Tjúnna cummins


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Tjúnna cummins

Postfrá lecter » 06.jan 2013, 03:50

sælir ég vinn á cummins verkstæði i norge og hér kemur smá fróðleiki um cummins

eingin cummins vél er gerð fyrir meira Hp en hún kemur frá cummins original ,, allar vélarnar eru með nákvæmlega það sem þarf fyrir hverja hp tölu sem hún er gerð fyrir

það er að seigja sé hún 200hp er það inn i henni sem þarf sé hun 300 er ekkert inn i henni sem er i 200hp velinni og þaðan af siður ef um 400hp

svo verið ekkert hissa ef tjúnnuð cummins springur eða brotnar ,,,

það sem ég er að tala um eru hlutir eins og stimplar , stangir , oliukælingin undir stimplana , ventlar , ventla sætin , turbinan ,oliuverkið það eru 5 oliu verk i gangi og svipað af spissum
til að gera 200hp að 400hp kostar meira en að kaupa 400hp vél
þetta sé ég svo vel á pöntunar númerunum og verðinu á sama hlutinum svo eg mæli með að þið finnið út hvaða hlut þarf að skipa út inn i velinni áður en tjúnnigin er gerð



User avatar

stjani39
Innlegg: 65
Skráður: 12.des 2011, 13:23
Fullt nafn: Kristján Guðmundsson
Staðsetning: Reykjavík

Re: Tjúnna cummins

Postfrá stjani39 » 06.jan 2013, 09:19

Algjörlega sammála ég var yfir Cummins þjónustunni í 4 ár á Íslandi, það sem menn eru að gera hérna á landi með að tjúnna þessar vélar er að mörgu leiti rugl og eru menn að ganga mjög hratt á líftíma vélanna með því að tjúnna þær en ef allt er gert rétt endast þær frammúr skarandi vel.
Musso, 1998, 3.0L OM 606 TD, 35", 12000 punda spil.
Stjáni

User avatar

Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Subbi » 06.jan 2013, 09:54

já ekki skal ég þræta fyrir það en er með 300 hö cummins bátavél og svo eina úr 2500 ram sem er bara nákvæmlega sama vélin með annari útfærslu á túrbínu en stangir sveifarás og stimplar alveg af sama sverleika og milu sverara að efnisgæðum en stærri vélar frá Ford og GM þekki það þar sem ég er núi með 6.5 GM sem er miklu efnisminni vél að öllu leiti en 6 lína Cummins

það er nú ein í vinnslu hérna suður frá sem verður afskaplega stór í HÖ sem verður í 1500 ram en það er alveg nýtt projekt sem verður annað hvort stórt búmm eða þrusuvirkar

það verður sýnt af því hér þegar það verður tilbúið en er aðferð sem á eftir að gera þetta öflugar vélar á einfaldan hátt og er frumkvöðlabreyting á vélini og má ekki tala um eins og er :)
Kemst allavega þó hægt fari


bragig
Innlegg: 102
Skráður: 28.maí 2010, 19:21
Fullt nafn: Bragi Guðnason
Bíltegund: LC 80, Hilux xc

Re: Tjúnna cummins

Postfrá bragig » 06.jan 2013, 16:25

lecter wrote:sælir ég vinn á cummins verkstæði i norge og hér kemur smá fróðleiki um cummins

eingin cummins vél er gerð fyrir meira Hp en hún kemur frá cummins original ,, allar vélarnar eru með nákvæmlega það sem þarf fyrir hverja hp tölu sem hún er gerð fyrir

það er að seigja sé hún 200hp er það inn i henni sem þarf sé hun 300 er ekkert inn i henni sem er i 200hp velinni og þaðan af siður ef um 400hp

svo verið ekkert hissa ef tjúnnuð cummins springur eða brotnar ,,,

það sem ég er að tala um eru hlutir eins og stimplar , stangir , oliukælingin undir stimplana , ventlar , ventla sætin , turbinan ,oliuverkið það eru 5 oliu verk i gangi og svipað af spissum
til að gera 200hp að 400hp kostar meira en að kaupa 400hp vél
þetta sé ég svo vel á pöntunar númerunum og verðinu á sama hlutinum svo eg mæli með að þið finnið út hvaða hlut þarf að skipa út inn i velinni áður en tjúnnigin er gerð


Þetta er umhugsunarvert og á við um fleri vélartegundir. Hvað er búið að eyðinleggja margar díselvélar í jeppum vegna þess að menn sætta sig ekki við upprunalegt afl?

