musso meistarar
musso meistarar
ég var að spá i að setja mussoinn minn á 35 tommu hann er eins og er 33 tommu breyttur var búinn að heyra að það væri nóg að lyfta honum upp á klavanum að framann og skera vel úr og þetta myndi allt smella undir enn var að spá hvort þið hérna væruð með betri hugmyndir, takk fyrir lesturinn! :D
Re: musso meistarar
ég sé nú ekki það mikin mun á 33" og 35" svo ég held að þetta ætti ekki að vera neitt rosaleg framkvæmd. myndi örugglega duga að lyfta á klövum
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
Re: musso meistarar
Sælir, að fenginni reinslu þá mæli ég ekki með því að vera að lyfta honum mikið á klöfum, ef hann er með 5 cm bodylift þá þarf að klippa soldið vel úr, en mæli samt með að hafa hann á 10 cm bodylifti.
Við það að lyfta honum eitthvað á klöfum færðu ýmis vandamál, hann verður hastari að framan, kemur til með að skoppa á ójöfnum, rífur fleirri öxulhosur en honum er borgað fyrir, verður leiðinlegri í stýri og þar fram eftir götunum, þegar ég eignaðist minn musso þá var hann skrúfaður upp ca 3 cm á klöfum og hann var alveg skelfilegur svoleiðs, skoppaði meira að segja bara á hraðahindrunum hérna í bænum, tók mig til ðg stillti hann í rétta hæð þegar ég breytti honum á 35" og hann snar lagaðist við það og varð mun míkri og skemmtilegri eftir það, því mæli ég ávalt með að hafa klafana eins stillta og framleiðandi gefur upp á þeim.
ps einn hlutur sem má alveg missa sig, það er nokkuð sem kallast balansstöng að framan, fjöðrunin og hreifing bílsins verðu mun skemtilegri þegar komið er á fjöll ef hún er ekki til staðar, verður lítið eitt svagari í innanbæjar akstri, við það að fjarlægja hana þá hættir bodýið að elta framhjólin og þau fara að fjaðra sjálfstætt
Við það að lyfta honum eitthvað á klöfum færðu ýmis vandamál, hann verður hastari að framan, kemur til með að skoppa á ójöfnum, rífur fleirri öxulhosur en honum er borgað fyrir, verður leiðinlegri í stýri og þar fram eftir götunum, þegar ég eignaðist minn musso þá var hann skrúfaður upp ca 3 cm á klöfum og hann var alveg skelfilegur svoleiðs, skoppaði meira að segja bara á hraðahindrunum hérna í bænum, tók mig til ðg stillti hann í rétta hæð þegar ég breytti honum á 35" og hann snar lagaðist við það og varð mun míkri og skemmtilegri eftir það, því mæli ég ávalt með að hafa klafana eins stillta og framleiðandi gefur upp á þeim.
ps einn hlutur sem má alveg missa sig, það er nokkuð sem kallast balansstöng að framan, fjöðrunin og hreifing bílsins verðu mun skemtilegri þegar komið er á fjöll ef hún er ekki til staðar, verður lítið eitt svagari í innanbæjar akstri, við það að fjarlægja hana þá hættir bodýið að elta framhjólin og þau fara að fjaðra sjálfstætt
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: musso meistarar
addikr wrote:Sælir, að fenginni reinslu þá mæli ég ekki með því að vera að lyfta honum mikið á klöfum, ef hann er með 5 cm bodylift þá þarf að klippa soldið vel úr, en mæli samt með að hafa hann á 10 cm bodylifti.
Við það að lyfta honum eitthvað á klöfum færðu ýmis vandamál, hann verður hastari að framan, kemur til með að skoppa á ójöfnum, rífur fleirri öxulhosur en honum er borgað fyrir, verður leiðinlegri í stýri og þar fram eftir götunum, þegar ég eignaðist minn musso þá var hann skrúfaður upp ca 3 cm á klöfum og hann var alveg skelfilegur svoleiðs, skoppaði meira að segja bara á hraðahindrunum hérna í bænum, tók mig til ðg stillti hann í rétta hæð þegar ég breytti honum á 35" og hann snar lagaðist við það og varð mun míkri og skemmtilegri eftir það, því mæli ég ávalt með að hafa klafana eins stillta og framleiðandi gefur upp á þeim.
Ég er sammála, það er fátt jafn leiðinlegara en að keyra útúrskrúfaðann klafabíl.
Er með klafana mína skrúfaða alveg í lægstu stöðu, bara eins og orginal bílarnir, enda er búið að skera veel úr til allra hamingju :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Re: musso meistarar
þakka kærlega fyrir ábendingarnar held maður fari beint í að prófa balancestangar trikkið heh :D
Re: musso meistarar
jahh nú liggur maður vel í því var að keyra bílinn hjá mér rétt áðann og það kom helfvíti skrítið hljóð þegar ég ætlaði að setja hann í 3gír og eftir það get ég set hann í 1-3-5 án nokkurs vandamáls enn svo er eins og ég finni ekki 2-4-R enn finn þá á endanum með smá vandræðum er þetta ekki bara barkinn eða hvað?
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: musso meistarar
runar7 wrote:jahh nú liggur maður vel í því var að keyra bílinn hjá mér rétt áðann og það kom helfvíti skrítið hljóð þegar ég ætlaði að setja hann í 3gír og eftir það get ég set hann í 1-3-5 án nokkurs vandamáls enn svo er eins og ég finni ekki 2-4-R enn finn þá á endanum með smá vandræðum er þetta ekki bara barkinn eða hvað?
Pottþétt, það eru tveir barkar..
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Re: musso meistarar
fuck það verður gamann ad keyra a morgun haha
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: musso meistarar
strakar latid ballans staungina vera faid ykkur raf motor á hana eda loft þad dugar á annan endan svo bara takki inn i bil af og á ,,,med hækkun a muso er body lift fin en færa verdur 4 festingar upp (ad minstakosti) ekki klossa á milli þar skodadu næsta bil sem þú serd og sjádu hvad var gert þar ,body festing undir eld veggnum ,,er alltaf færd upp helst framan a body og framan vid aftur hasinguna eg hef bara ekki breytt svona bil leingi og man ekki leingur hvad vid gerdum nema skoda bilinn ,,,
Re: musso meistarar
Skoðaðu þetta myndasafn, gefur þér kannski hugmyndir þó að þarna sé gengið mun lengra en þú ætlar þér að fara. L.
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... mId=324083
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... mId=324083
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur