega, en m.v. þetta sem að hefur verið í gangi núna sem að hefur mest verið snatt á milli verkstæða til að klára frágang og annað þá er hann í 13,5 - 14 lítrum...

Og það er á WMO/WVO blöndu og mér finnst hann eyða meira þannig...

Pure diesel þá væri hann sennilega í 13 sléttum í svona snatti...

Ég keyrði hann tóman um daginn, setti á hann 10 lítra, tók nokkur run á Patterson og þetta var búið í 5 bununni, þannig að hann þambar þetta þegar að maður er að nýta allt aflið...

Ég setti svo aftur á hann 10 lítra þegar að hann var alveg tómur aftur og þá komst ég 78km á því í snatti...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Hr.Cummins » 12.jan 2013, 17:44

http://www.youtube.com/watch?v=GrQIoybW_Lk

var samt bara með 4,5bar boost þarna.... eins og sést á "umframreyknum"...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Tjúnna cummins

Postfrá StefánDal » 12.jan 2013, 18:41

Djöfull er töff að heyra þetta snúast svona!

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Hr.Cummins » 12.jan 2013, 18:43

StefánDal wrote:Djöfull er töff að heyra þetta snúast svona!


4000rpm, hljóðið í Túrbínunni er samt mega bjagað....
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Tjúnna cummins

Postfrá StefánDal » 12.jan 2013, 18:47

Hr.Cummins wrote:
StefánDal wrote:Djöfull er töff að heyra þetta snúast svona!


4000rpm, hljóðið í Túrbínunni er samt mega bjagað....

¨
Ætlaru á stærri dekk eða á þetta bara að vera svona kvartmílujeppi?

Ég mæli með því að menn fari upp í Kvikmyndaskóla ef þeir vilja fá flott myndbönd af græjunum sínum með góðu hljóði. Þar er hellingur af fólki að læra og er oft að leita að skemmtilegu og frumlegu efni til að taka upp fyrir verkefni. Bara mæta í hádeginu á virkum dögum og spyrjast fyrir í mötuneitinu :)

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Hr.Cummins » 12.jan 2013, 18:59

Ég veit ekki alveg enn hvað ég geri, ætla allavega að nota hann þetta sumar í kvartmílu og kannski drift líka en svo gæti verið að maður breyti þessu í fjallaskrepp næsta sumar...

Eins og hann er núna vigtar hann 2680kg með mér sem ökumann, en það er með c.a. 1/4tank af olíu...

Ég get ýmindað mér að hann sé um 3000kg með D80 að aftan og D70 framhásingunni...

Ég á 18" breiðar felgur fyrir 38" og væri eflaust hægt að nota fyrir 44", en mér langar svolítið að prófa að nota D60 og D44 með 38" og sjá hvort að hann drífur ekki eitthvað þannig meðan að hann er ekki búinn að þyngjast um þessi 400kg c.a.
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Tjúnna cummins

Postfrá StefánDal » 12.jan 2013, 19:02

Ég er ekki að sjá fyrir mér að D44 endist undir þessu á 38-44". Ég hef brotið bæði drif og öxla í D44, fljótandi og styrkt með 2.7TDI úr Nissan Terrano.

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Hr.Cummins » 12.jan 2013, 19:28

Nei, eflaust er það rétt hjá þér, þetta rétt hangir svona eins og þetta er, ég hef ekki einusinni þorað að nota framdrifið í svona spyrnulæti :)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Þorri » 12.jan 2013, 20:11

Það er líka hægt að tjúnna duramax :-)
http://www.youtube.com/watch?v=Qkru4au8GqI


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Tjúnna cummins

Postfrá lecter » 12.jan 2013, 20:50

ég mun kanna hp tölurnar og Nm togið hvort að það sé rétt ,,,, þar sem H cummins fanst þetta lelegt tog hann viðar var búinn að gleima þessu giskaði bara á þetta svo eg fer i gögnin hjá honum næst en hann sagði 11 -1200Fp svo eg setti in 1100 sem er rúm 1500Nm 1200Fp er 1624Nm

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Hr.Cummins » 12.jan 2013, 22:52

lecter wrote:ég mun kanna hp tölurnar og Nm togið hvort að það sé rétt ,,,, þar sem H cummins fanst þetta lelegt tog hann viðar var búinn að gleima þessu giskaði bara á þetta svo eg fer i gögnin hjá honum næst en hann sagði 11 -1200Fp svo eg setti in 1100 sem er rúm 1500Nm 1200Fp er 1624Nm


Hvaða túrbínu er hann að nota með þessu, HX40W ?

Þetta ætti að vera nær 1800-1900nm með 500hp....

Ég er kannski svolítið blöffaður á því að vera með Colt BIG STICK knastásinn, hann eykur sennilega togið mjög hressilega...

Annars varð ég mjög bitinn áðan, balanseringin á HX60 hefur e'h farið forgörðum þannig að hún fór að fræsa í compressor húsið, flísarnar úr henni þá flækst út úr henni og inn í HX40W hjá mér þannig að áðan var pantað nýtt Billet Compressor hjól í hana og HX60 verður skellt á borðið hjá BLOSSA og við sjáum hversu mikill skaðinn er...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Tjúnna cummins

Postfrá ellisnorra » 14.jan 2013, 14:12

Viktor farðu nú að setja upp almennilegan þráð um bílinn þinn! Ítarlegar upplýsingar (sem reyndar eru komnar) og fullt af myndum af breytingum og bílnum.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Hr.Cummins » 14.jan 2013, 15:44

elliofur wrote:Viktor farðu nú að setja upp almennilegan þráð um bílinn þinn! Ítarlegar upplýsingar (sem reyndar eru komnar) og fullt af myndum af breytingum og bílnum.


Á ég að nenna því hehehe :)

Ég skutla þessu kannski inn á eftir, annars lítur út fyrir að maður hafi verið að erfa 44" Fun County sem að eru léleg á belgjunum.... hvað sem að þarf nú til að skrúfa það undir :)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 90 gestir