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Hr.Cummins » 06.jan 2013, 18:34

Ég er nú ekki virkur notandi hér, enda er ég ekki beint að nota Cummins mótorinn minn í Jeppa svo til, mótorinn er samt sem áður í Dodge Ram pallbíl með 35" dekkjum og fellur því eflaust í jeppaflokk...

En þar sem að Pabbi benti mér á þennan þráð fann ég mig knúinn til þess að svara þessari þvælu.

Cummins B-series 6BT eins og ég er með er til í hinum ýmsu útfærslum, í Dodge Ram er hægt að fá hana í eftirfarandi útfærslum:

1988-1993, 6BT 12ventla með Bosch VE stjörnuverk...

Þessi mótor er það sem að upprunalega var notað í Dodge Ram þegar að þeir skelltu sér í "diesel geirann", en áður hafði verið sett Mitsubishi 6cyl mótor 1972 eða þar í kring og voru aðeins framleiddir um 1500 þannig bílar...

Afköst á svona VE verki eru ekki mikil í samanburði við það sem að næst kom í RAM...

1994-1998.5, 6BT 12ventla og nú með Bosch P7100 línuverki...

Þessi mótor er svotil hinn sami og áður var í Dodge Ram, hann er þó með stífari ventlagorma og mun öflugara olíuverk, þarna er í fyrsta skipti kynnt Holset túrbína með spilligátt (HX35W) og leysir hún af H1C sem að var með seinan viðbragðstíma vegna þess að afgashúsið þurfti að vera stórt til að mótor gæti skolað vel (vandamál sem að er mjög algengt í 6.5 Detroit, og Subbi/Pabbi ætti að kannast við)

Þessi mótor er sú lína sem að allra vinsælast er að "tjúna" og eiga við frá Cummins... ég er með þennan mótor og er búinn að eiga heldur vel við hann en ég útskýri þær breytingar þegar að ég er búinn að fara yfir hvaða tegundir voru í boði í trukkana frá Dodge...

1998.5-2002, 6BT 24ventla, Bosch VP olíuverk, í raun er þetta ISB/QSB línan

Ekki nógu vel heppnaðar vélar, olíuverkin eru veiki hlekkurinn hérna og er það bæði vegna þess að þau ganga mjög heit og algengt er að fæðidælan á blokkinni hætti að sjá verkinu fyrir nægum þrýsting, einnig er þekkt vandamál að blokkirnar springi í sundur neðan við frost-tappanna en það á einungis við blokkir sem að eru með #53 steypt í þá hlið....

Vinsæl breyting á þessu en dýr og erfið er að setja P7100 verk af fyrri týpu P7100 og losna þannig við tölvugizmo-ið sem að fylgi þessu VP rusl verki...

2003-2006, ISB 24ventla, Bosch CommonRail, betra en margt sem að getur bilað

Þetta er s.s. common rail útfærslan, milljón skynjarar, electonic solenoid spíssar, dýrt að tjúna... ekki minn tebolli þó að ég sé vitaskuld hrifinn af tilhugsuninni um 380hp á tölvufifferí einu saman...

Þarna má m.as. nefna sem stóran galla túrbínu sem að er með of lítið afgashús og veldur drive pressure... en virkilega snöggt viðbragð þess á móti...

2007-present, ISB 6.7 24ventla, Bosch CommonRail, stærri öflugari en enn og aftur með mikið tölvugizmo...

Enn hefur bæst á tölvubúnaðinn, þá er einnig kominn meiri mengunarbúnaður, DPF, EGR allt draslið... þá kýs ég áfram mechanical P7100 ;)


Mín Cummins vél er speccuð orginal frá verksmiðju fyrir 215hp, þetta er semsagt mótor með P7100 línuverki sem að ég er búinn að setja stærri dælur í og setja alveg í botn... 400cc @ 800rpm (1600rpm á mótor)

