Síða 1 af 1

Mickey Thompson BajaClaw TTC 54"

Posted: 13.júl 2010, 05:45
frá Óskar - Einfari
Rakst á þetta á síðunni hjá MT... datt í hug að deila þessu með ykkur sem hafið áhuga eða vilja hafa stórt undir sér. Nýtt 54" dekk frá Mickey Thompson.

http://www.mickeythompsontires.com/truck.php?item=BajaClawTTC

Reyndar skv. síðunni þeirra er komið rúmt ár síðan að þetta var kynnt.

Re: Mickey Thompson BajaClaw TTC 54"

Posted: 13.júl 2010, 08:38
frá jeepcj7
Já þetta er greinilega rétta dekkið undir willys eins og myndin sýnir hvað ætli þetta kosti ? :)
Image

Re: Mickey Thompson BajaClaw TTC 54"

Posted: 13.júl 2010, 19:50
frá ellisnorra
$839 stykkið... svo flutningur og tollur

Re: Mickey Thompson BajaClaw TTC 54"

Posted: 13.júl 2010, 22:32
frá jeepson
Gangurinn af þessum dekkjum kosta í gegnum shopusa 724þús.

Re: Mickey Thompson BajaClaw TTC 54"

Posted: 14.júl 2010, 00:54
frá Hlynurh
Það er einn svartur ram komin á þessar blöðrur mynd hérna
http://www.hekla.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=1447

Re: Mickey Thompson BajaClaw TTC 54"

Posted: 14.júl 2010, 18:02
frá jeepson
Alvöru dekk undir alvöru bíl :)