Sonax (2) / 44" Hilux - hver þekkir þennan bíl?


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Sonax (2) / 44" Hilux - hver þekkir þennan bíl?

Postfrá gunnarb » 23.des 2012, 09:21

Sælir félagar.

Ég er víst orðinn eigandi þessa tækis. Mig langar mikið að safna saman eins miklum uppýsingum um þennan bíl og ég get, enda margir eigendur átt hann í gegnum tíðina. Það hafa margir átt bílinn, en gaman væri að vita hver breytti hverju, hvaða vandamál hafa helst komið upp, breytingar eða lagfæringar sem menn hafa gert - bara allt sem gaman eða gagnlegt getur verið að vita.

Hér er mynd af bílnum:
download/file.php?id=5909&mode=view

Kveðja,

Gunnar



User avatar

karig
Innlegg: 335
Skráður: 01.feb 2010, 11:48
Fullt nafn: Kári Gunnarsson
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Varmahlíð

Re: Sonax (2) / 44" Hilux - hver þekkir þennan bíl?

Postfrá karig » 23.des 2012, 09:30

Til hamingju með að vera orðinn hælux eigandi að nýju, þetta verður botnlaus hamingja í a.m.k. 2 daga, he, he. kv, kári.
ps. 'Olafur Ragnar komst undir þak í gær, þurfti 2 bíla til að gefa honum start....


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: Sonax (2) / 44" Hilux - hver þekkir þennan bíl?

Postfrá gunnarb » 23.des 2012, 10:06

Takk fyrir það. Nú á bara eftir að koma í ljós hvort þetta sé eins og að eiga bát; tveir góðir dagar. Dagurinn sem þú eignast gripinn og dagurinn sem þú selur hann aftur :-)


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 77 gestir