hvernig á ad rydbæta gamla jeppa


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá lecter » 19.des 2012, 23:37

sælir i tilefni af þessari cruser umrædu og allt þetta ryd sem virdist ekki vera i afturætinu ,,,

og ekkert framundan annad en ad hefja endurbyggingu þá skulum vid endur byggja jeppan saman her og fáum alvöru kenslu i rydbætingum eda bila smidi ,,,af hverju jú til ad menn fordist ekki gamla jeppa og sportid flestir geta smidad úr blikki med sma tilsögn hjálpum frekar til vid ad endur byggja body jeppans komid med hugmyndir hvernig best er ad sjóda i body hvad mikid a ad klippa ur notid myndir ,,td taktu mynd af skemd settu á netid vid skodum og ákvedum hversu mikid er skipt um

med þessu sjá adrir ad ryd er ekkert mál og allt er hægt ad endur smida ,,, björgum fleirum gömlum jeppum
ath hvort isaga vilji ekki styrkja umræduna med mison in posibile ,,gasi

eg var ad koma ur upp skurdi og er á morfini og 3 ödrum pillum svo eg hef bara eina hendi til ad skrifa afsakid villur




btg
Innlegg: 124
Skráður: 06.feb 2010, 14:00
Fullt nafn: Bjarni Þór

Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá btg » 19.des 2012, 23:44

miðað við hvað þú ert fær að skrifa með einni hendi og á morfíni og fleira, þá ættirðu að prufa að spila á lyklaborðið með tánum í næsta pósti :-)

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá Freyr » 20.des 2012, 00:07

Flott hugmynd. Á "því miður" ekki bíl sem þarf að ryðbæta og kann það varla en hlakka til að fylgjast með.

User avatar

Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá Fetzer » 20.des 2012, 00:20

flottur þráður, vantar like takka á þetta spjallborð :)
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá Fetzer » 20.des 2012, 00:42

Hverning hafa menn verið að klóra sér i gegnum svona gluggastykkisbotna?

Image

þetta er dáldið ljótt, en allur burður virðist vera til staðar í festingum, spurning að redda sér ryðlaustu gluggastykki úr bara eitthverju með svipaðar línur og swappa yfir .??

best að blása og sjá til kannski :)
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá lecter » 20.des 2012, 00:54

ég er sjálfur med svona verkefni i gangi og mun eg gera þeim skil hér seinna og er eg ad koma mer upp tækjum til body smida og mun eg gera tækjum og tólum skil lika

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá Kiddi » 20.des 2012, 00:57

Tja... ef ryðið er eins og mér sýnist aðallega þarna hægra megin á myndinni þá myndi ég sjálfur láta beygja blikk í þetta og skipta um þetta eins og það leggur sig. Þessi brún setur mikinn styrk í boddýið og þetta eru það einfaldar línur að ég hefði haldið að góður blikksmiður gæti beygt í þetta fyrir þig. Eða er þetta kannski bogadregið, er myndin að blekkja mig?

User avatar

Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá Fetzer » 20.des 2012, 01:05

þetta er bogadregið í báðar áttir, semsagt upp og innávið til hliðar, en ætti alveg að vera hægt að koma þessu i stand með blikki.

veit að það er hægt að kaupa hornin sér i þetta
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"


S.G.Sveinsson
Innlegg: 62
Skráður: 18.okt 2011, 20:57
Fullt nafn: Sveinn Guðberg Sveinsson

Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá S.G.Sveinsson » 20.des 2012, 01:13

Fetzer wrote:Hverning hafa menn verið að klóra sér i gegnum svona gluggastykkisbotna?

Image

þetta er dáldið ljótt, en allur burður virðist vera til staðar í festingum, spurning að redda sér ryðlaustu gluggastykki úr bara eitthverju með svipaðar línur og swappa yfir .??

best að blása og sjá til kannski :)


Já SÆLLLLLL ég hélt að það væru bara bílar einsog Land Roverinn min sem færu svona illa undan glugastykjum.......
Mercedes Benz 230CE 1983 (farinn)
Land Rover 90 1987 fyrst dísel svo bensín V8 svo dísel aftur
Toyota Corolla XLI 1996
Land Rover Discovery 1997 fornaður á altari uppgerðar
Renault Megane 2003
Sími 8216406


