Toyota LC70 millilangur

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Toyota LC70 millilangur

Postfrá Fetzer » 16.des 2012, 21:17

Er að gera upp millilangan lc70 bíl, "LC73" 1989

ég sé voðalega fáa svona bíla í umferð, held ég gæti talað á báðum höndum hvað ég veit um marga millilanga,

veit eitthver hvort það sé eitthvað til að varahlutum í slíka bíla, t.d boddýhlutir o.fl sem passa ekki úr stuttu bílunum yfir í millilangan

og btw! hvað varð um alla þessa blessuðu 70 krúsera stuttu sem menn voru að rífa hásingarnar undan,. eru kannski allir skurðir fullir af þessu í uppsveistum landsins???


Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá ellisnorra » 16.des 2012, 22:20

Fetzer wrote:og btw! hvað varð um alla þessa blessuðu 70 krúsera stuttu sem menn voru að rífa hásingarnar undan,. eru kannski allir skurðir fullir af þessu í uppsveistum landsins???


Svarið er : Skilagjald
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá nobrks » 16.des 2012, 23:06

Jæja var búinn að riss upp þennan fína póst, en var víst of lengi að því þegar á hólminn var komið að sendann inn (öskrað í hljóði)!

Það eru á milli 10-20 bílar til, það væri gaman að ná að lista þá alla upp og byrja ég á því sem ég man;


44" hvítur - 4.2D Austfirðir ?
44" blágrár - 4.2 TDI minn
44"/38" grásans/hvítt hús -4.2D Vogum
38" blárgrásans - 4.2TDI
38" grár/grænn- 4.2D Rvk
38" blágrásans - 3.0TD Rvk KR220
38" Svartmatt - 2.4benzín Rvk
44"/38" Blár - 2.4TD KT510
38" Alrauður - 2.4bensín
38" gullsans - 3.0 TD '90+ Rvk
38" man ekki - með V8 álvél
38" svartur/hvítt hús - 2.4d Vestmannaeyjar
33" Vínrauður - 3.0TD '90+ Rvk
blárgrásans - 2.4 bensín '90+ Rvk
Græn matt - KR221 Rvk
Alsvartur - 2.4TD Rvk?
? - 4.2? (Álverið í Straumsvík)


Rauður (fargað eftir umferðarslys)
Hvítur (Jamil/fluttur úr landi)
Síðast breytt af nobrks þann 24.des 2012, 22:47, breytt 7 sinnum samtals.

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Fetzer » 17.des 2012, 01:52

Einn svartur 38" í eyjum sá ég , flottur

en voðalega eru margir með 4.2 i þessu, ég er með 2.4TD"intercooler" ?

hvað með þinn, maður hefur ekki fengið að sjá neinar myndir ennþá!

samt töff hvað það eru margir 70 krúserar með KT-5** eitthvað, Minn er KT-510, svo er KT-511 og KT-512 svo lagði ég hliðiná eitthverjum á Blöndósi sem var með næstu sama og minn, þetta hefur sennilega verið allt tollað á sama tíma og fengið svona bræðranúmer
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

eythor6
Innlegg: 128
Skráður: 15.feb 2011, 14:13
Fullt nafn: Eyþór Ingi Ólafsson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá eythor6 » 17.des 2012, 11:12

Afhverju að gera hann upp, man eftir Því þegar hann var til sölu þá átti hann að vera uppgerður og ryðbættur fra a-z


Ingójp
Innlegg: 149
Skráður: 09.des 2010, 04:00
Fullt nafn: Ingólfur Pétursson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Ingójp » 17.des 2012, 19:13

Mig langar svo í svona bíl á 38"

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Stebbi » 17.des 2012, 21:45

Einn svona vínrauðsans í bílastæðahúsi við Rauðarárstíginn,3.0 beinskiptur á 33". Ótrúlega heill og flottur með nýrri framendan.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Fetzer » 17.des 2012, 23:08

keypti þennan bíl með þeirri meiningu að allt væri tipp topp eins og já stóð í auglýsinguni sem var lengi vel hérna a spjallinu, "Ryðlaust og ný sprautaður" en þegar betur var gáð var þetta kötturinn í sekknum!

spurning að fara aftur norður með hann og slá köttinn úr tunnuni., og jafnvel fá það í gegn að banna sölu á trebbamottum og kítti á norðurlandið. með kæri kveðju Aron Lillendahl haha :)
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

eythor6
Innlegg: 128
Skráður: 15.feb 2011, 14:13
Fullt nafn: Eyþór Ingi Ólafsson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá eythor6 » 18.des 2012, 18:25

