Intercooler pælingar
Posted: 29.des 2012, 15:59
Sælir, ég er að velta því fyrir mér hvort einhverjir hér hafa prufað að láta viftu fyrir framan intercoolerinn hjá sér?

Og einnig hvort það sé sniðugra að hafa götin á intercoolerinum í sama sverleika og túrbínu/inntaksrörin á vélinni
Ég held að intercoolersstútarnir séu um 2" á meðan stútarnir á vélinni eru um 2 og hálfs tommu til 3"

Og einnig hvort það sé sniðugra að hafa götin á intercoolerinum í sama sverleika og túrbínu/inntaksrörin á vélinni
Ég held að intercoolersstútarnir séu um 2" á meðan stútarnir á vélinni eru um 2 og hálfs tommu til 3"