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá Valdi B » 20.des 2012, 01:19

neinei toyotur ryðga líka... annað er bara myth! en ég veit samt um fleiri mökkryðgaða nissan heldur en toyotur... það ernú annað mál :D
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá lecter » 20.des 2012, 01:33

eg sand blæs allt sem eg vinn vid

þetta glugga stikki er þad bara farid þetta er ekki boltad vid á mynd synist mér þu vera búinn ad skera rúdu ramman af ,,rétt,, hvad kostar þessi partur hjá umbodi ,,,rúdu ramminn er liklega med toppinum ofan a eldvegginn
til ad bora sudurnar upp er ekki mikid mal ,,,

ad finna svona gluggastikki er þad mal þú ert med lausa toppinn er þad ekki svo hann er med annad stikki en heil toppurinn
malid er ad ef þetta lekur med rúdu rydgar þetta svo vanda verdur svona rúdu ramma

User avatar

Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá Fetzer » 20.des 2012, 01:46

þetta er ekki gluggastýkki, þetta er sætið fyrir gluggastykkið, gluggastykkið er á lömum ,. og veltanleg framrúða. ekkert búinn að fikta við þetta nema taka lamirnar og gluggastykkið af , það var búið að kítta á milli, og vatn komist i þetta, það er ekki hægt að bora út nein brennihnoð þarna mér vitanlega
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá lecter » 20.des 2012, 07:13

sæll þetta sést ekki svo vel á myndum en en betra ,,,ekkert mal ad smida þetta .ef gluggastikkid er annad stikki ,,þa er þetta eins og a willys ,,, ef þetta er ekki i stressi þá skal eg skoda þetta eftir jól eg kem 23 til landsins ertu i reykjavik

eg er med 2 svona verkefni sjalfur


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá lecter » 20.des 2012, 08:29

þegar eg tekk svona gamlan jeppa til ad endur smida þá tek eg body af grind og i sand blastur og grindina i blástur og sýru sérstaklega ef grindin er lokud profil grind ,, svo i zink en sjóda allt i grindina adur ,,,,body endurbyggt en ryðbæta sem minst skipta út eins stórum stikjum og hægt er með ad bora upp sudu púnta grunna með epoxy grunn og kýttad med wurth body kýtti úr dós eda sambærilegt efni og málad innan og undir med sama lakki og jeppinn á ad vera í
Síðast breytt af lecter þann 24.des 2012, 21:59, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

smaris
Innlegg: 232
Skráður: 16.feb 2010, 23:50
Fullt nafn: Smári Sigurbjörnsson

Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá smaris » 20.des 2012, 10:09

Í þessu mynda safni eru nokkrar myndir frá því ég ryðbætti minn fyrir 17 árum.
http://www.facebook.com/media/set/?set= ... 148&type=3


juddi
Innlegg: 1242
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá juddi » 20.des 2012, 10:42

Ef menn ætla fara smíða eithvað mundi ég byrja á því að tala við SINDRASON og fá alvöru boddý stál til að smíða úr
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá íbbi » 20.des 2012, 13:42

var nú orðinn og er alveg skammarlega lelegur i suðu. svona meðað við hversu illa sýktur ég hef alltaf verið af bíladellu.

sprautaði hinsvegar óvart sílsanum undan terranoII með háþrýstidælu einhverntíman , ég ákvað að prufa þetta bara sjálfur. endaði á að skera 80cm úr sílsanum, ytra byrðið sem og bakið og upp í hurðafals. ég hamraði til plötur og náði á endanum að búa til eitthvað sem líktist nú því sem stóð til.

ég hafði aldrei ryðbætt svona áður. og kunni ekki að sjóða. en þetta hefur bara hangið vel og ekki ennþá farið að sjá á þessu,

kanturinn á að halla aðeins niður.
Image
Image

skar slatta úr hvalbaknum á honum í leiðini sem og gólfinu, þetta var mjög fræðandi allt saman, enda var enginn með mér og því ekkert að gera nema reyna taka almenna skynsemi á þetta. sjá hvað klúðraðist og reyna gera það ekki aftur

tók svo grandinn minn og slípirokkaði hann líka svona fyrst ég var byrjaður og skipti hluta af topnum og falsið sem skotthlerinn sest í. eftir á mæli ég með að leggja bjórdósina frá sér þegar maður er að specca þetta og skera, mestan hluta verksins sá ég fram á að keyra um á blæju cherokee, en þetta small á endanum
Image
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá lecter » 20.des 2012, 14:39

já stelpur og strákar ég ætti kanski ad halda námskeid i ad sjóda i bila ,,almen suda og smidi,,,, mig tig rafsuda og logsuda svart ,galf og rydfr