Fetzer wrote:keypti þennan bíl með þeirri meiningu að allt væri tipp topp eins og já stóð í auglýsinguni sem var lengi vel hérna a spjallinu, "Ryðlaust og ný sprautaður" en þegar betur var gáð var þetta kötturinn í sekknum!

spurning að fara aftur norður með hann og slá köttinn úr tunnuni., og jafnvel fá það í gegn að banna sölu á trebbamottum og kítti á norðurlandið. með kæri kveðju Aron Lillendahl haha :)



Hahah Aron Lillendahl besta sem eg hef heyrt. En hann hefur verið einn af þeim sem hendir bara yfir trebbamottu, nóg af kítti og segjir "ryðbættur"

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Fetzer » 18.des 2012, 23:14

það var allavegana þanning vinnubrögð af síðustu "uppgerð"
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Forsetinn
Innlegg: 126
Skráður: 13.nóv 2011, 00:43
Fullt nafn: Halldór Eggertsson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Forsetinn » 18.des 2012, 23:38

Hvaðan kom þessi "uppgerði" bíll?
Land Cruiser Rj-73 Black Edition 38" aka Forsetinn

User avatar

Forsetinn
Innlegg: 126
Skráður: 13.nóv 2011, 00:43
Fullt nafn: Halldór Eggertsson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Forsetinn » 18.des 2012, 23:47

Fetzer wrote:Er að gera upp millilangan lc70 bíl, "LC73" 1989

ég sé voðalega fáa svona bíla í umferð, held ég gæti talað á báðum höndum hvað ég veit um marga millilanga,

veit eitthver hvort það sé eitthvað til að varahlutum í slíka bíla, t.d boddýhlutir o.fl sem passa ekki úr stuttu bílunum yfir í millilangan

og btw! hvað varð um alla þessa blessuðu 70 krúsera stuttu sem menn voru að rífa hásingarnar undan,. eru kannski allir skurðir fullir af þessu í uppsveistum landsins???


Annars á ég auka sett af afturhlerum ef þig vantar, ætlaði að nota þá en áskotnaðist aðrir betri hlerar.
Eru ekki fallegir þarf að leggja smá vinnu í þá, voru orðnir ljótir af riði. En öll föls góð.

ps. allir boddyhlutir eru eins , en framhurðarnar (eins nema gluggakarmurinn er rúnaður.) annað passar. Er sjálfur komin á það að finna mér hurðum af stutta, og skipta um gluggakarminn.

kv. Halldór (mjög þreyttur)
Land Cruiser Rj-73 Black Edition 38" aka Forsetinn

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Fetzer » 19.des 2012, 00:35

þessi fákur kemur frá siglufirði og giskiði nú! :)

er billinn þinn ekki stuttur Halldór? ég hélt það allavegana

satt segiru vopni, mikill kostur að hafa trebbatopp sem ryðgar ekki
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Forsetinn
Innlegg: 126
Skráður: 13.nóv 2011, 00:43
Fullt nafn: Halldór Eggertsson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Forsetinn » 19.des 2012, 01:15

Nei, var einusinni að spekúrela í stutta.... en þeir fara svo illa við afturhliðarrúður og topprennur.....

Millilangur með lausum framglugga... :-) varð fyrir valinu. Og sé ekki eftir þeim kaupum. Bíll sem var alla tíð á vestfjörðum og var alveg ryðlaus þegar ég eignast hann 2005. En sá þó á gluggatykki sem var keypt nýtt í umboði.

Eftir volkið í bænum er komið að því að skipta út afturhlerum og hægri hurð.
Þessi bíll hefur reynst mér rosalega vel... ekki hægt að fæ svona góða bíla í dag :-)

Bara skipta um olíu og skella á smá bensín þá líður honum vel.... keyrður 330þ km.

Kv. Halldór
Land Cruiser Rj-73 Black Edition 38" aka Forsetinn

User avatar

Forsetinn
Innlegg: 126
Skráður: 13.nóv 2011, 00:43
Fullt nafn: Halldór Eggertsson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Forsetinn » 19.des 2012, 01:27

Ps. Þar sem nú spretta upp 70 cruiserar í haugum á þessari síðu... þurfum við ekki facebook grúppu?

Væri gaman sjá hvað eru margir svona bílar eftir... erfitt að fá parta í þetta helvíti. Og safna saman myndum og fróðleik.

Kv Halldór
Land Cruiser Rj-73 Black Edition 38" aka Forsetinn

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Fetzer » 19.des 2012, 01:30

ekki léleg hugmynd, full til að pörtum i þetta, en þetta er meira og minna allt i sama ástandi og maður er að reyna að skipta út

en hverning er það, manstu verðið á gluggastykkinu back in the days :) haha
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Forsetinn
Innlegg: 126
Skráður: 13.nóv 2011, 00:43
Fullt nafn: Halldór Eggertsson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Forsetinn » 19.des 2012, 01:36

Það var ca. 60-70þús árið 2006.... minnir það
Land Cruiser Rj-73 Black Edition 38" aka Forsetinn

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Fetzer » 19.des 2012, 01:39

fínt verð, kostar í dag um 150-200 kall held ég, gluggastykkið mitt er samt alveg ryðlaust , ekki bóla i því sennilega verið keypt eitthverntiman nytt
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

kjellin
Innlegg: 202
Skráður: 13.sep 2011, 10:32
Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
Bíltegund: súzúkí

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá kjellin » 19.des 2012, 10:22

en hverning er það , fyrst það eru svona margir að poppa upp, ekki liggur einhver á 5,29 reverse hlutföllum ?
og eitt enn svona forvitnis sakir , hvað eru þessir bílar að vigta hjá ykkur ?


gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá gaz69m » 19.des 2012, 10:36

svo er einn svona millilangur sem er verið að taka í gegn úti í vogum á vatnsleysuströnd í eigu karls föðurmíns
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Fetzer » 19.des 2012, 10:53

núnú, áttu ekki myndir af því :)
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá StefánDal » 19.des 2012, 16:55

Smá offtopic. En var ekki Björgunarsvetin á Hellu með langan 70 Cruiser sem var búið að smíða afturhurðar á?

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá nobrks » 19.des 2012, 20:34

kjellin wrote:en hverning er það , fyrst það eru svona margir að poppa upp, ekki liggur einhver á 5,29 reverse hlutföllum ?
og eitt enn svona forvitnis sakir , hvað eru þessir bílar að vigta hjá ykkur ?


Gamli LJ73 á 38" með fullan tank 1980kg
Nýji HZJ73 fyrir skverun m fullan tank á 39,5" eftir minni 2.200 Kg.

Ég fékk áfall þegar ég vigtaði hann fyrst, en þyngdarmunirinn liggur í sverari-mótor, gírkassa, afturdrifi og ný dekk. Og svo var föðrunarsmíðin ekki allveg til fyrirmyndar og með mikið af 8-10mm efnisþykkt.

Stefni á 2.100kg á 44", sem er bara nokkuð raunhæft. Bara við það að fjarlægja ískrandi fjöðrunina úr sætunum og skipta tanknum út fyrir fyrir plast tank eru 12kg fokin.

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Kiddi » 19.des 2012, 23:43

Jááá þetta finnst mér nú svolítið mörg kíló!
Hversu langir eru þessir bílar samanborið við t.d. Wrangler? Þeir eru 3.8-3.9 metrar það er að segja stutti bíllinn (YJ)
Man það nú líka þegar ég skrifa þetta að par af radíus örmum úr svona 70 Cruiser eru einhverstaðar á milli 25-30 kíló. Það væri kannski hægt að fækka þeim kílóum með léttari stífum?

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Fetzer » 20.des 2012, 00:15

mér fynnst alveg ótrúlegt hvað þessir bíla eru seigir í snjó, miðan við þessi 38" dekk sem flestir eru á. það hefur lítið stoppað mig á mínum.
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá nobrks » 20.des 2012, 06:36

Kiddi wrote:Jááá þetta finnst mér nú svolítið mörg kíló!
Hversu langir eru þessir bílar samanborið við t.d. Wrangler? Þeir eru 3.8-3.9 metrar það er að segja stutti bíllinn (YJ)
...


Make: Toyota Land Cruiser
Model: HZJ73 HD
Length: 4,265 mm
Wheelbase:2,600 mm
Net weight: 2.020 kg

Það er raunhæft að segja að kramið í HeavyDuty bílnum er í það minnsta 150kg þyngra en LD.
Wrangler hjá félaga mínum var 1860kg benzínlaus, og hiluxinn hjá GuðnaSigló doublecab diesel m lolo var 2.100kg Svo þetta er nú ekki óvenju þungt ef út það er farið.
En já þessir bílar eru ofsa seigir í snó!

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Kiddi » 20.des 2012, 09:24

Já nokkrir tugir cm í lengd útskýrir líka slatta.


Haukurv8
Innlegg: 60
Skráður: 13.jún 2011, 12:12
Fullt nafn: Haukur Eiríksson
Bíltegund: Landcruiser 73

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Haukurv8 » 23.des 2012, 11:56

xj 246 er það ekki blá/grár a 44" 4,2... væri til í að sjá myndir af honum :) pabbi keypi þennan bil nyjan:):D


Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Stjáni Blái » 23.des 2012, 16:56

nobrks wrote:
Kiddi wrote:Jááá þetta finnst mér nú svolítið mörg kíló!
Hversu langir eru þessir bílar samanborið við t.d. Wrangler? Þeir eru 3.8-3.9 metrar það er að segja stutti bíllinn (YJ)
...