Ég er búinn að setja í mótorinn stífari ventlagorma, sjóvélaheddpakkningu, sjóvélaspíssabody með dísum sem að eru með 5 götum sem að eru .014 í stærð. Þá er ég einnig með Colt "BIG STICK" knastás og búinn að taka skömmtunarplötuna í verkinu úr og stilli afköstin með AFC hausnum, kannski ágætt að taka líka fram að orginal snýst mótorinn 2200rpm undir álagi en 3000rpm í hlutlausum og breytti ég því þannig að mótorinn snýst nú 4000rpm undir álagi og 4500rpm í hlutlausum ;)

Ég er einnig búinn að setja Holset Super 40 túrbínu (af 6CT 8.3 lítra) og Holset HX60 túrbínu (af N14 14lítra) sem að eru raðtengdar, sumsé afgasið flæðir gegnum greinina út í afgashúsið á HX40 túrbínunni og þaðan út í afgashúsið á HX60 og þaðan út í pústið, loftið fer síðan inn í HX60, út úr henni inn í compressor húsið á HX40 og síðan út í intercooler...

Með þessu hef ég búið til 75psi trukk inn á mótorinn, er nú ekki búinn að keyra þetta langt en vegna þess að ég er með 16cm afgashús á HX40 og 32cm afgashús á HX60 er þetta nánast eins og að keyra trukkinn með orginal mótorinn í dólinu og svo þegar að þörf er á látum er allt að gerast...

Má áætla að blessaður mótorinn sem að ekki átti að þola nema 215hp afköst og rétt yfir 600nm tog sé að afkasta um 750hp í hjólin og yfir 2100nm !

Ekkert hefur gefið sig ennþá og það er alveg á hreinu, að það má bjóða þessu aðeins meira, þó er auðvitað betra að hafa sjóvéla stimpla með þessu til að lækka þjöppuna niður fyrir 17:1 CR.

Með kærri kveðju,
Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Síðast breytt af Hr.Cummins þann 06.jan 2013, 19:00, breytt 1 sinni samtals.
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Hr.Cummins » 06.jan 2013, 18:59

Mynd hér af skrímslablásurunum:

Image
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Tjúnna cummins

Postfrá ellisnorra » 06.jan 2013, 20:06

Já!

Ég skora á þig að setja upp almennilegan þráð með þessum breytingum hjá þér og af bílnum sjálfum. Þetta er frábærlega skemmtileg lesning fyrir svona tækni-dísel-nörda eins og mig og marga fleiri hérna inni!
Eins líka bara að deila vitneskjunni, hér eru menn inni sem eru að tjúna þessa mótora og frábært að fá flotta tækniþræði um svona vekefni, sérstaklega þar sem þetta er hér á landi :)

4 thumbs up! :)
http://www.jeppafelgur.is/


fordson
Innlegg: 102
Skráður: 26.nóv 2011, 21:49
Fullt nafn: Kraki Ásmundarson

Re: Tjúnna cummins

Postfrá fordson » 06.jan 2013, 20:44

þetta er alminnilegt, ekkert kjaftæði bara framkvæmdir gaman að þessu
já ætli það nú ekki

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Startarinn » 07.jan 2013, 00:47

elliofur wrote:Já!

Ég skora á þig að setja upp almennilegan þráð með þessum breytingum hjá þér og af bílnum sjálfum. Þetta er frábærlega skemmtileg lesning fyrir svona tækni-dísel-nörda eins og mig og marga fleiri hérna inni!
Eins líka bara að deila vitneskjunni, hér eru menn inni sem eru að tjúna þessa mótora og frábært að fá flotta tækniþræði um svona vekefni, sérstaklega þar sem þetta er hér á landi :)

4 thumbs up! :)


Sammála Ella

Til gamans má geta að Diesel Power var með skemmtilega greinaröð fyrir nokkrum árum um gamlan ram árg '89 minnir mig sem þeir haugtjúnuðu, greinaröðin hét "Project rust bucket" og vísar þar í gamla beiglaða og ryðgaða afturdrifna Ram-inn sem þeir voru með
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Hr.Cummins » 07.jan 2013, 01:15

Þakka ykkur strákar,

Bíllinn er reyndar stopp eins og er, það kom gat á intercooler og ég er að vinna í að fiffa þetta e'h, keyrir náttúrulega alveg en það mótar fyrir svörtum reyk og ég sé ekki 75psi við inntakið ;)

Það má samt einungis rekja til aldurs bílsins sem að kramið kom úr, intercoolerinn var einfaldlega kominn á tíma.. efnisþykktin orðin slæm þar sem að hann var búinn að standa lengi sem bryggjubíll...

