Hleðsla í disel hilux
Posted: 03.jan 2013, 16:27
Sælir félagar áfram með bilanagreiningar gott að setja þetta í safnið. Er með disle Hilux og var að skipta um rafgeyma. Datt í hug eftir að ég keypti rafgeymana að mæla hleðsluna. Hleðslan er ekki nema rétt um 13 volt á mikilli gjöf í lausangi með ljósin á.Bíllinn er ekinn 270.000km og líklega altenatorinn líka. Nú er spurning hvort maður eigi að skipta um spennustillirinn bara eða líka altenatorinn eða er hægt að grein hvorn hlut fyrir sig. Ljóst er að hleðslan er svo til engin í lausagangi. Svo á einhver altenator og spennustill hér á góðu verði kveðja guðni mail gudnisv@simnet.is