þad er kanski áhugi á þvi

en klárum samt óhepna cruser mannin ádur
Síðast breytt af lecter þann 24.des 2012, 21:04, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá Fetzer » 20.des 2012, 18:35

sjáum hvað setur :) þetta reddast nu allt á endanum !
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá jeepson » 20.des 2012, 19:01

Muna bara að skera vel úr þegar að það er verið að ryðbæta. Og skera vel útfyrir ryðið. Ég þar einmitt að taka smá gat í gólfinu á pattanum mínum og svo 2 göt í sílsum sem eru á stærð við tíkall.. Svo er maður víst að fara að versla sér cherokee limited og það þarf að skipta um hálfan sílsin bílstjóramegin og smá stykki farþegamegin. Ég aðstoð frá yfirmanni mínum með að beygja járnið í sílsa smíðina svo sker ég bara gamla draslið úr og punkta nýja stykkið í. Annað sem er kanski gott að taka fram hvað boddý smíði varðar. Það er að menn punkt sjóði nýju stykkinn í og punkti þá sitt á hvað. Eins og margir ef ekki flestir vita dregur járn sig til í suðu. Mér var að sagt að það væri ekki nóg að punkta á nokrum stöðum og heilsjóða svo á milli. Það væri auðvitað gaman að fá smá umræðu um suðu vinnuna og heyra hvað menn hafa að segja. Og eru menn að sjóða með 0.6 eða 0.8 vír? ég mun líklegast notast við 0.6 og fogon gas. Jafnvel sjá hvort að ég fái ekki bara fylltan vír og notast þá við kolsýru. Fogon gasið er svo fjandi dýrt en hellvíti gott að sjóða með því.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá nobrks » 20.des 2012, 22:03

Svo er mjög gott að logsjóða með kopar sem fylliefni, því koparinn fórnar sér fyrir stálið.

Varðandi gluggastykkið, þá myndi ég gera mát úr pappa og vinna blikkið eftir því. Það er mikilvægt að götin í hornunum séu til staðar því þau taka við vatninu innanúr gluggastykkinu, sem á nú reyndar helst að vera vatnslaust :)

User avatar

Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá Fetzer » 20.des 2012, 22:08

já ætla að trissa upp mót, og sjá hvað setur, datt í hug að festa gluggastykkið alveg við sætið, með suðu. og auðvitað ryðbæta allt áður, algjör óþarfi þetta fellanlega gluggastykki, notar þetta ALDREI nema nuna kemur sér vel i stað þessa að þurfa að smíða þetta frá grunni með stykkinu
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"


Grímur Gísla
Innlegg: 233
Skráður: 22.mar 2010, 20:52
Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
Bíltegund: Mussó, VW , MMC
Staðsetning: Fellabær

Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá Grímur Gísla » 20.des 2012, 22:33

Þegar menn punkta bætur í boddý, er ekki upplagt að tina ( lóða) í rifurnar???


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá lecter » 20.des 2012, 23:00

tin sýra og lodning er gamla adferdin jú fin adferd en kúngst sérstaklega lódrett en boby tin kostar helling i dag og ef ad ryd er þa er ekki séns ad lóda svo sandblástur er no 1 þar ,,

tin og lodning var gerd til ad filla upp og stadin fyrir sparsl þá voru notadir body heflar til ad taka nidur tin


Gudnyjon
Innlegg: 57
Skráður: 05.nóv 2011, 20:54
Fullt nafn: Jón jóhannsson

Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa

Postfrá Gudnyjon » 20.des 2012, 23:47

24130_1413875475208_4984234_n.jpg
Ég var með smá ryð.

24130_1413875435207_7414903_n.jpg

180732_1848023288632_591007_n.jpg
En leysti það svona.
431838_3550751055762_1941237001_n.jpg
431838_3550751055762_1941237001_n.jpg (16.16 KiB) Viewed 5118 times

1350832621537.jpg
1350832621537.jpg (17.89 KiB) Viewed 5118 times


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 78 gestir