Síða 1 af 1

Hleðsla í disel hilux

Posted: 03.jan 2013, 16:27
frá sukkaturbo
Sælir félagar áfram með bilanagreiningar gott að setja þetta í safnið. Er með disle Hilux og var að skipta um rafgeyma. Datt í hug eftir að ég keypti rafgeymana að mæla hleðsluna. Hleðslan er ekki nema rétt um 13 volt á mikilli gjöf í lausangi með ljósin á.Bíllinn er ekinn 270.000km og líklega altenatorinn líka. Nú er spurning hvort maður eigi að skipta um spennustillirinn bara eða líka altenatorinn eða er hægt að grein hvorn hlut fyrir sig. Ljóst er að hleðslan er svo til engin í lausagangi. Svo á einhver altenator og spennustill hér á góðu verði kveðja guðni mail gudnisv@simnet.is

Re: Hleðsla í disel hilux

Posted: 03.jan 2013, 18:11
frá Haffi
Ég myndi byrja á kolunum bara.

Lenti í þessu með gamlan volvo hjá mér. Það er bosch alternator í honum og ég fékk bara kol og spennustilli í einu uniti í N1 (Sem heitir að vísu í dag Bílanaust) og kostaði mig litlar 2000kr

Re: Hleðsla í disel hilux

Posted: 03.jan 2013, 18:52
frá ellisnorra
viewtopic.php?f=31&t=14322

Halla á handa þér alternator og fleira ef þig vantar.

Re: Hleðsla í disel hilux

Posted: 03.jan 2013, 20:51
frá sukkaturbo
Takk skoða það kveðja guðni