Síða 1 af 1

Skreppur upp á Hellisheiði í kvöld

Posted: 01.jan 2013, 16:36
frá Hfsd037
Sælir, ég og félagi minn á 44" bíl ætlum upp á Hellisheiði í kvöld..
öllum er velkomið að kíkja með

Við verðum við efri hellisheiðarafleggjarann um 20:30, og þið náið í okkur á stöð 45

Re: Skreppur upp á Hellisheiði í kvöld

Posted: 01.jan 2013, 16:48
frá kjartanbj
Allir að fara eitthvað núna og jeppinn hjá mér fastur inn á verkstæði, fjandinn

Re: Skreppur upp á Hellisheiði í kvöld

Posted: 01.jan 2013, 16:56
frá Hfsd037
kjartanbj wrote:Allir að fara eitthvað núna og jeppinn hjá mér fastur inn á verkstæði, fjandinn



Svekkjandi, hefði verið gaman að hafa þig mig með

Re: Skreppur upp á Hellisheiði í kvöld

Posted: 01.jan 2013, 17:49
frá -Hjalti-
Ég er game i smá skrepp

Re: Skreppur upp á Hellisheiði í kvöld

Posted: 01.jan 2013, 18:24
frá kjartanbj
Hfsd037 wrote:
kjartanbj wrote:Allir að fara eitthvað núna og jeppinn hjá mér fastur inn á verkstæði, fjandinn



Svekkjandi, hefði verið gaman að hafa þig mig með



fer í að laga hann á morgun

nýjan nafstút og legur og þá er ég good to go

Re: Skreppur upp á Hellisheiði í kvöld

Posted: 02.jan 2013, 04:33
frá -Hjalti-
Held að þig getið alveg hætt að öfunda norðanmenn yfir snjó þar , það er nefnilega alveg meira en nægur snjór uppá Hellisheiði c.a, 20km frá höfuðborgini !

Vorum á 2 jeppum ( alltaf jafn góð mæting ) og keyrðum Veginn milli hrauns og hlíðar , niður að skátaskálunum og út á Þúsundvatnaleið. Það kyngdi niður snjónum allan tíman og ekkert auðvelt færi fyrir 44" bíla.

BARA PASSA SIG Á LÆKJUNUM ! lentum í því að pompa ofaní snjócoveraða læki en það slapp til

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Re: Skreppur upp á Hellisheiði í kvöld

Posted: 02.jan 2013, 05:28
frá Hfsd037
Ég held ég hafi aldrei séð það jafn tæpara og þegar Hjalti lyfti tveimur hjólum í miklum hliðarhalla á góðri ferð þarna uppfrá, ég beið eftir því að hann myndi bara velta.
En snjórinn er pínu erfiður, maður hefur alveg náð betra floti en þetta slapp samt.
Það hættir ekki að snjóa þarna uppfrá og ég held að þetta verði bara betra með tímanum, það kom oft fyrir að maður sykki bara í snjóinn upp að mitti ef maður fór úr bílnum :)

[youtube]qVEkFZA41oI[/youtube]