Make: Toyota Land Cruiser
Model: HZJ73 HD
Length: 4,265 mm
Wheelbase:2,600 mm
Net weight: 2.020 kg

Það er raunhæft að segja að kramið í HeavyDuty bílnum er í það minnsta 150kg þyngra en LD.
Wrangler hjá félaga mínum var 1860kg benzínlaus, og hiluxinn hjá GuðnaSigló doublecab diesel m lolo var 2.100kg Svo þetta er nú ekki óvenju þungt ef út það er farið.
En já þessir bílar eru ofsa seigir í snó!



Rosalega þykir mér þessi Wrangler líkt og krúserarnir þungur...
Er með 38" CJ7 sem er allur úr járni, fyrir utan húsið sem er úr plasti.. Hann er á 9" og 44 hásingum með 4.2 og vigtar með 1/2 tank 1580 kg...

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá StefánDal » 23.des 2012, 17:27

Ég átti CJ5 '80 með 360 og 727. Var á dana30 að framan og 9" að aftan. Sá vigtaði 1680kg með mér um borð og bensín.


sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá sfinnur » 23.des 2012, 18:34

Þennan átti ég í rúm 2 ár, lét sprauta hann en undirvinnan var ekki góð og er hann nú í uppgerð í Vogunum.
Þegar ég átti hann þá var hann 4.2 túrbólaus, setti í hann 4.88 hlutföll, setti hann á gorma að framan og aftan(var á fjöðrum).
Dreif rosavel á 44" DC og reyndar líka á 38" mudderum.
Viðhengi
70 cruiser.jpg

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá jeepson » 23.des 2012, 19:11

sfinnur wrote:Þennan átti ég í rúm 2 ár, lét sprauta hann en undirvinnan var ekki góð og er hann nú í uppgerð í Vogunum.
Þegar ég átti hann þá var hann 4.2 túrbólaus, setti í hann 4.88 hlutföll, setti hann á gorma að framan og aftan(var á fjöðrum).
Dreif rosavel á 44" DC og reyndar líka á 38" mudderum.


Það er einn sem er eins og þessi á litinn uppá egilsstöðum sem er á 35" Hann er með 2,4diesel.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Fetzer » 23.des 2012, 19:59

mér bauðst þennan bíl á millu stgr fyrir 2 árum.
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Fetzer » 23.des 2012, 20:00

þá stóð hann í breiðholtinu
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"


smararos
Innlegg: 25
Skráður: 21.sep 2011, 20:59
Fullt nafn: Kristinn Guðmundsson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá smararos » 26.des 2012, 21:34

Saelir drengir eg a eitthvad af varahlutum. Td. Framhurdir hudd og frambretti
I 73 bilinn endilega bjallid I mig ef ykkur vantar.
Kv kiddi
Simi 6927353

User avatar

Höfundur þráðar
Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Fetzer » 28.des 2012, 01:40

hverning er það, var að taka vélina af grindini, og spurning, er hægt að modda 3.0 90 kruser vél eða 4.2 Turbo ofaní þetta með litlum tilfæringum?
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Valdi B » 29.des 2012, 06:02

já það er örugglega lítið mál, 3.0 krúser mótorinn passar ábyggilega í mótorfestingar og svoleiðs(ertu ekki með 2.4 dísel annars ) en ábyggilega aðeins meira vesen með 4.2 en held að 4.2 væri samt málið !
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Valdi B » 29.des 2012, 06:02

þennan var ég að finna á google til sölu .. gömul auglýsing en samt...

http://www.ba.is/miniad/viewOneAd/milli ... 0__arg._87
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá Valdi B » 29.des 2012, 06:04

Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


smararos
Innlegg: 25
Skráður: 21.sep 2011, 20:59
Fullt nafn: Kristinn Guðmundsson

Re: Toyota LC70 millilangur

Postfrá smararos » 29.des 2012, 22:40

Sæll Valdibenz.
Ég á þennan bíl i dag og er buinn að rífa hann í tætlur og endursmíða hann allan hann var orðin svakalega riðgaður þó svo hann hafi ekki att að vera það þegar ég keypti hann
en annað kom á daginn.
en bíllinn er nánast tilbúinn og er bara að bíða eftir að bílamálarinn hringi :)
hann verður geggjaður.
Kv.Kiddi


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 55 gestir