Síða 1 af 1
Jökullinn
Posted: 15.júl 2010, 19:35
frá Lindi
Segið mér hvernig er að fara upp á Langjökul á þessum árstíma.
Re: Jökullinn
Posted: 16.júl 2010, 00:15
frá Brjótur
það er ekki mjög gáfulegt nema þekkja vel til, persónulega finnst mér að það eigi ekki að vera að þvælast þarna upp nema á veturnar, er samt bara klaki upp að sprungum Borgarfjarðarmegin og allt í lagi þangað upp.
Re: Jökullinn
Posted: 04.aug 2010, 17:13
frá MattiH
Ég fór upp á Langjökul um helgina, bara klaki og stórar sprungur efst. Lítið mál að keyra upp að stóru sprungunum ;)