Síða 1 af 1

Átakanlegt ...

Posted: 15.des 2012, 13:08
frá gunnarb
Var að skemmta mér við að horfa á jeppavideo á youtube. Rakst þá á þetta ... http://www.youtube.com/watch?v=6wTSzzTqW8U

Viðhaldið á bílum sem svona lið fær lánaða hlýtur að vera glórulaust ...

Re: Átakanlegt ...

Posted: 15.des 2012, 13:28
frá StefánDal
Hvað ætli það kosti að leigja svona jeppa? Og þarf maður að fara með þeim í ferð eða er hægt að leigja svona yfir helgi og nota eins og maður vill eins og með hefbundna bílaleigubíla?
Miðað við grófa útreikninga fer ég í tvær jeppaferðir á hverjum vetri. Ætli það borgi sig ekki að leigja svona tæki 2-3 á ári.

Re: Átakanlegt ...

Posted: 15.des 2012, 13:56
frá dabbigj
Held að dagurinn sé á 60-70 þúsund fyrir daginn með kaskó, held það sé hressileg sjálfsábyrgð líka

Re: Átakanlegt ...

Posted: 15.des 2012, 14:31
frá stone
Þetta er landrover og þeir þola þetta vel enda alvöru dót sem er ætlað í jeppaferðir

Re: Átakanlegt ...

Posted: 15.des 2012, 14:43
frá -Hjalti-
stone wrote:Þetta er landrover og þeir þola þetta vel enda alvöru dót sem er ætlað í jeppaferðir


einkennilegt , þeir sem ég hef ferðast með virðast ekki þola það og byrja að týna boddyhlutum hér og þar.

Re: Átakanlegt ...

Posted: 15.des 2012, 15:51
frá joisnaer
-Hjalti- wrote:
stone wrote:Þetta er landrover og þeir þola þetta vel enda alvöru dót sem er ætlað í jeppaferðir


einkennilegt , þeir sem ég hef ferðast með virðast ekki þola það og byrja að týna boddyhlutum hér og þar.


það er bara öryggisatriði. mönnum má ekki ofhitna á fjöllum

Re: Átakanlegt ...

Posted: 15.des 2012, 19:21
frá DABBI SIG
-Hjalti- wrote:
stone wrote:Þetta er landrover og þeir þola þetta vel enda alvöru dót sem er ætlað í jeppaferðir


einkennilegt , þeir sem ég hef ferðast með virðast ekki þola það og byrja að týna boddyhlutum hér og þar.


Sem og ef það eru einhverjir bílar sem þola þetta ekki þá er það einmitt LR sem virðast brjóta öxla í morgunmat?

Re: Átakanlegt ...

Posted: 15.des 2012, 21:22
frá -Hjalti-
DABBI SIG wrote:
-Hjalti- wrote:
stone wrote:Þetta er landrover og þeir þola þetta vel enda alvöru dót sem er ætlað í jeppaferðir


einkennilegt , þeir sem ég hef ferðast með virðast ekki þola það og byrja að týna boddyhlutum hér og þar.


Sem og ef það eru einhverjir bílar sem þola þetta ekki þá er það einmitt LR sem virðast brjóta öxla í morgunmat?


British Trouble

Re: Átakanlegt ...

Posted: 16.des 2012, 01:47
frá Stebbi
joisnaer wrote:
-Hjalti- wrote:
stone wrote:Þetta er landrover og þeir þola þetta vel enda alvöru dót sem er ætlað í jeppaferðir


einkennilegt , þeir sem ég hef ferðast með virðast ekki þola það og byrja að týna boddyhlutum hér og þar.


það er bara öryggisatriði. mönnum má ekki ofhitna á fjöllum


Það er sko engin hætta á því á Land Rover.