Síða 1 af 1

Intercooler pælingar

Posted: 29.des 2012, 15:59
frá Hfsd037
Sælir, ég er að velta því fyrir mér hvort einhverjir hér hafa prufað að láta viftu fyrir framan intercoolerinn hjá sér?
Image

Og einnig hvort það sé sniðugra að hafa götin á intercoolerinum í sama sverleika og túrbínu/inntaksrörin á vélinni
Ég held að intercoolersstútarnir séu um 2" á meðan stútarnir á vélinni eru um 2 og hálfs tommu til 3"

Re: Intercooler pælingar

Posted: 29.des 2012, 16:49
frá Hfsd037
Hérna er einn sem lét water intercooler við 1kz-t

Image

Image

Image

Image

http://forum.ih8mud.com/90-series-tech/ ... alled.html