Og svona til þess að benda mönnum á hver pælingin er með þessu setup hjá mér, þá er þetta ætlað sem dráttarbíll undir bílakerru til þess að snúast með hitt og þetta dót hingað og þangað um landið...

Afgashitinn verður að vera í lágmarki með hlassið aftaní og þessvegna er þetta sett upp þannig að minni túrbínan er farin að spoola upp við 1600rpm, stærri kemur inn í c.a. 2200rpm og klárar út 4000rpm...

Ég las einmitt greinina um "Project Rust Bucket" og setti mig fljótlega í samband við Jason og spjallaði aðeins við hann, en á þeim tíma var ég með VE stjörnuverks mótor í höndunum og var með aðra hluti í hausnum.

Ég ákvað svo seinna meir að improvise-a og gera bara TWIN TURBO, ekkert rugl... ekkert slor... bara do it like a man... og ef að hann spýtir úr sér heddpakkningunni, þá verður keypt önnur og heddið neglt niður með pinnboltum!

Ég er btw bara með OEM Sjóvélaheddbolta en þeir eru 12.9 í stað 10.8 og ég náði að herða þá í 150ft.lbs með snittolíu og þetta á víst að halda 100% þannig, og gerir það þangað til annað kemur í ljós.

Ég vil einnig þakka Vélasölunni og Blossa fyrir þann stuðning sem að þeir hafa veitt mér, allir starfsmenn þessara tveggja fyrirtækja eru algjörlega til fyrirmyndar...

Eigandi þráðarins er samt alveg með hlutina á hreinu, það eru margir mismunandi hlutir í gangi í 6BT t.d. og ef að menn flétta upp mismunandi partnúmerum kemur í ljós að það eru mismunandi hlutir hingað og þangað, en við skulum líka gera ráð fyrir því að ventlar í mótor sem að er stanslaust á 70% duty cycle... 2200rpm í botni allan daginn í t.d. bát eða jarðýtu... verður að vera með aðeins meira beef...

aðal munurinn er samt sem áður stimpilkollarnir í marine vélinni en þeir eru með dýpri og víðari skál og eru spíssarnir úr sjóvélinni eða í raun bara dísurnar með annað spray pattern þess vegna þó er það staðreynd að spíssaboddýin flæði í raun betur líka...

Ég set svo inn þráð líka fljótlega, sýnist ég vera tilneyddur m.v. þessar hlýju móttökur :)

p.s. Startarinn, það er enn fullt í gangi með Rust Bucket verkefnið;
http://www.dieselpowermag.com/tech/dodg ... ewall.html
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Hr.Cummins » 07.jan 2013, 01:24

Svo langaði mér að deila því líka með ykkur, að ég hef spjallað við verkfræðingana hjá Cummins í Columbus, Indiana...

Einn af verkfræðingunum þar hafði á orði, að 6BT og 6CT vélarnar væru hannaðar með 80% Duty Cycle í huga en ættu að endast í 100% Duty Cycle vel og lengi...

Þá er búið að reikna út að Dodge Ram pallbíll, með 6BT/ISB mótor er að runna UNDIR 18% Duty Cycle... þannig að það er hellingur inni, hvort sem að það er í formi tjúningar eða að hengja 16tonna vagnlest aftan í pallbílinn !!
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Tjúnna cummins

Postfrá lecter » 07.jan 2013, 02:02

Eg sé að þessi umræða fór flott af stað og gaman að fa Herra cummins in þetta eru flottar velar en samt ekki með skiptanlegum slifum svo að oft eru settar björgunar slifar enn ekki i 380 velina bara i 150, 180 220 250

sammála að vélin er ekki ekið við fullt álag i ram nema upp langjökul kanski ,,enn ekkert eins og i skipum eða batum


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Tjúnna cummins

Postfrá lecter » 07.jan 2013, 02:27

ein góð saga með,, til er 89ram sem þórðurAdolfs smiðaði og var leingi svartur er nu brunn á 46" hann er 215 hp banks kit 30psi og var þá á 44" og 4:10 drifi ,,, svo var Viðar með gamla fordinn sem steini sim smiðaði ,, með bens 352 sá var allur heima smiðaður turbo mixuð a og interculer var gerður ur vw golf vatnskassa ,, turbinan ur eithverju sem enginn veit 352 vélin fekk viðar ur bryggju slor vörubil sem ekinn var 1,5 miljón km ,,fordinn var 500kg Þingri á sama drifi og sömu dekk ,,, nú kemur sagan i 6 spyrnum milli ljósa voru þeir allataf jafnir og upp Ártúns brekkuna jafnir á 150km hraða já eg var á eftir á minum bens bil og mældi hraðan svo bens velin er lika goð og skilar helling lika og er með linu bosch oluverki sem er til nokuð stort lika og rendur einn stimpil hringur auka i stimpilinn er ekkrt mal að punda 30psi

en fordinn var rifinn sem var algjör synd ,,, ég sat i honum frá isaf til rvk og hann var finn eins og að vera i nýum bil ekkert skrölt og þettur á 120-130 km hraða ..það var hans ferða hraði ef eru til myndir af þessum ford ,,

takk i kvöld

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Startarinn » 07.jan 2013, 09:48

Hr.Cummins wrote:
Ég er búinn að setja í mótorinn stífari ventlagorma, sjóvélaheddpakkningu, sjóvélaspíssabody með dísum sem að eru með 5 götum sem að eru .014 í stærð. Þá er ég einnig með Colt "BIG STICK" knastás og búinn að taka skömmtunarplötuna í verkinu úr og stilli afköstin með AFC hausnum, kannski ágætt að taka líka fram að orginal snýst mótorinn 2200rpm undir álagi en 3000rpm í hlutlausum og breytti ég því þannig að mótorinn snýst nú 4000rpm undir álagi og 4500rpm í hlutlausum ;)



Hver munurinn á heddpakkningunum?
Þú hefur ekki viljað fræsa heddið fyrir "fire ring" eins og maður sér mikið í Diesel power, eða er kannski enginn á klakanum fær um það?
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Tjúnna cummins

Postfrá lecter » 07.jan 2013, 20:37

cummins tjúnning þarf nokkuð að vera að tjúnna þetta svona mikið þetta vinnur betur en 440 bb 454 455 460 BB 472 500

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Hr.Cummins » 08.jan 2013, 19:18

Þetta vinnur nú bara ALLS EKKERT í stock formi !!!

Ég tók "rönn" við Pabba.... þegar að ég var nýbúinn að fá kvikindið, bone stock...

6.5 hækjan svoleiðis JARÐAÐI mig...

Ég er ENNÞÁ að slást við Intercooler hosur, sýnist ég vera búinn að redda því samt, spurning hvað lengi samt hehehe...

Ég þarf eitthvað að skoða hvað Intercooler boot kit kostar í USA....

Þetta allavega alveg mok-vinnur, sýnist ég vera að ná í það minnsta 110mph trap speed á 1/4 mílu !!!

Það er enginn heima sem að fræsir fyrir fire-ring... ég var búinn að hafa samband á nokkra staði, þetta væri auðvitað best... þá þyrfti ég ekkert að fara í studs, en ég held að ég fari þá leiðina bara :)

Ég er allavega þrælsáttur með afköstin enn sem komið er þó að ég sé vissulega ógeðslega pirraður á þessu intercooler-hosu-veseni !
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Stebbi » 08.jan 2013, 22:15

Hr.Cummins wrote:6.5 hækjan svoleiðis JARÐAÐI mig...



Þetta hefði ég aldrei viðurkennt, ekki einusinni á banaleguni. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


tommi3520
Innlegg: 208
Skráður: 31.mar 2010, 19:18
Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson

Re: Tjúnna cummins

Postfrá tommi3520 » 08.jan 2013, 23:03

Snilldar umræða.

Hafa menn verið að setja Bosch P7100 línuverkið á 1988-1993, 6BT 12ventla vélina í staðin fyrir með Bosch VE stjörnuverkið.

Eða er það alveg útúr kortinu?


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Tjúnna cummins

Postfrá lecter » 08.jan 2013, 23:33

ja bosch oliuverk er eitt af 4 eða 5 verkum sem er notað á 5,9 cummins i marin (sjóvélum ) linuverkið stóra er notað á 380hp vélinni

en það borgar sig að skipta út spissum og stimpil kælinguni (undir sprautun) og ventla sætunum skoða lika ventlana eg bara man ekki hvort baðir út og inn ventlarnir eru sama númer þá er kanski þorandi að setja stærri turbo

en ekkert vit að setja stóra oliuverkið og spissana og turbinuna nema skipa út ventlum ventla sætinu undir kælinguni helst stimplum lika
minnir að stiplarnir seu ekki sama heldur en þú kannar það bara það

ég er meira i k19 k38 k50 og k60 seriuni k60 er 60Litra vél V16 cyl


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Tjúnna cummins

Postfrá lecter » 08.jan 2013, 23:44

ef þú ert að spreingja hosur notaðu þá jarn beigjur ekki hosur i beigjur og lattu rörin passa vel saman notaðu 2 hosur aðra mjórri og hina utanum settu hosuklemmuna á minni slaunguna fyrir utan ,, en hertu sverari hosuna ofan á hina en hún er höfð aðeins stittri og koma þá klemmurnar samhliða á baðum endum ertu búinn að prufa þetta kanski

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Hr.Cummins » 09.jan 2013, 05:58

lecter wrote:ef þú ert að spreingja hosur notaðu þá jarn beigjur ekki hosur i beigjur og lattu rörin passa vel saman notaðu 2 hosur aðra mjórri og hina utanum settu hosuklemmuna á minni slaunguna fyrir utan ,, en hertu sverari hosuna ofan á hina en hún er höfð aðeins stittri og koma þá klemmurnar samhliða á baðum endum ertu búinn að prufa þetta kanski


Það er svo lítið af gúmmí hjá mér að það er ekki hægt að hafa það minna :)

Allt hjá mér í V-Band flöngsum og rauðum o-hringjum...

Einu silicon hosurnar eru.. á cold pipe frá HX60 þar sem að það kemur inn í HX40W og svo þar sem að rörið frá HX40W kemur inn í intercooler, eins frá intercooler í intake pipe..

P7100 verkið er algjör snilld, en það er ekkert mál að setja það yfir á mótor sem að er með VE verkinu, hinsvegar er líka ekkert mál að setja 14mm plungers á VE verkið til að láta það dæla vel :)

Maður þarf bara að passa sig þegar að maður er að stilla VE verkið að vera tilbúinn með tréplanka til að skella fyrir túrbínuinntakið svo að dótið taki ekki "runaway", þú veist að þú ert kominn alveg í botn með verkið þegar að draslið festist í botni, þá lokar maður með planka og snýr 1 snúning út á fuel screw í VE verkinu ;)

Ég á Denny-T fuel pin handa e'h heppnum sem að á Cummins með VE verk ;)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Mega Cab
Innlegg: 10
Skráður: 09.jan 2013, 21:29
Fullt nafn: Gunnar Smárii Reynaldsson
Bíltegund: Dodge Ram 2500

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Mega Cab » 09.jan 2013, 21:49

Sælir þetta er skemmtileg umræða,ég er með ram 2006 sem hefur aldrei bila og hefur hann alltaf verið keyrður á tjúnningu þetta er alveg stock mótor en ég búin að setja í hann diablo sport tölvu og powerpuck,banks maniflo rör,opna pústið, og ég er búin að ná honum niður í 5,78sec 0-60mph og bíllinn er 3,5tonn

Hér er línkur á mynd af tölvunni

http://www.facebook.com/photo.php?fbid= ... =3&theater

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Hr.Cummins » 09.jan 2013, 23:43

Er það beinskiptur eða sjálfskiptur bíll hjá þér Gunnar ?

Veiki hlekkurinn í öllum Dodge Ram er skiptingin, bæði 47RH/RE og 48RE skiptingarnar eru ekkert til að hrópa húrra yfir...

Ef að menn hafa áhuga er ég með góðan díl hjá allskyns vendorum úti, það skiptir ekki máli hvort að það er skiptingar/mótortengt...

Einnig get ég orðið mönnum úti um hluti í Duramax, Powerstroke og auðvitað Cummins...

