Framhjólalega í Pajero 05
Posted: 14.júl 2010, 20:55
Heil & sæl,
er einhver kúnst að herða uppá framhjólalegu í Pajero '05? Er þetta ekki bara að herða uppá rónni?
Fékk athugasemd í skoðun í dag og ætlaði að herða uppá henni áðan, fannst það bara full stíft, og þrátt fyrir að komast í næsta splittgat þá fannst mér ég ekki finna neinn mun (smá slag ennþá). Einhverjar hugmyndir?
er einhver kúnst að herða uppá framhjólalegu í Pajero '05? Er þetta ekki bara að herða uppá rónni?
Fékk athugasemd í skoðun í dag og ætlaði að herða uppá henni áðan, fannst það bara full stíft, og þrátt fyrir að komast í næsta splittgat þá fannst mér ég ekki finna neinn mun (smá slag ennþá). Einhverjar hugmyndir?