Síða 1 af 1
gírkassar 2,8 '94/2,8 '99 patrol
Posted: 29.des 2012, 00:07
frá Heiðar Brodda
sælir vinur minn á patrol 94 minnir mig og hann er með 2,8 vélinni en svo á hann annan '99 einnig með 2,8 vélinni og spurning er: eru þetta eins kassar og er hægt að nota þá á milli og ef ekki afhverju kv Heiðar
Re: gírkassar 2,8 '94/2,8 '99 patrol
Posted: 29.des 2012, 00:17
frá Heiðar Brodda
já og hin spurningin er ekki hægt að fá 5:42 hlutföllin ennþá kv Heiðar
Re: gírkassar 2,8 '94/2,8 '99 patrol
Posted: 29.des 2012, 00:28
frá Gísli Þór
Þetta eru sömu kassar EN passa ekki á milli. munurinn er sá að 99 bíllinn er með fljótandi svinghjól og er þessvegna með spacer á kúplingshúsinu og lengri kúplingsöxul.
hlutföllin hafa verið til hjá Breyti
kv Gísli