Sælir félagar.
Er á leið til USA og ég ætla að panta mér hlerapumpur á bronco,þessar sem halda uppi afturhleranum. Ég er ekki að finna þetta á netinu. Vitið þið enska heitið á þessu eða eruð þið með link fyrir mig?
			
									
									Enska heitið á Hlerapumpur í Bronco 2
- 
				MorgunBronco
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 81
- Skráður: 11.nóv 2012, 11:27
- Fullt nafn: Ómar Eyþórsson
- Bíltegund: Ford Bronco
Re: Enska heitið á Hlerapumpur í Bronco 2
Halló.
www.broncograveyard.com
Leitaðu undir bodyhlutum, ég er búinn að versla við þessa peyja í minn '66 í mörg ár og aldrei klikkað. Ég held að þeir eigi í yngri bílinn líka.
Skoðaðu llíka www.wildhorses.com
Jólin!
Hjörleifur.
			
									
										
						www.broncograveyard.com
Leitaðu undir bodyhlutum, ég er búinn að versla við þessa peyja í minn '66 í mörg ár og aldrei klikkað. Ég held að þeir eigi í yngri bílinn líka.
Skoðaðu llíka www.wildhorses.com
Jólin!
Hjörleifur.
Re: Enska heitið á Hlerapumpur í Bronco 2
Tailgate struts.
Kv. Rúnar
			
									
										
						Kv. Rúnar
Re: Enska heitið á Hlerapumpur í Bronco 2
RúnarA wrote:Tailgate struts.
Kv. Rúnar
Ha var það ekki Hleyr pumps ;)
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim
						Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur