Síða 1 af 1
Garmin GPS kort
Posted: 25.des 2012, 00:10
frá Fordinn
Sælir og gledileg jol..... Fekk GPS tæki i jolagjof og islandskortid 2012. Teir settu kortid upp i tækid..... Enn min pæling. Get eg opnad tetta kort i tolvunni hja mer lika ???
Re: Garmin GPS kort
Posted: 25.des 2012, 00:19
frá Polarbear
eins og þetta var uppsett þegar ég gerði þetta síðast þá þarftu geisladiskinn með kortinu og kortaforritinu og 25 stafa aflæsingarkóðann sem parar saman kortið og tækið þitt. (s.s. þennan sem greinilega er búið að ná í nú þegar fyrst kortið er komið í tækið). þetta er miðað við að þú sért með Garmin tæki.... þú tekur ekki fram tækjagerð.....
Re: Garmin GPS kort
Posted: 25.des 2012, 00:25
frá Fordinn
Tetta er garmin. 521
Tad sem eg er ad spa er hvort eg geti skodad kort i tolvunni og unnid med ferla. Eda verd eg ad gjera tad i tækinu sjalfu???
Re: Garmin GPS kort
Posted: 25.des 2012, 00:49
frá Cruser
Kortin voru allavega þannig að maður gat unnið og skoðað í tölvunni. Er sjálfur með frekar gamalt kort, og allt hægt að gera.
En það er skandall ef ekki er hægt að skoða þetta og gera í tölvunni. Gangi þér vel með nýja dótið :-)
Kv Bjarki
Re: Garmin GPS kort
Posted: 25.des 2012, 14:54
frá kjartanbj
þú átt að hafa fengið með þessu lykilorð og svo ferðu á kort.garmin.is og átt að geta þar downloadað kortinu í tölvuna ásamt mapsource og basecamp , mæli reyndar með því að finna gamla útgáfu af basecamp, allar útgáfur fyrir ofan 3.3.3 eru gallaðar ekki hægt að ná útaf Gpsmap 620 tækjunum með því allavega trökkum og svona