Síða 1 af 1
Björgunnarsveitirnar
Posted: 28.des 2012, 08:00
frá arni87
Nú þurfar björgunnarsveitirnar á okku rað halda, en þeirra stæðsta fjráröflun er núna.
Þetta er fólkið sem kemur okkur til hjálpar þegar við festumst, veltum eða lendum í öðrum slysum eða óhöppum á fjöllum.
Þetta er fólkið sem kemur þér til hjálpar þegar þakið eða annað fer af stað hjá þér í óveðrum á meðan fæstir fara út.
Þetta er fólkið sem er alltaf tilbúið að fara út 24/7 sama hvernig viðrar og hvað er að gerast.
Nú getum við stutt við þaug.

Hér er einn í sparibuxum að spila fastan bíl úr á eftir neyðarkall.
Re: Björgunnarsveitirnar
Posted: 28.des 2012, 08:45
frá harnarson
Heyr heyr
Re: Björgunnarsveitirnar
Posted: 28.des 2012, 21:49
frá lecter
Upp Upp .. með þetta svo sammála ... ég var einmitt að hugsa sama ..ALLIR H'ER ekki detta i hug að versla flugelda hjá neinum öðrum en björgunarsveitunum ,,, jón úti í bæ kemur ekki að ná i þig ,,,, eða skrúfar fast heima hjá þér ef allt er að fjúka hann verður þá á Florida fyrir allan peninginn haldið þessum uppi til áramóta
Re: Björgunnarsveitirnar
Posted: 29.des 2012, 07:40
frá arni87
Re: Björgunnarsveitirnar
Posted: 29.des 2012, 12:09
frá lecter
upp
Re: Björgunnarsveitirnar
Posted: 29.des 2012, 13:36
frá kjartanbj
ég skil ekki fólk sem kaupir ekki hjá björgunarsveitunum, skil bara ekki hvað það er að hugsa
ég reyndar kaupi ekki flugelda yfir höfuð, en í framtíðinni þegar maður verður með börn kannski þá mun ég klárlega kaupa hjá björgunarsveitunum
Re: Björgunnarsveitirnar
Posted: 29.des 2012, 13:47
frá Elís H
Ég heyrði erlendan fréttamann segja um daginn: they go in any weather no matter what to save theyr own, and they dont even get paid. what kind of peoble are they.
Re: Björgunnarsveitirnar
Posted: 29.des 2012, 14:41
frá Svenni30
.............
Re: Björgunnarsveitirnar
Posted: 29.des 2012, 14:43
frá Svenni30
Þetta er voða einfalt maður kaupir að sjálfsögðu hjá björgunarsveitunum
365 daga ársins treystum við á björgunarsveitirnar.
Fjóra daga á ári treysta þær á þig. Sýndu sjálfboðaliðunum í björgunarsveitunum ekki þá vanvirðingu að kaupa flugelda hjá öðrum en þeim. Sýndu stuðning þinn í verki. Verslaðu við björgunarsveitirnar.
Re: Björgunnarsveitirnar
Posted: 29.des 2012, 19:04
frá StefánDal
Var að koma inn úr sex tíma útkalli. Förum örugglega út í nótt aftur. Eftir svona törn þá stendur ekki mikið eftir af gróða flugeldasölunar hjá okkur.
Re: Björgunnarsveitirnar
Posted: 29.des 2012, 21:07
frá villisiggi
Svenni30 wrote:Þetta er voða einfalt maður kaupir að sjálfsögðu hjá björgunarsveitunum
365 daga ársins treystum við á björgunarsveitirnar.
Fjóra daga á ári treysta þær á þig. Sýndu sjálfboðaliðunum í björgunarsveitunum ekki þá vanvirðingu að kaupa flugelda hjá öðrum en þeim. Sýndu stuðning þinn í verki. Verslaðu við björgunarsveitirnar.
Re: Björgunnarsveitirnar
Posted: 01.jan 2013, 05:32
frá arni87
Ég vill þakka ÖLLUM þeim sem versluðu við Björgunnarsveitirnar stuðningin.
Það þíðir að hægt sé að mennta björgunnarsveitarmann, halda úti öflugum og traustum tækjaflota (sem er ekki ódýrt), og aðstoða þá sem lenda í vandræðum.
Þetta væri ekki hægt án ikkar hjálpar.
Vona einnig að alir hafi haft það gott yfir áramótin og átt slysa laus áramót.

Kveðja
Árni F.