Bilun! Cherokee Dísel.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 31
- Skráður: 19.jan 2012, 13:50
- Fullt nafn: Kristján Traustason
Bilun! Cherokee Dísel.
Sælir, veit einhver hvað gæti verið að þegar miðstöð hættir að virka og ekki hægt að drepa á nema svissa af og setja í bakkgír? Bíllinn er Jeep cherokee dísel 2,5.
Re: Bilun! Cherokee Dísel.
Ætli þetta tvennt sé nokkuð tengt !
Geri ráð fyrir að þú sért búinn að ath öryggi osfrv ..... Virkar miðstöðin bara á mesta krafti/hraða ? Ef svo er þá er mótstaðan farin, hún er staðsett undir hanskahólfinu, undir quarter panel við lappir farþega í framsæti í 4HO bílnum. Ef það er ekki málið þá er bara að leggjast í google-ið :)
Geri ráð fyrir að þú sért búinn að ath öryggi osfrv ..... Virkar miðstöðin bara á mesta krafti/hraða ? Ef svo er þá er mótstaðan farin, hún er staðsett undir hanskahólfinu, undir quarter panel við lappir farþega í framsæti í 4HO bílnum. Ef það er ekki málið þá er bara að leggjast í google-ið :)
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Bilun! Cherokee Dísel.
Hvernig virkar ádreparinn í svona VM dísel, er það rafmagnsspóla eða vaccumloki.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 31
- Skráður: 19.jan 2012, 13:50
- Fullt nafn: Kristján Traustason
Re: Bilun! Cherokee Dísel.
Miðstöð var á mesta blæstri þegar drepið var á honum með sviss. Núna virkar hvorugt.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 31
- Skráður: 19.jan 2012, 13:50
- Fullt nafn: Kristján Traustason
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Bilun! Cherokee Dísel.
Athugaðu svissbotninn.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Bilun! Cherokee Dísel.
Ertu búinn að skoða relay í húddinu, ignition relay td ? Ég held að hann drepi á sér ef þú tekur það úr !
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur