Síða 1 af 1

Óska Jeppaspjallsmönnum Gleðilegs Nýs Árs

Posted: 31.des 2012, 17:31
frá joisnaer
Ég vill óska spjallverjum á þessu spjalli bara gleðilegs nýs árs og þakka spjallið á liðnu ári.
Mjög margt sem hefur reynst manni gagnleg lesning á þessu spjalli og vona að einhverjir viskupúnktar
hafi orðið úr mínum skrifum.

Hafðið það sem allra best og hlakka til að spjalla sem mest á nýju ári.

Kv. Jóhann Snær öfga land rover trúamaður

Re: Óska Jeppaspjallsmönnum Gleðilegs Nýs Árs

Posted: 01.jan 2013, 01:24
frá Gummi Ola
Takk og sömuleiðis Jói.
Óska öllum hér á spjallinu gleðilegs árs.

Re: Óska Jeppaspjallsmönnum Gleðilegs Nýs Árs

Posted: 01.jan 2013, 02:29
frá GFOTH
Ég óska öllum hér jeppaspjallinu gleðilegt nýtt ár..

Re: Óska Jeppaspjallsmönnum Gleðilegs Nýs Árs

Posted: 01.jan 2013, 14:21
frá stebbiþ
Gleðilegt nýtt ár.

Stebbi Þ.

Re: Óska Jeppaspjallsmönnum Gleðilegs Nýs Árs

Posted: 01.jan 2013, 15:37
frá jeepson
Gleðilegt ár spjallarar. :)