Fræsarar
Posted: 31.des 2012, 12:26
Sæl öll
Mig vantar fræsara í bílskúrinn, hann þarf að vera rafmagns. Mælið þið með einhverjum sérstökum? Hann þarf að vera sæmilega öflugur, helst ekki of fyrirferðarmikill og þar sem þetta er lítið notað verkfæri ætla ég að reyna að sleppa sem ódýrast með því að versla ekki frá "alvöru" framleiðanda.
Einnig, varðandi heddportun: Hvers konar fræsarar henta vel í þannig verkefni? Sá í leiðbeiningum fyrir heddportun á netinu að ekki væri mælt með meiri snúningi en 10-12.000 rpm en mér sýnist flestir snúast mun hraðar...
Kveðja, Freyr
Mig vantar fræsara í bílskúrinn, hann þarf að vera rafmagns. Mælið þið með einhverjum sérstökum? Hann þarf að vera sæmilega öflugur, helst ekki of fyrirferðarmikill og þar sem þetta er lítið notað verkfæri ætla ég að reyna að sleppa sem ódýrast með því að versla ekki frá "alvöru" framleiðanda.
Einnig, varðandi heddportun: Hvers konar fræsarar henta vel í þannig verkefni? Sá í leiðbeiningum fyrir heddportun á netinu að ekki væri mælt með meiri snúningi en 10-12.000 rpm en mér sýnist flestir snúast mun hraðar...
Kveðja, Freyr