Síða 1 af 1

Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 15.des 2012, 23:57
frá StefánDal
Rakst á þetta myndband á laugardagsflakki um youtube. Hefði getað orðið stórtjón á japönskum plastjeppa.
[youtube]g4B_XPZOW10[/youtube]

http://www.youtube.com/watch?v=g4B_XPZOW10

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 00:16
frá lecter

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 00:17
frá lecter
þetta er munurinn a willys og wrangler ,,,

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 00:20
frá Svenni30

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 00:20
frá Svenni30
Þetta er hrikalega flottur Willys hjá honum

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 00:22
frá jeepcj7
Já svona þannig séð.

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 00:24
frá juddi
Já sami bíll eða það sem eftir er eftir seinustu uppgerð

Svenni30 wrote:er þetta sama bíll http://www.youtube.com/watch?v=Mgq1X9AUL1o

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 00:27
frá lecter
þad munar ca 600 til 700kg á þessum bilum þad er munurinn og willys upp ad 72-74 minnir mig er lettur eftir þad er skipt um grind svo fyrir ykkur sem vilja smida jeppa sem planar á krapa blámanum med ca 300hp motor ,,er bara ad grafa upp gömlu jeppana

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 00:27
frá Svenni30
Já grunaði það. Alltaf gaman að horfa Þórð í brekkunum

http://www.youtube.com/watch?v=rxA-f1l0 ... creen&NR=1

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 00:28
frá jeepcj7
Já það vantar ekki að hann er flottur þessi.

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 00:28
frá Svenni30
Hvað er Þórður með í húddinu ? 350 eða

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 00:29
frá Sævar Örn
Þarna er á ferðinni bíll, og maður, með reynslu :)

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 00:36
frá jeepcj7
Hann er að ég held með 4.6 rover álmótor.

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 00:38
frá Svenni30
Jú þegar þú segir það. Minnir að ég hafi séð það einhversstaðar. Léttur og flott smíðaður jeppi hjá kallinum.

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 00:43
frá lecter
Ég heyrdi ad hann er úr áli núna med rover vel og er um tonn enda fer hann ekki nidur þarna i videoinu i blámanum

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 01:06
frá lecter
Ég var ad skoda video á youtupe þar sem þessi jeppi er med mér sýnist honum ganga best

Jeep ,allt annad er eftirliking ,,,,

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 01:37
frá Svenni30
Settu linkinn inn

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 01:56
frá Freyr
Já þetta er gríðarlega flottur jeppi hjá honum, gaman að horfa á þessi video....

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 15:31
frá lecter
http://www.youtube.com/watch?v=ISu20t8os98 hér er nú einn willys sem planar a vatni mér sýnist þetta vera jeppinn hans Berta en sá jeppi er med upp tjúnnada 401 amc

http://www.youtube.com/watch?v=LwAX-vNFen0

http://www.youtube.com/watch?v=2F2ROYwThKU

http://www.youtube.com/watch?v=I6uPXbifVEA


takid eftir ad litli willysinn er alltaf kominn yfir versta og bidur eftir hinum og þarf oftast bara eina tilraun til ad komast yfir eda upp brekkur ,,,,,þannig ad hann fer med litid bensin hann er ekki i baslinu eins og margir

og þetta eru samt léttustu jepparnir sem eru med honum i ferd

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 15:45
frá Þorri
http://www.youtube.com/watch?v=ISu20t8os98 hér er nú einn willys sem planar a vatni mér sýnist þetta vera jeppinn hans Berta en sá jeppi er med upp tjúnnada 401 amc

Þetta er bíllinn sem Kristján Finnbjörnson er búinn að eiga í ca 20 - 25 ár og á að mér skilst enn.

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 15:48
frá Óskar - Einfari
Vá hvað þetta er mikil snilld :)

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 15:51
frá Stjáni Blái
Þetta er Stjáni Finnbjörns sem fleytir á vatninu, jeppinn er að sjálfsögðu með 350 Chevy !
Image

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 16:05
frá lecter
ok eg fór med rángt mál hann hefur sama lit og Berti ,,,, og chevy 350 skal þad vera

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 16:37
frá lecter
http://www.rimmerbros.co.uk/Item--i-RB7678

hér er stroke fyrir rover velar upp i 4,8L

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 17:04
frá SævarM
þórður er frændi minn og er þessi bíll í algerum sérflokki í samanburði við flest alla svona gamla uppgerða jeppa hérna heima, þá á ég við smámunasemi í uppgerð og vinnubrögð, hvergi sem sést að eitthvað hafi verið gert svona ekki alveg eins vel og það er hægt að gera það, smiðurinn veit auðvitað alltaf um hluti sem hann er óánægður með enn í þessu tilviki eru það hlutir sem ég væri alveg rosalega ánægður með bara.

Og þessi rover mótor kemur þessum bíl bara alveg mjög vel áfram, þó svo að þetta séu bara einhver 200 hö, enda bílinn tilbúin í ferð bara rétt um 1100 kg

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 17:45
frá lecter
ja þad sést langar leidir ad þessi jeppi er vel gerdur svo ad fyrir okkur sem eigum willis sem bidur þess ad verda smidadur ,, er ekkert annad en ad taka Hann til fyrir myndar

gaman ef menn sendu myndir af þessum 41-49arg sem til eru breyttir

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 18:41
frá juddi
Þessi mótor Hjá Stjána er reyndar komin ofan í 196? Novu og búin að ná flottum tímum á kvartmílubrautinni

Re: Brotnar undan mjög léttum Willys á Fróðarheiði

Posted: 16.des 2012, 20:14
frá lecter
gaman ad sjá svona tilþrif á snjónum Flott gir skipting
http://www.youtube.com/watch?v=FDOEohll-lA