hvernig er jeppinn i styrinu


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

hvernig er jeppinn i styrinu

Postfrá lecter » 17.des 2012, 04:21

http://www.quadratec.com/products/56112_1018.htm

hafid þid hugsad um sýris maskinuna ,, nu vid breytum stýris ganginum smidum stýris arma en hugsum ekkert um stýris velina sjálfa ,,,,, flestar stýrisvélar eru med 4 hringjum bord i bord en til eru kepnis sýrisvélar sem eru nidur i 2 hringi eda 2,1/2 hring ,, og þetta munar öllu og meira en þad ,,,, sérstaklega i öllum jeep jeppum og stuttum landcruser ..reyndar öllum jeppum ,,, ég prufadi þetta i cj5 jeppa sem ég átti 1990 ,, og þá hitti ég logsins brekkurnar ,,, og öll stýring fór fram á 10min fyrir 10min eftir midad vid klukkuna sama hvad jeppinn snérist og i hálku ef hann snar snérist þversum hafdi madur vald á honum ,,,, hugsid um þetta svona stýris vélar er hægt ad fá i alla jeppa i dag sem passa akkurat i festingar

eg hef samt velt fyrir mér hvort þær radi vid stóru dekkin en hjá mer var þad ok og tjakk er hægt ad bæta vid i þyngri jeppum



User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: hvernig er jeppinn i styrinu

Postfrá nobrks » 17.des 2012, 20:00

Stuttur LC er yfir 4 hringi borð í borð, og það var orðið ansi þreytandi, gafst upp eftir 7ár af innanbæjarakstri ;)

Gæti hugsað mér að 3-3,5 sé mjög passlegt, þetta má heldur ekki vera of kvikt þannig maður sé búinn að beygja strax í botn án þess að bíllinn sé byjaður að beygja, t.d. þegar maður er að komast upp úr förum.


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: hvernig er jeppinn i styrinu

Postfrá lecter » 17.des 2012, 20:51

sæll þad gerist ekki þannig ,, þú venst strax hvar stýrid er og gerir ekkert sem þú ætladir ekki ad gera ,,, findu stýris maskínu sem er ca 2,5 hringir trúdu mér þetta verdur allt annar jeppi


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: hvernig er jeppinn i styrinu

Postfrá lecter » 17.des 2012, 20:57

Eitt en eg var nu bara ad fr+etta i dag ad hægt er ad fá milli sistem a styris staungina sem doblar sýrid um helming ,,, er vist notad i rally þad er kanski betra ef þad kostar ekki augun úr


juddi
Innlegg: 1242
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: hvernig er jeppinn i styrinu

Postfrá juddi » 17.des 2012, 21:33

Menn eru farnir að tengja stýristjakka öðruvísi í dag þannig að ekkert hjálpar átak er á maskínuni heldur allt á tjaknum og maskínan er bara deilir fyrir vökvan svo átakið á maskínuna er mjög lítið
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: hvernig er jeppinn i styrinu

Postfrá lecter » 17.des 2012, 21:37

ja en vid erum ad tala um ad minka snuningin um helming bord i bord


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 54 gestir