Síða 1 af 1

svinghjol i patrol

Posted: 23.des 2012, 21:37
frá torino
Góða kvöldið ég var að spá i hvort einhver hérna getur frætt mig um hvort það er hækt að setja svinghjól úr eldri gerð patrol i 3 litra árgerð 2000 beinskiftan?
hef bæði heirt að það sé hækt og ekki ?
Langaði bara að vita hvort þetta hefur verið gert og hvað þarf i það svo það virki
kv Rögnvaldur

Re: svinghjol i patrol

Posted: 23.des 2012, 23:09
frá -Hjalti-
Passar ekki , kúplingin í 2.8 er 242mm meðann hún er 275mm í 3.0

Re: svinghjol i patrol

Posted: 24.des 2012, 21:52
frá Heiðar Brodda
röggi þetta hefur verið gert hjá ks á króknum get spurt Bjarna bróðir betur út það ef þú villt