Detroit og Caterpillar, name it...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Mega Cab
Innlegg: 10
Skráður: 09.jan 2013, 21:29
Fullt nafn: Gunnar Smárii Reynaldsson
Bíltegund: Dodge Ram 2500

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Mega Cab » 10.jan 2013, 00:07

Þetta er 48re buid ad styrkja hana vel kominn med shiftkit og þrýstingur kominn i botn,búid ad auka diska i 2 gír uppí 5diska og 7 diska i 3 gír.en er samt i veseni med ad lata hana halda overdrive svona þegar madur er ad gefa hraustlega og ad draga eitthvad,er ad spa hvort mig vanti tölvu a skiptinguna sem talar vid vélartölvuna.


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Tjúnna cummins

Postfrá lecter » 10.jan 2013, 00:25

sælir þekkið þið viðar finns ,,, hann er með rauðan ram hann setti ford skiptingu i sinn þegar dodge skiptinginn hrundi og pantaði bara millistikki á milli til að allt passaði ,,,

sami smiðaði cummins og alison skiptinguna i econolinerinn hjá landsvirkjun (þennangráa á 46") alison skiptingin er með map fyrir cummins vélina allir girar og skiping milli gira mapað við snúninginn á velini meiri háttar græja ,,,


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Tjúnna cummins

Postfrá lecter » 10.jan 2013, 00:25

sælir þekkið þið viðar finns ,,, hann er með rauðan ram hann setti ford skiptingu i sinn þegar dodge skiptinginn hrundi og pantaði bara millistikki á milli til að allt passaði ,,,

sami smiðaði cummins og alison skiptinguna i econolinerinn hjá landsvirkjun (þennangráa á 46") alison skiptingin er með map fyrir cummins vélina allir girar og skiping milli gira mapað við snúninginn á velini meiri háttar græja ,,,

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Hr.Cummins » 10.jan 2013, 09:04

Allison skiptingin er klárlega það besta í sjálfskiptingunum, annars hafa menn verið að slátra þessum Allison gírum hingað og þangað...

Það segir sig náttúrulega sjálft að þú átt ekki að vera að "gunna" over-drive... en ef að overdrive-ið er ekki að halda myndi ég giska á að lock-up bandið hjá þér sé orðið mjög slappt...

Koma eitthverjar villur ef að þú lest af bílnum?

Ford skiptingarnar eru litlu skárri en Dodge skiptingarnar en ég veit hver Viðar Finns er þó að ég hafi aldrei átt nein samskipti við hann þannig...

Þessi Econoline hjá Landsvirkjun er náttúrulega einn sá allra grimmasti :)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Mega Cab
Innlegg: 10
Skráður: 09.jan 2013, 21:29
Fullt nafn: Gunnar Smárii Reynaldsson
Bíltegund: Dodge Ram 2500

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Mega Cab » 10.jan 2013, 09:33

Þad er allt nýtt i skiptingunni er búin ad keyra 1500km a henni sidan hun var tekinn upp og er buin ad stilla fremrabandid tvisvar...tad koma eingar villur.

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Hr.Cummins » 10.jan 2013, 10:01

Mega Cab wrote:Þad er allt nýtt i skiptingunni er búin ad keyra 1500km a henni sidan hun var tekinn upp og er buin ad stilla fremrabandid tvisvar...tad koma eingar villur.


Hvaða kit keyptiru, ég vona að þú hafir ekki látið plata þig í ATS Diesel kit...

Það er til alveg slatti af dóti, fékkstu líka nýjan Converter ?
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Mega Cab
Innlegg: 10
Skráður: 09.jan 2013, 21:29
Fullt nafn: Gunnar Smárii Reynaldsson
Bíltegund: Dodge Ram 2500

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Mega Cab » 10.jan 2013, 10:08

Nei ekki þad Eg man ekki hvad þad heitir en einar gunnlaugs tók hana i gegn.convertorinn var skorin upp og breyttur.

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Hr.Cummins » 10.jan 2013, 18:29

Ég ætla að skjóta á að þetta sé Converter vandamál, ég myndi skoða Sun Coast Converters, þeir eru bæði bestir í skiptingum og converters....
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Mega Cab
Innlegg: 10
Skráður: 09.jan 2013, 21:29
Fullt nafn: Gunnar Smárii Reynaldsson
Bíltegund: Dodge Ram 2500

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Mega Cab » 10.jan 2013, 19:56

Ja vissi af þeim.ég þarf af fara skoda þetta..

