Síða 1 af 1

mögulega stolinn dekk?

Posted: 15.júl 2010, 23:28
frá krunki
alls ekki að ég sé að ásaka einn um neitt. En svona smá grunsamlegt að vera selja eitt 44" dekk á 25 þús ( http://er.is/messageboard/messageboard. ... tiseType=0 ) og tvö 49" á 70 þús. ( http://er.is/messageboard/messageboard. ... tiseType=0 )

Efað þetta er einhvað rugl í mér biðst ég bara afsökunar og þá má bara henda þessu í söludálkinn. þvi þetta er nú nokkuð góður prís!

Re: mögulega stolinn dekk?

Posted: 15.júl 2010, 23:41
frá EBG
Þetta hljómar voðalega mikið þannig eitthvað... en maður má svosem ekki vera of fljótur að dæma, kanski er bara þessi ákveðni aðili desperat á aur og hefur ákveðið að selja þessi líka fínu dekk á slikk

Re: mögulega stolinn dekk?

Posted: 16.júl 2010, 17:30
frá elvarö
það getur varla verið stolið síma númerið er á skrá hjá já.is með nafni og heimilis fangi hann getur varla verið svo vitlaus en kanski ekki nema það sé stolinn sími líka ??