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Tjúnna cummins

Postfrá jeepson » 10.jan 2013, 22:48

lecter wrote:sælir þekkið þið viðar finns ,,, hann er með rauðan ram hann setti ford skiptingu i sinn þegar dodge skiptinginn hrundi og pantaði bara millistikki á milli til að allt passaði ,,,

sami smiðaði cummins og alison skiptinguna i econolinerinn hjá landsvirkjun (þennangráa á 46") alison skiptingin er með map fyrir cummins vélina allir girar og skiping milli gira mapað við snúninginn á velini meiri háttar græja ,,,


Ég heyrði að áður cummins vélin var sett í þennan ford þá var hann meir inná verkstæði en í notkun. Og þessi Viðar vars víst búinn að fá nóg af því að gera við upprunalegu vélina í honum.. En eftir að þessi cummins var sett í þurfti hann fljótlega að koma inn á verkstæðið aftur í hásingaskitpi þar sem að hásingarnar þoldu ekki aflið og togið í vélinni. Ég held að við séum að tala um sama náungan. Allavega heyrði ég kallana í vinnuni nefna þennan ladsvirkjunar bíl.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Hr.Cummins » 11.jan 2013, 00:20

Þetta Landsvirkjunar apparat er alveg með því geðsjúkara :) Það er á hreinu, maður fer bara að ýminda sér 46" túttur undir litla RAM-inn minn við tilhugsunina !
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Oskar K » 11.jan 2013, 01:33

cummins hvað ?

Image
1992 MMC Pajero SWB

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Hr.Cummins » 11.jan 2013, 02:11

Oskar K wrote:cummins hvað ?

Image



:) Sjáum til...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Tjúnna cummins

Postfrá lecter » 11.jan 2013, 02:49

sælir eg hef nú ekki heyrt að hásingarnar seu núna vandamal i landsvirkunar bilnum ,, en motorinn er sami og fer i 350 ram á 1/4 milu 12,45sec sama og 550hp porsche ,,, svo hann er með vel tjúnnaðan motor ,, nú siðan eru liðin nokkur ár 4-5 ár hann er ekinn 45,000km á ári allt á off road ,, eða torfærum snjó um allt hálendið eða á milli allra atugunarstöðva á landinu ,,,

þessi bill kom með 6.0 litra ford hun hrundi strax svo var sett önnur 6,0l sama sagan .. þá var allt hreinsað úr bilnum og pöntuð cummins tjúnnuð 12 ventla vél og þessi alison skipting ,, sem hefur ekki klikkað siðan ,, þú þarft ekki að efast 1 sek cummins er málið i þessa storu jeppa 5.9 og 3.9 i litlu jeppana ,,,, að aka utan vegar 300,000km og ekkert bilar i velinni eða skiptingu ,, það er ekkert til betra ,,

en ég sem diesel véla vélvirki þá tek ég cummins ef val er um chervolet 6,2 6,5 olds 5,7 ,, eða ford 6,9 73 7,3 P stroke ,eða 6,0 þetta eru bara bensin vélar sem eru með diesel verk ,,,

cummins og cat ,john deer detroit eru iðnaðar vélar sem endast 40,000vinnustundir án þess að lita á þær 100,000vinnustundir með reglulegu viðhaldi eða 1milljón milur

i trukkum i usa þarftu að gera vélina upp fyrir 1 milljon milur annars dettur ábyrgðin út svo hver 1 milljón milur er hun gerð upp ,, með nyu setti sem er slifar stimplar hringir legur heddin skipt út tekin uppgerð hedd i staðin svo er ekið næsu 1 milljon

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Tjúnna cummins

Postfrá StefánDal » 11.jan 2013, 03:22

Eru ekki til myndir af þessum Econoline?


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Tjúnna cummins

Postfrá lecter » 11.jan 2013, 03:57

ég er bara með stórar myndir sem eg sendi þér á einka skilaboð þú getur kanski minkað þær og sett inn

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Tjúnna cummins

Postfrá Hr.Cummins » 11.jan 2013, 10:07

lecter wrote:ég er bara með stórar myndir sem eg sendi þér á einka skilaboð þú getur kanski minkað þær og sett inn


Sendu þær á mig, ég get minnkað þær og sett inn...

En þessi 5.9 sem að er í landsvirkjunarbílnum er nákvæmlega sama rellan og ég er með nema bara smá fifferí...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 71 gestur